Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Ég var að lesa hér ágæta en að vísu gamla (en þó ekki svo gamla að upplýsinganar séu orðnar úreltar) grein um hugsanlegt verð nýjustu leikjatölvana: Playstation 4 og Xbox One. Samkvæmt þessari grein eiga þessi "leikföng" eftir að kosta allt frá 90 þús til 130 þús!!!
http://nordnordursins.is/2013/07/hvad-m ... a-islandi/" onclick="window.open(this.href);return false;
Og það er ÁÐUR en maður kaupir eitthverja leiki eða aukahluti eins og svosem auka fjarstýringar sem líklega munnu ekki kosta minna en svona 10 þús stykkið!
Segum að þessar spár séu réttar og að eitthverjir kaupi PS4 og nýjasta FIFA leikinn plús 3 auka fjarstýringar til að spila með vinnunum.
PS4: 100.000kr
FIFA: 10.000kr
3 Fjarstýringar: 30.000kr
Heildar kostnaður: 140.000kr
Þetta verð er bara ekkert bjóðanlegt! Maður gæti þess vegna keypt nýjan tölvuturn fyrir þennan penning, og jafnvel GÓÐAN turn þar að auki!
Ef að ég kaupi þetta (sem að ég viðurkenni að ég munn líklega gera eitthverntíman) þá verða ALLIR leikir keyptir stafrænt á PSN store en ekki út í búð. Þá get ég sparað svona 50-70% í leikja innkaupum og kanski fengið kostnaðinn til baka eitthverntíman á næstu öld...
http://nordnordursins.is/2013/07/hvad-m ... a-islandi/" onclick="window.open(this.href);return false;
Og það er ÁÐUR en maður kaupir eitthverja leiki eða aukahluti eins og svosem auka fjarstýringar sem líklega munnu ekki kosta minna en svona 10 þús stykkið!
Segum að þessar spár séu réttar og að eitthverjir kaupi PS4 og nýjasta FIFA leikinn plús 3 auka fjarstýringar til að spila með vinnunum.
PS4: 100.000kr
FIFA: 10.000kr
3 Fjarstýringar: 30.000kr
Heildar kostnaður: 140.000kr
Þetta verð er bara ekkert bjóðanlegt! Maður gæti þess vegna keypt nýjan tölvuturn fyrir þennan penning, og jafnvel GÓÐAN turn þar að auki!
Ef að ég kaupi þetta (sem að ég viðurkenni að ég munn líklega gera eitthverntíman) þá verða ALLIR leikir keyptir stafrænt á PSN store en ekki út í búð. Þá get ég sparað svona 50-70% í leikja innkaupum og kanski fengið kostnaðinn til baka eitthverntíman á næstu öld...
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Ég hata ekkert meira en "Þú verður að kaupa annaðhvort PS4 eða Xbox One" löggjöfina sem var sett í gildi... þarna... um daginn?
Flott nöldur samt.
Hérna er fartölva sem kostar bara $400. Samt er hún á 99.900 krónur til sölu hérna heima? Svaka áhugavert.
Það áhugaverða er samt að ASUS er ekki skv. neinu sem ég veit af að tapa ~$60 á hverju einasta selda eintaki á $400 verðinu, ólíkt Sony sem gerir það með PS4.
Svo þurfa íslenskir innflytjendur að standa við ábyrgðir á ósannreyndri vöru. Það er alltaf rosa gaman og frítt.
PlayStation og Xbox tölvur eru ekkert þekktar fyrir það að bila sífellt, er það?
Flott nöldur samt.
Hérna er fartölva sem kostar bara $400. Samt er hún á 99.900 krónur til sölu hérna heima? Svaka áhugavert.
Það áhugaverða er samt að ASUS er ekki skv. neinu sem ég veit af að tapa ~$60 á hverju einasta selda eintaki á $400 verðinu, ólíkt Sony sem gerir það með PS4.
Svo þurfa íslenskir innflytjendur að standa við ábyrgðir á ósannreyndri vöru. Það er alltaf rosa gaman og frítt.
PlayStation og Xbox tölvur eru ekkert þekktar fyrir það að bila sífellt, er það?
