Klassískir leikir?

Svara
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Klassískir leikir?

Póstur af SergioMyth »

Mig langar að byrja að spila aftur eldri leiki t.d. Super Mario Brothers, Bomber Man og svo mætti lengi telja. Þar sem ég nenni ekki að henda upp gömlu Nintendo í hvert skipti sem fortíðarþráinn gerir vart við sig þá vill ég spila þetta í PC. Vita menn um góðan emulator, eða er einhver með reynslu á þessu sviði, hvað varðar spilun þessara leikja í PC? Hvað er einfaldast? :)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.

dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Klassískir leikir?

Póstur af dogalicius »

Já er einginn hérna með góð ráð við þessu?
Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Klassískir leikir?

Póstur af Tesy »

Ég hef alltaf notað Project 64 til að spila Nintendo 64 í PC. Virkar perfectly og hef gert það í mörg ár.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Lexinn
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Staða: Ótengdur

Re: Klassískir leikir?

Póstur af Lexinn »

Hérna sækji ég emulator-ana sem ég er með: http://www.emulator-zone.com/
Fyrir Super Nintendo þá nota ég Znes sem er stórkostlegur!
Nintendo 64 er eins og Tesy segir Project 64 brilliant, Nes er með Jnes og ef þig langar í PS1 þá er ePSXe frábær.

Og síðan, ein uppáhalds síðan mín fyrir roms: http://www.emuparadise.me
(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Klassískir leikir?

Póstur af SergioMyth »

Takk fyrir þetta vaktarar :)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Klassískir leikir?

Póstur af hakkarin »

Ef að þú spilar FPS leikir að þá er Doom náttúrulega alltaf klassík.

Og þetta mod sem að var gert fyrir hann gerir hann bara betri:




Doom kostar næstum ekkert á STEAM og það er auðvelt að setja þetta upp. Svo virkar Brutal Doom líka með Doom 2 of Final Doom.
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Klassískir leikir?

Póstur af SergioMyth »

Snilld er co-op eða multiplayer í dom? :) Sýnist þetta vera skemmtilegur lan leikur ég prófaði hann í rúmlega 2 mínútur fyrir 10 árum!
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Klassískir leikir?

Póstur af hakkarin »

SergioMyth skrifaði:Snilld er co-op eða multiplayer í dom? :) Sýnist þetta vera skemmtilegur lan leikur ég prófaði hann í rúmlega 2 mínútur fyrir 10 árum!
Já. Það er meira segja enn fólk að spila hann á netinu!

Ef að þú vilt spila Brutal Doom í co-op þá er það alveg hægt. Getur likað spilað deathmatch.

Til að spila þarftu source port. Það er auðvelt að downloada og nota þau og er ekki flókið (þarft bara að dropa nokkrum filum í eina möppu). Hinsvegar skiptir það máli hvaða source port þú vilt ef að þú ætlar að spila co-op eða deathmatch með vinnum þínum. Ef að þú vilt bara spila single player þá er Gzdoom betra source port, en ef að þú vilt multiplayer með vinnum þá er Zandronum betra.

Ef að þú lendir í veseni að þá eru leiðbendingar hérna: https://www.facebook.com/BrutalDoom/pos ... 1043207228" onclick="window.open(this.href);return false;

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Klassískir leikir?

Póstur af J1nX »

http://nintendo8.com/" onclick="window.open(this.href);return false; besta síða í heimi :D
Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Klassískir leikir?

Póstur af Sidious »

Fyrir NES þá viltu kíkja á annað hvort FCEUX eða Nestopia
http://www.fceux.com/web/home.html
http://sourceforge.net/projects/nestopia/
Í dag þá er Higan\Bsnes lang bestur fyrir SNES spilun
http://byuu.org/higan/
Höndli tölvan þín ekki hann þá er Snes9x mun betri en ZSNES
http://www.snes9x.com/
Fyrir Sega Genesis\Megadrive þá eru það Kega Fusion og Regen
http://www.eidolons-inn.net/tiki-index.php?page=Kega
http://aamirm.hacking-cult.org/www/regen.html

Annars mæli ég bara með Zophar's domain til að fá upplýsingar um emulatora...
http://www.zophar.net/
Skjámynd

Höfundur
SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Klassískir leikir?

Póstur af SergioMyth »

Takk! Og takk hakkarin tek hann klárlega á næsta lani :)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Svara