Hjálp með lakkskemmd

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Yawnk »

Sælir... Það rifnaði upp úr lakkinu hjá mér á 1999 árgerð af Hondu Civic, hún var nýsprautuð fyrir cirka ári síðan.
Þetta gerðist vegna þess að ég reif límband sem var á lakkinu of hratt af og þetta gerðist vegna þess..

Það er ekki möguleiki að ég fari að sprauta hlerann upp á nýtt strax vegna peningaskorts, þannig að ég vil frekar reyna að bletta í þetta eða leita annara ráða, þótt þetta verði viðbjóðslega ljótt, það er skömminni skárra en ryð.

Þetta er á afturhleranum á bílnum, hægra megin í horninu, og þetta lítur svona út :
( Þetta í kringum er bara bleyta, brotið er cirka 2cm langt )

Hvað mynduð þið gera í stöðunni? þaes annað en að sprauta hlerann...

Kveðja
Einn hundfúll :crying ](*,)
Viðhengi
honda.jpg
honda.jpg (688.49 KiB) Skoðað 2794 sinnum

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Dúlli »

Vá svekk leiðinlegt að sjá þetta :crazy

Hvernig í andskotanum er þetta samt hægt :-k hef aldrei áður heyrt að svo gæti gerst eða séð svona áður :shock:
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af HalistaX »

E...Ekki var loftbóla í lakkinu?

Kroppa þetta lausasta í burtu og bletta í með málningu í líkingu við lakkið? Annars veit ég ekki. Langar samt að vita hvernig þetta gerðist.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af GuðjónR »

Ég myndi tala við fúskara sprautarann sem sprautaði bílinn fyrir ári síðan.
Þetta á ekki að gerast.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Yawnk »

HalistaX skrifaði:E...Ekki var loftbóla í lakkinu?

Kroppa þetta lausasta í burtu og bletta í með málningu í líkingu við lakkið? Annars veit ég ekki. Langar samt að vita hvernig þetta gerðist.
@Dúlli - Sama hér, aldrei hef ég séð svona gerast, ætlaði að fá hjartaáfall þegar ég sá þetta #-o

@HalistaX - Ég bara hef ekki hugmynd, ef svo er þá tók ég ekki eftir því.. Var að teipa niður hlíf vegna þess að það lak smávegis inn, en ég lagaði það, og ætlaði að taka teipið af í rólegheitunum og fara að þrífa bílinn, þá gerist þessi bölvaði andskoti!

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Dúlli »

GuðjónR skrifaði:Ég myndi tala við fúskara sprautarann sem sprautaði bílinn fyrir ári síðan.
Þetta á ekki að gerast.
Gera þetta finna þann sem sprautaði þetta. Held að það sé eithver ábyrgð á heilsprautun. Allavega hef ég heyrt það.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af vesley »

Er þetta ekki 2 bólur þarna fyrir neðan ? Svo er þetta alveg ágætlega hamrað lakk, skúrasprautaður ?
massabon.is

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af littli-Jake »

þetta á ekki að geta gerst. Hefur verið eitthvað furðulegt efni sem hefur verið notað á bílinn.

Annars er ekkert annað í stöðunni fyrir þig en að taka partinn í burtu, pússa niður og mála yfir þetta. Færð þetta aldrei til að vera til friðs.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Sallarólegur »

Þetta er ekki faglega sprautað ef þetta fer svona... Þarf að pússa niður, grunna
og sprauta aftur.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af aggibeip »

Hvað sem þú gerir.. Ekki setja bara grunn og láta þar við sitja eða bara málningu og láta þar við sitja..

Ef þú ætlar að bletta í þetta, sem er ógeðslega ljótt en kanski smá bót í máli, skaltu fyrst setja grunn síðan lakk og síðan glæru yfir. Þannig lokarðu sárinu alveg en það er samt engin langtímalausn þannig séð... Ef þú notar bara lakk eða bara lakk og grunn þá fer það að ryðga bara misfljótt.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Yawnk »

Bíllinn VAR*(staðfest) sprautaður á verkstæði, en þó af manni sem vinnur við að sprauta og vinnur á sprautuverkstæði.
Sá myndir frá "uppgerðinni" á bílnum og það var hvergi sparað, sýndist mér.
Búinn að ræða við hann sem sprautaði og sýndi honum myndirnar, og honum fannst þetta líka mjög furðulegt að þetta hafði gerst, hann hafði aldrei séð svona áður, en það hafa verið nokkrir eigendur síðan hann var sprautaður.