Modus ponens
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Pc master race
i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Miklu betra að kaupa PC og tengja við sjónvarp ef ætlunin er ekki að nota Kinect eða álíka eiginleika, allt annað er miklu betra á PC og t.d. eru flestir PC leikir í dag gerðir þannig að þeir styrðja Xbox stýripinna án þess að það þurfi að breyta nokkrum stillingum. Það tekur ekki langan tíma að spara pening með því að kaupa leiki fyrir PC þar sem þeir eru yfirleitt miklu ódýrari á Steam og grafíkin verður ALLTAF betri, það er drasl GPU í Xbox One og PS4.
Eins og Gúrú segir þá hafa innflytjendur brennt sig illilega á leikjatölvum, t.d. RROD og YLOD og það eru t.d. strax komin upp vandamál með fyrstu framleiðsluna PS4. Þótt það sé tiltölulega auðvelt að laga það þá mun sá kostnaður að miklu leiti lenda á endursöluaðilum þar sem flestir neytendur virðast vera gjörsamlega ósjálfbjarga.
Eins og Gúrú segir þá hafa innflytjendur brennt sig illilega á leikjatölvum, t.d. RROD og YLOD og það eru t.d. strax komin upp vandamál með fyrstu framleiðsluna PS4. Þótt það sé tiltölulega auðvelt að laga það þá mun sá kostnaður að miklu leiti lenda á endursöluaðilum þar sem flestir neytendur virðast vera gjörsamlega ósjálfbjarga.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Já, ég á kunninga sem að fékk PS3 tölvunni sinni skipt út ÁTTA sinnum yfir eitthver ár að því að hún bilaði alltaf áður en 2 ára ábyrðin ran út! Að vísu fór hann hörmulega með tölvunar sínar (geymdi þær bara oftast á gólfinu í ryki og drasli).upg8 skrifaði: Eins og Gúrú segir þá hafa innflytjendur brennt sig illilega á leikjatölvum, t.d. RROD og YLOD og það eru t.d. strax komin upp vandamál með fyrstu framleiðsluna PS4. Þótt það sé tiltölulega auðvelt að laga það þá mun sá kostnaður að miklu leiti lenda á endursöluaðilum þar sem flestir neytendur virðast vera gjörsamlega ósjálfbjarga.
Hinsvegar á ég PS3 tölvu sem að aldrei hefur bilað. Fólk fer svo misjafnlega með dótið sitt.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
ég þekki 5 sem eiga xbox tölvur og allir hafa þeir þurft að skipta þeim út oftar en einusinni.hakkarin skrifaði:Já, ég á kunninga sem að fékk PS3 tölvunni sinni skipt út ÁTTA sinnum yfir eitthver ár að því að hún bilaði alltaf áður en 2 ára ábyrðin ran út! Að vísu fór hann hörmulega með tölvunar sínar (geymdi þær bara oftast á gólfinu í ryki og drasli).upg8 skrifaði: Eins og Gúrú segir þá hafa innflytjendur brennt sig illilega á leikjatölvum, t.d. RROD og YLOD og það eru t.d. strax komin upp vandamál með fyrstu framleiðsluna PS4. Þótt það sé tiltölulega auðvelt að laga það þá mun sá kostnaður að miklu leiti lenda á endursöluaðilum þar sem flestir neytendur virðast vera gjörsamlega ósjálfbjarga.
Hinsvegar á ég PS3 tölvu sem að aldrei hefur bilað. Fólk fer svo misjafnlega með dótið sitt.
þar af eiga 4 af þeim ps3 líka og einn þeirra hefur þurft að fá nýja sökum YLOD.
mín ps3 er enþá í fullu fjöri eftir 5 ár af daglegri notkun
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
RROD og YLOD voru vandamál sem voru tilkomin vegna þá nýrrar reglugerðar í ESB þar sem bannað var að nota blý í lóðtin. Það var ekki komin næg reynsla á blýlaust lóðtin en tölvurnar voru hannaðar með venjulegt lóðtin í huga. Breytingarnar yfir í blýlaust hafa kostað gífurlegar upphæðir og jafnvel hægt að rekja bilanir í gervihnöttum til blýlauss lóðtins... Það má ætla að þeir hafi lært af eitthverju...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
upg8 skrifaði:RROD og YLOD voru vandamál sem voru tilkomin vegna þá nýrrar reglugerðar í ESB þar sem bannað var að nota blý í lóðtin. Það var ekki komin næg reynsla á blýlaust lóðtin en tölvurnar voru hannaðar með venjulegt lóðtin í huga. Breytingarnar yfir í blýlaust hafa kostað gífurlegar upphæðir og jafnvel hægt að rekja bilanir í gervihnöttum til blýlauss lóðtins... Það má ætla að þeir hafi lært af eitthverju...
