Gears of war?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Gears of war?
Hvar er hægt að kaupa Gears of war, hann er hvergi á steam....
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Re: Gears of war?
Það er ekki hægt að kaupa hann lengur stafrænt fyrir PC, held þú verðir að finna hann á DVD og þó þú gerir það gæti það verið vesen þar sem hann notar "GFWL" sem er búið að loka, leikurinn seldist mjög illa á PC þrátt fyrir að vera gífurlega vinsæll á sjóræningjasíðum.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Gears of war?
það er ekki skrítið að hann seldist ílla á pc... hann var aldrei á steam og svo er þetta "GFWL" kjaftæði mjög böggandi.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Re: Gears of war?
Ertu þá að meina Games for windows? Sama della og var í L.A. Noire á PC? Ef svo er þá ættu menn að vera rétt dræpir sem setja þetta í sína leiki, þrátt fyrir að þetta geti komið í veg fyrir piracy þá nennir enginn að kaupa þessa leiki í framhaldinu...
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Re: Gears of war?
Sama vandamál og með Origin og Uplay, fólk vill bara geta haft 1 login fyrir allt.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Re: Gears of war?
Já og það eru líka ótrúlega mörg bugs í þessu...
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.