Málið er með þetta lakk, að þetta er afskaplega frábrugðið því venjulega, ég er enginn sprautari og get því miður ekkert útskýrt hvernig, en þetta skiptir um lit þegar hann er í sterku sólarljósi yfir í appelsínugulan-ish, og svo eldrauður í minni ljósi, mjög erfitt að sprauta á þennan hátt ( var mér sagt )

diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af diabloice »

Yawnk skrifaði:Bíllinn VAR*(staðfest) sprautaður á verkstæði, en þó af manni sem vinnur við að sprauta og vinnur á sprautuverkstæði.
Sá myndir frá "uppgerðinni" á bílnum og það var hvergi sparað, sýndist mér.
Búinn að ræða við hann sem sprautaði og sýndi honum myndirnar, og honum fannst þetta líka mjög furðulegt að þetta hafði gerst, hann hafði aldrei séð svona áður, en það hafa verið nokkrir eigendur síðan hann var sprautaður.

Málið er með þetta lakk, að þetta er afskaplega frábrugðið því venjulega, ég er enginn sprautari og get því miður ekkert útskýrt hvernig, en þetta skiptir um lit þegar hann er í sterku sólarljósi yfir í appelsínugulan-ish, og svo eldrauður í minni ljósi, mjög erfitt að sprauta á þennan hátt ( var mér sagt )


þarna er hefur gerinilega eitthvað klikkað þar sem lakkið hefur ekki viðloðun við grunninn , þetta er það sem myndi falla undir flokkin "gallað" það þarf að fara með blásturs stút á hlerann og elta þetta þangað til að það hættir að flagna og svo slípa allan flötin (helst alveg niðrí grunn )
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Yawnk »

Frá sprautara : Hann samastendur af : gráum undirlit 2 umferðir, frekar skrítnum lit sem er eiginlega bara rauður 3 umferðum, perlulit sem er glært sull sem sérst mjög lítið 2 umferðir og svo glæra 2 umferðir sem lætur hann glansa svona eins og hann gerir.
Þannig til að ná sem líkustum lit með pennsli geturu farið með þennan rauða s.s nr 2 nokkrar umferðir og svo glæru og náttúrlega grunn undir.

Þannig að þetta verður alveg meiriháttar vesen ef ég ætla að reyna að bletta þetta.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af littli-Jake »

Yawnk skrifaði:Bíllinn VAR*(staðfest) sprautaður á verkstæði, en þó af manni sem vinnur við að sprauta og vinnur á sprautuverkstæði.
Sá myndir frá "uppgerðinni" á bílnum og það var hvergi sparað, sýndist mér.
Búinn að ræða við hann sem sprautaði og sýndi honum myndirnar, og honum fannst þetta líka mjög furðulegt að þetta hafði gerst, hann hafði aldrei séð svona áður, en það hafa verið nokkrir eigendur síðan hann var sprautaður.

Málið er með þetta lakk, að þetta er afskaplega frábrugðið því venjulega, ég er enginn sprautari og get því miður ekkert útskýrt hvernig, en þetta skiptir um lit þegar hann er í sterku sólarljósi yfir í appelsínugulan-ish, og svo eldrauður í minni ljósi, mjög erfitt að sprauta á þennan hátt ( var mér sagt )
Hey. nú veit ég að þú ert í borgo. Kíktu niður á gólf í vikunni og leitaðu að gömlum jaxli í hvítum og rauðum jakka með toyotu merkingu. Hann er búinn að vera að kenna sprautun í hrikalega langan tíma. Hann hlítur að kannast við þetta og ef ekki á hann eftir að hafa mjög gaman af því að sjá þetta. Ef einhver getur sagt þér hvað þú átt að gera í þessu er það hann.

Og það er víst alveg skuggalega mikið vesen að sprauta í svona effect lit og dýrt í þokkabót.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Yawnk »

littli-Jake skrifaði:
Yawnk skrifaði:Bíllinn VAR*(staðfest) sprautaður á verkstæði, en þó af manni sem vinnur við að sprauta og vinnur á sprautuverkstæði.
Sá myndir frá "uppgerðinni" á bílnum og það var hvergi sparað, sýndist mér.
Búinn að ræða við hann sem sprautaði og sýndi honum myndirnar, og honum fannst þetta líka mjög furðulegt að þetta hafði gerst, hann hafði aldrei séð svona áður, en það hafa verið nokkrir eigendur síðan hann var sprautaður.