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Ég er verslunarstjóri í verslun..og verð fer algjörlega eftir því hvað Sena setur upp sem innkaupaverð, er ekki kominn með neinn verð í hendurnar
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
skiptir engu hvað ps4 kostar mun seljast upp strax.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
PS4 launch
Amazon og fleiri verslanir eiga ekki fleiri tölvur til að skipta út biluðum vélum, bjóða uppá endurgreiðslur eða benda fólki á að tala við Sony eða bíða. Fjöldi tilfella af "Blue Line of Death" og "Read Line of Death". Ekki hægt að tengja tölvurnar utan USA þrátt fyrir að þær eigi ekki að vera region locked. Meiriháttar vandamál með nær alla leiki frá EA ef sótt er day one patch fyrir vélina...
Samsæri gegn Sony?
http://videogamesandnews.com/ps4s-red-line-death-true/
Official Support þráður
http://community.us.playstation.com/t5/ ... bd-p/22090
Fjöldi viðskiptavina Amazon ósáttir
http://www.amazon.com/PlayStation-4-Lau ... B00BGA9WK2
Amazon og fleiri verslanir eiga ekki fleiri tölvur til að skipta út biluðum vélum, bjóða uppá endurgreiðslur eða benda fólki á að tala við Sony eða bíða. Fjöldi tilfella af "Blue Line of Death" og "Read Line of Death". Ekki hægt að tengja tölvurnar utan USA þrátt fyrir að þær eigi ekki að vera region locked. Meiriháttar vandamál með nær alla leiki frá EA ef sótt er day one patch fyrir vélina...
Samsæri gegn Sony?
http://videogamesandnews.com/ps4s-red-line-death-true/
Official Support þráður
http://community.us.playstation.com/t5/ ... bd-p/22090
Fjöldi viðskiptavina Amazon ósáttir
http://www.amazon.com/PlayStation-4-Lau ... B00BGA9WK2
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Verða PS4 leikirnir í 1080p eða alveg eins og í ps3 í 720p?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Ég bý í svíþjóð og ég er að búinn að preordera PS4 og ég er að borga 70 þúsund krónur íslenskar. Það er spurning hvað Sena setur mikið ofan á tölvurnar á íslandi eftir gjöld og ofl
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Sumir af leikjunum voru 720p úr verksmiðjunni og þurfti að sækja patch til að gera þá 1080p. Aðrir leikir keyra eitthverstaðar þar á milli en svo virðist sem sumir leikir sem keyri á 1080p séu með frame rate issues. Það væri betra að keyra leikina á 720p og hafa 60FPS heldur en að gefa út leiki sem eru 30FPS og þrátt fyrir það með vandamál.svanur08 skrifaði:Verða PS4 leikirnir í 1080p eða alveg eins og í ps3 í 720p?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
HDMI tengin á öllum sjónvörpum í dag stiðja alveg 60 fps í 1080p.upg8 skrifaði:Sumir af leikjunum voru 720p úr verksmiðjunni og þurfti að sækja patch til að gera þá 1080p. Aðrir leikir keyra eitthverstaðar þar á milli en svo virðist sem sumir leikir sem keyri á 1080p séu með frame rate issues. Það væri betra að keyra leikina á 720p og hafa 60FPS heldur en að gefa út leiki sem eru 30FPS og þrátt fyrir það með vandamál.svanur08 skrifaði:Verða PS4 leikirnir í 1080p eða alveg eins og í ps3 í 720p?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
skjákortið í tölvunni höndlar ekki 1080psvanur08 skrifaði:HDMI tengin á öllum sjónvörpum í dag stiðja alveg 60 fps í 1080p.upg8 skrifaði:Sumir af leikjunum voru 720p úr verksmiðjunni og þurfti að sækja patch til að gera þá 1080p. Aðrir leikir keyra eitthverstaðar þar á milli en svo virðist sem sumir leikir sem keyri á 1080p séu með frame rate issues. Það væri betra að keyra leikina á 720p og hafa 60FPS heldur en að gefa út leiki sem eru 30FPS og þrátt fyrir það með vandamál.svanur08 skrifaði:Verða PS4 leikirnir í 1080p eða alveg eins og í ps3 í 720p?
hefur ekkert að gera með hdmi.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
það er allt annað mál
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE