Gigabyte aivia k8100 bug?

Svara

Höfundur
hulagula
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 17. Okt 2013 20:51
Staða: Ótengdur

Gigabyte aivia k8100 bug?

Póstur af hulagula »

það koma upp vandamál að lyklaborðið byrjar að blikka ljósum og mutar ánþess að ég sé að biðja um það
hvað er til ráða ?
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte aivia k8100 bug?

Póstur af Hvati »

hulagula skrifaði:það koma upp vandamál að lyklaborðið byrjar að blikka ljósum og mutar ánþess að ég sé að biðja um það
hvað er til ráða ?
Man að það voru einstaka borð með vandamál með snertiflýtihnappana á fyrstu borðunum frá þeim en hefur nú verið lagað, ef þetta er enn innnan ábyrgðar skaltu fara með það í tékk þar sem það var verslað :happy
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte aivia k8100 bug?

Póstur af rickyhien »

þetta gerðist hjá mér og vinum mínum líka, sama borð, frá Tölvutek...vinur minn fékk sér nýja en gerðist samt aftur :P þetta er þekkt vandamál með þessu borði ..ég skipti borði fyrir einhverju öðru og borga upp í :P þoli ekki þetta snertisfleti lengur...
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Svara