Málið er með þetta lakk, að þetta er afskaplega frábrugðið því venjulega, ég er enginn sprautari og get því miður ekkert útskýrt hvernig, en þetta skiptir um lit þegar hann er í sterku sólarljósi yfir í appelsínugulan-ish, og svo eldrauður í minni ljósi, mjög erfitt að sprauta á þennan hátt ( var mér sagt )
Hey. nú veit ég að þú ert í borgo. Kíktu niður á gólf í vikunni og leitaðu að gömlum jaxli í hvítum og rauðum jakka með toyotu merkingu. Hann er búinn að vera að kenna sprautun í hrikalega langan tíma. Hann hlítur að kannast við þetta og ef ekki á hann eftir að hafa mjög gaman af því að sjá þetta. Ef einhver getur sagt þér hvað þú átt að gera í þessu er það hann.

Og það er víst alveg skuggalega mikið vesen að sprauta í svona effect lit og dýrt í þokkabót.
Takk fyrir ábendinguna, það var einmitt planið að reyna að finna einhvern sér til aðstoðar þarna á morgun, en ekki veistu hvað kauði heitir?
Jabb, það er líka mjög dýrt, líterinn af þessu er að kosta 55 þús kall sagði sprautarinn mér
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Lexxinn »

Yawnk skrifaði:Frá sprautara : Hann samastendur af : gráum undirlit 2 umferðir, frekar skrítnum lit sem er eiginlega bara rauður 3 umferðum, perlulit sem er glært sull sem sérst mjög lítið 2 umferðir og svo glæra 2 umferðir sem lætur hann glansa svona eins og hann gerir.
Þannig til að ná sem líkustum lit með pennsli geturu farið með þennan rauða s.s nr 2 nokkrar umferðir og svo glæru og náttúrlega grunn undir.

Þannig að þetta verður alveg meiriháttar vesen ef ég ætla að reyna að bletta þetta.
Til að byrja með er þetta ekkert eitthvað sérstakt lakk. Það eru til tvær tegundir af lakki, annars vatnslakk og hinsvegar þetta klassíska gamla. Verkstæði hafa verið að færa sig meir og meir yfir í vatnslakkið þar sem það er ódýrara en ekki jafn sterkt aftur á móti. Það sést bersýnilega á þessari mynd að þetta er illa sprautað. Þar sem lakkið speglar hægramegin við rifuna, af myndinni séð, eru tvær loftbólur og þó sérð hvað lakkið er kornótt, annaðhvort ryk eða eitthvað þess háttar. Það þýðir að bíllinn hefur ekki verið sprautaður við rétt skylirði eða sprautarinn hefur jafnvel bara verið að flýta sér. Hvort sem þetta væri nýsprautað eða 10 ára gamalt lakk þá á þetta ekki að gerast, hvað þá eftir eitthvað límband. Þetta er svona eftir minni kunnáttu eftir að hafa unnið hjá tvem bílaumboðum og mjög náið sprautuverkstæði.

Hvers vegna segir hann samt að undirliturinn sé grár en nokkurnskonar rauður? Hvernig er það hægt? Hvaða sprautari mundi ráðleggja þér að mála bílinn með pennsli?

Ættir að fara og láta sprauta bílinn aftur, ef hann gerir þetta eitthvað betur núna. Þetta er illa unnið. :fly
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Yawnk »

Lexxinn skrifaði:
Yawnk skrifaði:Frá sprautara : Hann samastendur af : gráum undirlit 2 umferðir, frekar skrítnum lit sem er eiginlega bara rauður 3 umferðum, perlulit sem er glært sull sem sérst mjög lítið 2 umferðir og svo glæra 2 umferðir sem lætur hann glansa svona eins og hann gerir.
Þannig til að ná sem líkustum lit með pennsli geturu farið með þennan rauða s.s nr 2 nokkrar umferðir og svo glæru og náttúrlega grunn undir.

Þannig að þetta verður alveg meiriháttar vesen ef ég ætla að reyna að bletta þetta.
Til að byrja með er þetta ekkert eitthvað sérstakt lakk. Það eru til tvær tegundir af lakki, annars vatnslakk og hinsvegar þetta klassíska gamla. Verkstæði hafa verið að færa sig meir og meir yfir í vatnslakkið þar sem það er ódýrara en ekki jafn sterkt aftur á móti. Það sést bersýnilega á þessari mynd að þetta er illa sprautað. Þar sem lakkið speglar hægramegin við rifuna, af myndinni séð, eru tvær loftbólur og þó sérð hvað lakkið er kornótt, annaðhvort ryk eða eitthvað þess háttar. Það þýðir að bíllinn hefur ekki verið sprautaður við rétt skylirði eða sprautarinn hefur jafnvel bara verið að flýta sér. Hvort sem þetta væri nýsprautað eða 10 ára gamalt lakk þá á þetta ekki að gerast, hvað þá eftir eitthvað límband. Þetta er svona eftir minni kunnáttu eftir að hafa unnið hjá tvem bílaumboðum og mjög náið sprautuverkstæði.

