Strax kom upp í hausinn á mér hin fullkomna jólagjöf á settið en ég nenni ekki að henda of miklum pening í verkefnið,
Með hverju mælið þið fyrir í kringum 50þús kallinn, er sniðugt að kaupa heimabíósett eða kannski bara púsla einhverju saman?
Þau eiga tvo gamla og öfluga B&O hátalara sem þau gætu notað ef maður myndi byrja á púslinu
