Stream-a frá raspberry pi

Svara

Höfundur
gosi
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 15:31
Staða: Ótengdur

Stream-a frá raspberry pi

Póstur af gosi »

Sælir vaktarar.

Ég er aðeins að velta því fyrir mér. Var að uppgötva Plex um daginn og sá að hægt er að stream-a myndum í
gegnum það eins og þegar maður er að horfa á myndir í gegnum Putlocker og þ.h.

Er hægt að setja eitthvað upp á raspberry-in minn til að gera slíkt hið sama og á Plex? Ég vil ekki setja eitthvað annað
stýrikerfi á pi, þeas formata kubbinn minn. Væri ansi þægilegt að horfa á myndirnar mínar gegnum browserinn og fengið upp
flotta postera af öllum myndunum.

Með fyrirfram þökk.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Stream-a frá raspberry pi

Póstur af upg8 »

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stream-a frá raspberry pi

Póstur af Vaski »

Hvaða stýrikerfi ertu núna með á raspberry-ínu?
Er ég að skilja þig rétt, viltu stream frá pi-inu yfir á einhvað annað tæki? Eða viltu stream frá einhverju tæki yfir í pi-ið?

Höfundur
gosi
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 15:31
Staða: Ótengdur

Re: Stream-a frá raspberry pi

Póstur af gosi »

ég er með Raspbian. Ég er með þetta þannig að kvikmyndirnar eru á utanáliggjandi diski tengdur við pi-ið. Síðan er ég bara með þetta á samba og fletti í gegnum það til að nálgast myndirnar og fleira. En ég vil hafa þetta þannig að það er eitthvað service sem keyrir vefsíðu sem býður upp á að skoða allar myndirnar mínar með cover myndum og þegar ég ýti á þær myndi ég vilja geta horft á myndina gegnum firefox eða chrome. Eitthvað þannig skiluru. Svipað og filma.is.

Ég vil hins vegar ekki setja inn nýtt stýrikerfi þar sem ég er með fullt af forritum og stillingum sem ég nenni ekki að fara í gegnum aftur.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Stream-a frá raspberry pi

Póstur af Stutturdreki »

Ef þú villt notað PIið sem Media Server (Þe. tengjast við það frá öðrum tækjum og streama efni frá því) þarftu Plex eða sambærilegt.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Stream-a frá raspberry pi

Póstur af dori »

Stutturdreki skrifaði:Ef þú villt notað PIið sem Media Server (Þe. tengjast við það frá öðrum tækjum og streama efni frá því) þarftu Plex eða sambærilegt.
Ég held að Plex keyri ekki á PI.

Svo er alls óvíst hvort það sé hægt að keyra eitthvað svona á PI. Það væri eitt að vera með einhvern indexer og streyma því bara á mjög basic hátt en ég sé ekki fyrir mér að PI sé að fara að ná að transkóða eitthvað. Það væri örugglega lang auðveldast að fá sér einhverja "almennilega" vél og keyra Plex Media Server.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Stream-a frá raspberry pi

Póstur af Stutturdreki »

http://rasplex.com/" onclick="window.open(this.href);return false; ?

Annars hef ég ekki kynnt mér það sjálfur, nota PIið mitt akkurat öfugt (media center.. ekki media server).

Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Stream-a frá raspberry pi

Póstur af Vaski »

rasplex er client = Plex Home Theater, ekki server, þannig að það dugar ekki.
Ég er ekki viss um að pi-ið ráði við að vera plex server, en hef ekki kynnt mér það.
Svara