Hvers vegna segir hann samt að undirliturinn sé grár en nokkurnskonar rauður? Hvernig er það hægt? Hvaða sprautari mundi ráðleggja þér að mála bílinn með pennsli?

Ættir að fara og láta sprauta bílinn aftur, ef hann gerir þetta eitthvað betur núna. Þetta er illa unnið. :fly

Vegna þess að ég bað hann um að hjálpa mér og ráðleggja mér um hvernig ætti að bletta í.
Takk fyrir að ráðleggja mér að sprauta bílinn upp á nýtt, ég hef nefnilega efni á því að heilmála bílinn aftur, en ég hef ekki efni á því að láta sprauta fyrir mig einn hlera á bílnum? :-"
Last edited by Yawnk on Fös 20. Des 2013 17:42, edited 1 time in total.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af MatroX »

ojjj, er þessi bíll virkilega svona ílla málaður og svona skelfileg undir vinna?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Dúlli »

Er engin ábyrð á svona vinnu ? það skiptir engu máli hve margir eigendur hafa verið það er ekki hægt að nota það sem afsökun.

Hvernig teip notaðir þú ? þótt það ætti ekki að skipta neinu máli.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af MatroX »

Dúlli skrifaði:Er engin ábyrð á svona vinnu ? það skiptir engu máli hve margir eigendur hafa verið það er ekki hægt að nota það sem afsökun.

Hvernig teip notaðir þú ? þótt það ætti ekki að skipta neinu máli.
það er ekki ábyrgð af svartri vinnu :D
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Dúlli »

MatroX skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er engin ábyrð á svona vinnu ? það skiptir engu máli hve margir eigendur hafa verið það er ekki hægt að nota það sem afsökun.

Hvernig teip notaðir þú ? þótt það ætti ekki að skipta neinu máli.
það er ekki ábyrgð af svartri vinnu :D
Yawnk skrifaði:Bíllinn VAR*(staðfest) sprautaður á verkstæði, en þó af manni sem vinnur við að sprauta og vinnur á sprautuverkstæði.
Sá myndir frá "uppgerðinni" á bílnum og það var hvergi sparað, sýndist mér.
What he said. :happy :megasmile
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af MatroX »

Dúlli skrifaði:
MatroX skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er engin ábyrð á svona vinnu ? það skiptir engu máli hve margir eigendur hafa verið það er ekki hægt að nota það sem afsökun.

Hvernig teip notaðir þú ? þótt það ætti ekki að skipta neinu máli.
það er ekki ábyrgð af svartri vinnu :D
Yawnk skrifaði:Bíllinn VAR*(staðfest) sprautaður á verkstæði, en þó af manni sem vinnur við að sprauta og vinnur á sprautuverkstæði.
Sá myndir frá "uppgerðinni" á bílnum og það var hvergi sparað, sýndist mér.
What he said. :happy :megasmile
Só? ég var að láta sprauta framenda á bíl og það var gert á verkstæði af lærðum sprautara en gaurinn var ekki einusinni að vinna á verkstæðinu þar sem þetta var sprautað, þetta gefur engan veginn til um það hvort að þetta var svart eða ekki

ég hef mjög sterkar heimildir fyrir því að það var mjög ódýr heilsprautunin á þessum bíl og það sést alveg hversu ílla þetta var gert
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Jón Ragnar »

Fyndið hvað þú ert alltaf í bílaveseni.

En þetta er illa málað og undirvinna gerð illa.

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af Dúlli »

MatroX skrifaði:
Dúlli skrifaði:
MatroX skrifaði:
Dúlli skrifaði:Er engin ábyrð á svona vinnu ? það skiptir engu máli hve margir eigendur hafa verið það er ekki hægt að nota það sem afsökun.

