Playstation 4 innan klæða

Svara
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Playstation 4 innan klæða

Póstur af upg8 »

Virkilega vel hönnuð tölva og auðvelt að taka hana í sundur ef eitthvað gefur sig. Þeir ná því að troða öllum þessum búnaði ásamt aflgjafa í svona lítið tæki og kæla það niður með lítilli 85mm viftu.

http://www.wired.com/gamelife/2013/11/p ... own-video/

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af svanur08 »

Nice það verður þá ekki allt í ryki með eina svona viftu :happy
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af krat »

kjánalegt að þeir setji ekki 250 ssd í þetta <.<
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af tanketom »

er ótrúlega lík uppbygging og í PS3 búinn að rífa mikið í sundur af þeim tölvum og ætli PS4 enda ekki með sama vandamál og PS3 the YOLD...
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af KermitTheFrog »

"Heato-sinko"

Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af worghal »

KermitTheFrog skrifaði:"Heato-sinko"

Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
helmingi þynnri og ekkert blu-ray.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af KermitTheFrog »

worghal skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:"Heato-sinko"

Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
helmingi þynnri og ekkert blu-ray.
Og verðið fjórfalt.
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af g0tlife »

worghal skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:"Heato-sinko"

Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
helmingi þynnri og ekkert blu-ray.
En á næsta ári kæmi út Playstation 4S og þá væri búið að bæta við bluray spilara
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af Opes »

Fékk mína í hendurnar á föstudaginn og er búinn að vera að spila FIFA alla helgina. Ótrúlega flott vél. Ég er líka mjög ánægður með breytingarnar á controllernum, þoldi ekki hvað gömlu voru litlar og óþægilegar :).
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af Sallarólegur »

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af tveirmetrar »

g0tlife skrifaði:
worghal skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:"Heato-sinko"

Annars mætti halda að Apple hefðu hannað þetta. Nema hvað tölvan væri þá líklegast helmingi þynnri.
helmingi þynnri og ekkert blu-ray.
En á næsta ári kæmi út Playstation 4S og þá væri búið að bæta við bluray spilara
Ég hló
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af Daz »

upg8 skrifaði:Virkilega vel hönnuð tölva og auðvelt að taka hana í sundur ef eitthvað gefur sig. Þeir ná því að troða öllum þessum búnaði ásamt aflgjafa í svona lítið tæki og kæla það niður með lítilli 85mm viftu.

http://www.wired.com/gamelife/2013/11/p ... own-video/
Ég myndi nú ekkert fagna því að nýjasta útgáfan sé kæld með "lítilli" viftu. Ekki eftir síðustu kynslóð (frá báðum framleiðendum).
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af Xovius »

Daz skrifaði:
upg8 skrifaði:Virkilega vel hönnuð tölva og auðvelt að taka hana í sundur ef eitthvað gefur sig. Þeir ná því að troða öllum þessum búnaði ásamt aflgjafa í svona lítið tæki og kæla það niður með lítilli 85mm viftu.

http://www.wired.com/gamelife/2013/11/p ... own-video/
Ég myndi nú ekkert fagna því að nýjasta útgáfan sé kæld með "lítilli" viftu. Ekki eftir síðustu kynslóð (frá báðum framleiðendum).
Litlar viftur öskra hæst.
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af stefhauk »

Farinn að velta fyrir mér að kaupa ekki first gen af henni

http://www.youtube.com/watch?v=6FwlK-jU8Yg
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af Stuffz »

x86 örri svo engir ps3 leikir sem virka á þessu rétt?

ég á ps3 en notaði hana voða lítið, hávaðasamt apparat og 10K fyrir einn leik úff.

kannski PS3 leikir hríðlækki núna í verði, best að dusta rykið að þeirri gömlu ;)

E.S. hvar pluggar maður henni inn-anklæða :P
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af kallikukur »

stefhauk skrifaði:Farinn að velta fyrir mér að kaupa ekki first gen af henni

http://www.youtube.com/watch?v=6FwlK-jU8Yg
Hafðu það í huga að mörg þúsund manns hafa fengið tölvuna og sá litli hluti sem fær bilaðar tölvur er langháværastur, enda eru allir hinir bara að spila leiki ;)
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af Halli25 »

krat skrifaði:kjánalegt að þeir setji ekki 250 ssd í þetta <.<
Miklu frekar að setja SSHD í þetta, þú kemur nú ekki mörgum leikjum á vélina ef það er bara 250GB í henni.

Þessi er búinn að prófa með SSD, default og SSHD og það er ekki svo mikill munur á SSD og SSHD að verðmunurinn borgi sig:
http://feber.se/spel/art/286870/ssd_i_playstation_4/" onclick="window.open(this.href);return false;

við erum með þennan disk til sölu og auðvelt að skipta um, mjög vinsælt í Svíþjóð :)
http://tl.is/product/1tb-ssdh-25-sata-5 ... gb-og-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 4 innan klæða

Póstur af AntiTrust »

Opes - Hvernig er fan soundið m.v. PS3 fat?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara