Mig vantar í raun ekki neitt en datt í hug að endurnýja músina hjá mér og biðja um eitt stykki svoleiðis í jólagjöf... Með hvernig mús mæli þið, helst leikja mús með nokkrum tökkum og má alveg lesa nokkur dpi. Kostur ef hún er ódýr og góð miðað við verð. P.s. skiptir einhverju máli að hafa mörg dpi? Er þetta ekki orðið pointless eftir ríflega 2500 dpi?
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Mig vantar í raun ekki neitt en datt í hug að endurnýja músina hjá mér og biðja um eitt stykki svoleiðis í jólagjöf... Með hvernig mús mæli þið, helst leikja mús með nokkrum tökkum og má alveg lesa nokkur dpi. Kostur ef hún er ódýr og góð miðað við verð. P.s. skiptir einhverju máli að hafa mörg dpi? Er þetta ekki orðið pointless eftir ríflega 2500 dpi?
Mæli með Logitech G400. Hrikalega góð mús. Kostar sirka 10K
ef þú skoðar þráð hérna um það hvað mýs vaktararnir nota þá er ég nánast viss um að Logitech Mx-518 hafi rúllað upp þeirri könnun. G-400 er arftaki Mx-518. Er einmitt með 518 sjálfur. Hefur staðið sig með sóma í 3 ár.
littli-Jake skrifaði:Mæli með Logitech G400. Hrikalega góð mús. Kostar sirka 10K
ef þú skoðar þráð hérna um það hvað mýs vaktararnir nota þá er ég nánast viss um að Logitech Mx-518 hafi rúllað upp þeirri könnun. G-400 er arftaki Mx-518. Er einmitt með 518 sjálfur. Hefur staðið sig með sóma í 3 ár.
Leiðinlegt að búðirnir eru nú hættir að selja G400 á 6k eins og fyrir mánuði Helvítis s lína..
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Lang best að fara í tölvubúðir og prófa nokkrar, hvaða mús þú vilt fer mikið eftir því hvernig hendurnar á þér eru og hvernig þú heldur á mús. Vilt einhverja sem þér finnst þægileg, aðeins eftir það geturðu farið að pæla í öðrum features...