Hvernig teip notaðir þú ? þótt það ætti ekki að skipta neinu máli.
það er ekki ábyrgð af svartri vinnu :D
Yawnk skrifaði:Bíllinn VAR*(staðfest) sprautaður á verkstæði, en þó af manni sem vinnur við að sprauta og vinnur á sprautuverkstæði.
Sá myndir frá "uppgerðinni" á bílnum og það var hvergi sparað, sýndist mér.
What he said. :happy :megasmile
Só? ég var að láta sprauta framenda á bíl og það var gert á verkstæði af lærðum sprautara en gaurinn var ekki einusinni að vinna á verkstæðinu þar sem þetta var sprautað, þetta gefur engan veginn til um það hvort að þetta var svart eða ekki

ég hef mjög sterkar heimildir fyrir því að það var mjög ódýr heilsprautunin á þessum bíl og það sést alveg hversu ílla þetta var gert
Skil þig, ég fer bara beint að hugsa, Gert á verkstæði = Löglegt og löggilt. Hef ekki séð þennan bíl og þetta gæti verið satt hjá þér ætla ekki í þessa umræðu :happy en samála þetta er hræðilega unnið verk.
Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með lakkskemmd

Póstur af C3PO »

Yawnk skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Yawnk skrifaði:Frá sprautara : Hann samastendur af : gráum undirlit 2 umferðir, frekar skrítnum lit sem er eiginlega bara rauður 3 umferðum, perlulit sem er glært sull sem sérst mjög lítið 2 umferðir og svo glæra 2 umferðir sem lætur hann glansa svona eins og hann gerir.
Þannig til að ná sem líkustum lit með pennsli geturu farið með þennan rauða s.s nr 2 nokkrar umferðir og svo glæru og náttúrlega grunn undir.

Þannig að þetta verður alveg meiriháttar vesen ef ég ætla að reyna að bletta þetta.
Til að byrja með er þetta ekkert eitthvað sérstakt lakk. Það eru til tvær tegundir af lakki, annars vatnslakk og hinsvegar þetta klassíska gamla. Verkstæði hafa verið að færa sig meir og meir yfir í vatnslakkið þar sem það er ódýrara en ekki jafn sterkt aftur á móti. Það sést bersýnilega á þessari mynd að þetta er illa sprautað. Þar sem lakkið speglar hægramegin við rifuna, af myndinni séð, eru tvær loftbólur og þó sérð hvað lakkið er kornótt, annaðhvort ryk eða eitthvað þess háttar. Það þýðir að bíllinn hefur ekki verið sprautaður við rétt skylirði eða sprautarinn hefur jafnvel bara verið að flýta sér. Hvort sem þetta væri nýsprautað eða 10 ára gamalt lakk þá á þetta ekki að gerast, hvað þá eftir eitthvað límband. Þetta er svona eftir minni kunnáttu eftir að hafa unnið hjá tvem bílaumboðum og mjög náið sprautuverkstæði.

Hvers vegna segir hann samt að undirliturinn sé grár en nokkurnskonar rauður? Hvernig er það hægt? Hvaða sprautari mundi ráðleggja þér að mála bílinn með pennsli?

Ættir að fara og láta sprauta bílinn aftur, ef hann gerir þetta eitthvað betur núna. Þetta er illa unnið. :fly

Vegna þess að ég bað hann um að hjálpa mér og ráðleggja mér um hvernig ætti að bletta í.
Takk fyrir að ráðleggja mér að sprauta bílinn upp á nýtt, ég hef nefnilega efni á því að heilmála bílinn aftur, en ég hef ekki efni á því að láta sprauta fyrir mig einn hlera á bílnum? :-"

Hef svosem alveg tekið eftir því að lakkið er ekkert sérstakt á bílnum, en þrátt fyrir það, þá á svona lagað ekkert að gerast.
Til að benda á var ég með límband á fullt af öðrum stöðum á bílnum til að líma hlíf yfir, og það fór ekki svona illa þegar ég tók það af, bara rann af eins og ekkert væri, það er bara á þessum stað sem það er svona slæmt.
Ég sagði og meindi aldrei að þú ættir að borga fyrir að sprauta hann. Ég er að fara láta sprauta topp, húdd, fram-, afturstuðara og frambretti á yaris sem ég keypti svona útlitslega gallaðan, ef þetta verður ekki vel unnið þá fer ég með bílinn aftur til hans og ætlast til þess að hann vinni vinnuna almennilega og lagi það sem hann gerði illa, sérstaklega þar sem ég er ekkert að prútta heldur að borga uppsett verð. Ef ég væri þú hefði ég farið beint á þetta tiltekna verkstæði og heimtað að þetta yrði lagað þar sem það var upphaflega borgað fyrir vinnuna.
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Svara