Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is


hakon
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 23:03
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af hakon »

Kærar þakkir Dagur, setti þetta upp á AppleTV 1gen og þetta er mjög þægilegt.
bæjó

WoldoW
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 26. Jan 2009 08:54
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af WoldoW »

Þetta er alveg magnað hjá þér. En, ekki vill svo til að einhver viti hvernig ég get horft á RUV í útlöndum?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af dori »

Ég náði ekki að horfa á beinu útsendinguna í gær (kom bara "Script failed: Sarpur" eða eitthvað slíkt). Hefur virkað hjá mér áður og ég horfði m.a. á leikinn á föstudaginn með honum.

Einhver sem er inní því hvernig þetta virkar sem nennir að kíkja á það eða á maður að fara að skoða hvernig þetta hangir saman sjálfur?
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af Dagur »

Mér sýnist rúv vera búið að breyta þessu hjá sér og gera það flóknara að grípa strauminn. Ég er búinn að liggja yfir þessu í kvöld og ekki fundið út úr þessu. Ef einhver hérna er klár á rtmpdump þá er öll hjálp vel þegin.

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af NiveaForMen »

Ekki kann ég á rtmpdump en gangi þér vel, þetta er snilldar viðbót hjá þér!
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af dori »

Dagur skrifaði:Mér sýnist rúv vera búið að breyta þessu hjá sér og gera það flóknara að grípa strauminn. Ég er búinn að liggja yfir þessu í kvöld og ekki fundið út úr þessu. Ef einhver hérna er klár á rtmpdump þá er öll hjálp vel þegin.
Ég skoðaði rtmp straumadót svolítið fyrir nokkrum árum. Skal ath. hvort ég geti orðið að liði með þetta.
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af Dagur »

Ég er búinn að laga þetta hjá mér og er búinn að senda uppfærðar skrár á xbmc gaurana. Þetta verður vonandi komið í kvöld eða á morgun ef allt gengur að óskum.

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af NiveaForMen »

Geðveikt!
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af dori »

Meistari
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af appel »

Er ekkert læsingakerfi á ruv.is straumunum?
*-*

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af JReykdal »

Geoblocking bara held ég. Ekkert encryption/drm.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af NiveaForMen »

Komið í lag, snilld
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af appel »

JReykdal skrifaði:Geoblocking bara held ég. Ekkert encryption/drm.
Kemur manni á óvart. Eru ekki gerðar kröfur um drm þegar dreifing á erlendu efni er annarsvegar?
*-*

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af NiveaForMen »

Við skulum ekkert vera að óska sérstaklega eftir því með þessu móti þarf ég ekki afruglara.

Sambandið virðist þó vera slitrótt, eru fleiri að lenda í því?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af Daz »

appel skrifaði:
JReykdal skrifaði:Geoblocking bara held ég. Ekkert encryption/drm.
Kemur manni á óvart. Eru ekki gerðar kröfur um drm þegar dreifing á erlendu efni er annarsvegar?
NBC / ABC eru ekki með neitt DRM á sínum síðum heldur, ekki miðað við það sem ég hef prófað þar. Svona sem dæmi.

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af JReykdal »

appel skrifaði:
JReykdal skrifaði:Geoblocking bara held ég. Ekkert encryption/drm.
Kemur manni á óvart. Eru ekki gerðar kröfur um drm þegar dreifing á erlendu efni er annarsvegar?
Þetta er selt í FTA dreifingu þannig að neytdreifingin er örugglega meira relaxed en annars.

Þetta er annars adaptive straumur þannig að XBMC gæti verið að klikka á því.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Joolli
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 14. Jún 2005 23:00
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af Joolli »

Sælir,

Er RÚV alltaf að breyta hjá sér? Þetta virkar ekki hjá mér þrátt fyrir að vera með v3.0.2. Ég hef kíkt aðeins á kóðan til að athuga hvort ég geti lagað þetta en ég er ekki að átta mig á hvað það er sem brýtur virknina, svona við fyrstu sýn allavega.

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af NiveaForMen »

Þetta hefur ekki virkað hjá mér undanfarið. Einstaka sinnum hrekkur það í lag.
Ég hinsvegar brá á það ráð að setja beinan hlekk á strauminn ( rtmp://ruvruvlivefs.fplive.net/ruvruvlive-live/stream2" onclick="window.open(this.href);return false; ) í skjal, vista það með endingunni .strm og opna það í XBMC.
Það svínvirkar. Setti svo í favorites til að það sé fljótlegt og þægilegt.
Sarpurinn hinsvegar virkar oftast ágætlega.
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af Dagur »

Afsakið sein viðbrögð en ég er búinn að lagfæra þetta og sarpurinn ætti að uppfærast hjá ykkur næsta sólarhringinn.

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af NiveaForMen »

Flott!

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af Garri »

Hef notfært mér android fjarstýringu á pc-tölvuna og mirrora bara skjáinn yfir á hdmi úttakið. Þannig spila ég allt það efni sem ég vill með því setja á full-screen í vafra eða hverju öðru sem þarf annað við en XBMC ræður við. Finnst það helv. flott að geta gert allt úr tabbinum.
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af Dagur »

Garri skrifaði:Hef notfært mér android fjarstýringu á pc-tölvuna og mirrora bara skjáinn yfir á hdmi úttakið. Þannig spila ég allt það efni sem ég vill með því setja á full-screen í vafra eða hverju öðru sem þarf annað við en XBMC ræður við. Finnst það helv. flott að geta gert allt úr tabbinum.
Ertu þá með eitthvað svipað og chromecast?

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af Garri »

Dagur skrifaði:
Garri skrifaði:Hef notfært mér android fjarstýringu á pc-tölvuna og mirrora bara skjáinn yfir á hdmi úttakið. Þannig spila ég allt það efni sem ég vill með því setja á full-screen í vafra eða hverju öðru sem þarf annað við en XBMC ræður við. Finnst það helv. flott að geta gert allt úr tabbinum.
Ertu þá með eitthvað svipað og chromecast?
Ha? Nei.

þegar þetta var sett upp þá hægri smellti ég á desktoppið, valdi þar graphic option --> output to --> clone display. Stilli síðan default hljóðúttak á HDMI.. thats all. Nota HDMI og skjástýringuna á móðurborðinu. Ekkert auka skjákort.
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af Dagur »

Garri skrifaði:
Dagur skrifaði:
Garri skrifaði:Hef notfært mér android fjarstýringu á pc-tölvuna og mirrora bara skjáinn yfir á hdmi úttakið. Þannig spila ég allt það efni sem ég vill með því setja á full-screen í vafra eða hverju öðru sem þarf annað við en XBMC ræður við. Finnst það helv. flott að geta gert allt úr tabbinum.
Ertu þá með eitthvað svipað og chromecast?
Ha? Nei.

þegar þetta var sett upp þá hægri smellti ég á desktoppið, valdi þar graphic option --> output to --> clone display. Stilli síðan default hljóðúttak á HDMI.. thats all. Nota HDMI og skjástýringuna á móðurborðinu. Ekkert auka skjákort.
Já ok, þú ert semsagt að nota snúru (ég hélt að þú værir að gera þetta þráðlaust).

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Póstur af Garri »

Ég stýri HTPC vélinni þráðlaust með Android tabb, bæði XBMC og öðru sem ég spila af henni. En HDMI snúra er notuð til að tengja saman tölvu við magnara..
Svara