Hvar er hægt að kaupa Nintendo Wii U/Leiki?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Hvar er hægt að kaupa Nintendo Wii U/Leiki?

Póstur af Plushy »

Sælir.

Mér skilst að Bræðurnir Ormsson séu með réttinn að Nintendo hérna á klakanum. Það stingur alveg að vera skoða hina ýmsu skemmtilegu leiki og pakka sem í boði eru á t.d. nintendo.co.uk og fleiri official Nintendo síðum og fara svo á t.d. Ormsson.is og sjá aðeins 20 leiki í boði fyrir Wii U.

Það er m.a. hægt að kaupa svona "Bundle" með tölvunni, fjarstýringu og 3 leikjum saman (og hatti) á £299.99 http://store.nintendo.co.uk/wii-u-hardw ... 74508.html" onclick="window.open(this.href);return false; en aðeins gegn því að búa í Bretlandi.

Sambærilegur pakki myndi kostar um 117þ kr hérna heima. Lítur ekki út fyrir að það sé hægt að panta svipaðan pakka á Amazon ofl. síðum og fá sent til Íslands. Að kaupa fjarstýringu hérna kostar 12.500kr en 35$ annarstaðar t.d.

Ég hafði hugsað mér að kaupa Wii U og 2-3 Mario leiki til þess að fjölskyldan geti spilað saman um hátíðirnar eins og við höfum oft gert en miðað við stöðuna hérna er það ómögulegt.

Hefur einhver reynslu af því að panta Nintendo vörur að utan?
Skjámynd

ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa Nintendo Wii U/Leiki?

Póstur af ggmkarfa »

i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa Nintendo Wii U/Leiki?

Póstur af Plushy »

ggmkarfa skrifaði:Þetta lýtur solid út
http://www.amazon.co.uk/Nintendo-Super- ... ords=wii+u
Fínn pakki, þyrfti þá að pantan nýja Mario leikinn með, fjarstýringu og hatt en það yrði samt ódýrara en hérna, takk :)

Vissi ekki að þeir sendu til Íslands
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa Nintendo Wii U/Leiki?

Póstur af Daz »

Amazon.co.uk senda tölvuleiki og leikjavélar til Íslands. Draga meira að segja breskan VSK frá heildarverðinu (og senda frítt til íslands allar pantanir yfir 25 pund). Good times.
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að kaupa Nintendo Wii U/Leiki?

Póstur af Plushy »

Daz skrifaði:Amazon.co.uk senda tölvuleiki og leikjavélar til Íslands. Draga meira að segja breskan VSK frá heildarverðinu (og senda frítt til íslands allar pantanir yfir 25 pund). Good times.
Thank you lord, jólunum er bjargað :)
Svara