Að leigja út bílskúr
Að leigja út bílskúr
Það er bílskúr með íbúðinni minni sem ég hef eiginlega engin not fyrir og er að spá í að leigja út. Þá er samt pælingin...
Hvernig gerir maður svoleiðis? Er eitthvað standard leigusamningsvesen sem ég get bara fyllt út? Læt ég borga tryggingu/eitthvað fyrirfram? Hvernig höndlar maður það ef leigjandinn borgar ekki eða fer að gera einhverja vitleysu?
Er eitthvað við þetta sem ég þarf að passa mig sérstaklega á?
Hvernig gerir maður svoleiðis? Er eitthvað standard leigusamningsvesen sem ég get bara fyllt út? Læt ég borga tryggingu/eitthvað fyrirfram? Hvernig höndlar maður það ef leigjandinn borgar ekki eða fer að gera einhverja vitleysu?
Er eitthvað við þetta sem ég þarf að passa mig sérstaklega á?
Re: Að leigja út bílskúr
settu tjakk og einhver beiskk verkfæri í skúrinn og leigðu hann per dag / x daga / viku og rukkaðu fyrirfram.
Re: Að leigja út bílskúr
Án þess að vilja vera "google it!" gaurinn þá ættiru að geta fundið flestar upplýsingar og eyðublöð sem þú þarft hér:
http://www.velferdarraduneyti.is/malafl ... al/nr/1124" onclick="window.open(this.href);return false; / http://www.velferdarraduneyti.is/malafl ... al/nr/1125" onclick="window.open(this.href);return false;
En, ég er allskostar ekki viss um að einfaldur húsaleigusamningur dugi til þar sem þú ert að leigja út húsnæði sem er ekki þinglýst íbúð. Hvort þú getir í raun gert samning yfir höfuð er alveg pæling út af fyrir sig.
Til hvaða nota ætlaru að leigja skúrinn út?
http://www.velferdarraduneyti.is/malafl ... al/nr/1124" onclick="window.open(this.href);return false; / http://www.velferdarraduneyti.is/malafl ... al/nr/1125" onclick="window.open(this.href);return false;
En, ég er allskostar ekki viss um að einfaldur húsaleigusamningur dugi til þar sem þú ert að leigja út húsnæði sem er ekki þinglýst íbúð. Hvort þú getir í raun gert samning yfir höfuð er alveg pæling út af fyrir sig.
Til hvaða nota ætlaru að leigja skúrinn út?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að leigja út bílskúr
tlord skrifaði:settu tjakk og einhver beiskk verkfæri í skúrinn og leigðu hann per dag / x daga / viku og rukkaðu fyrirfram.
Frábær hugmynd...
Eitt lítið G-mail aukalega með calendar og að samþykkja fundarboð þar sem verðtilboðið er tekið fram = lítið utanumhald.
Ég mun þá líklega kíkja til þín í vetur og skipta um diska og klossa.
Re: Að leigja út bílskúr
Get lofað þér að ef þú verður með verkfæri og slíkt að það hverfur mjög fljótt
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Að leigja út bílskúr
Hversu stór skúr? Er heitt og kalt vatn, rafmagn og eitthverjar hillur/krókar?
Er að leita mér að bílskúr til að leigja...
Edit1; Svona til að fyrirbyggja allan misskilning miðað við innleg hjá Chaplin hérna neðar er ég að leita mér að bílskúr til að notast við bílaþrif ef ég finn einn á hæfilegu verði...
Er að leita mér að bílskúr til að leigja...
Edit1; Svona til að fyrirbyggja allan misskilning miðað við innleg hjá Chaplin hérna neðar er ég að leita mér að bílskúr til að notast við bílaþrif ef ég finn einn á hæfilegu verði...
Last edited by Lexxinn on Fim 14. Nóv 2013 16:25, edited 1 time in total.
Re: Að leigja út bílskúr
Bróðir minn leyfði tveimur feðgum bílskúrinn sinn, virku top notch, borga á réttum tíma (til að byrja með) os.frv.
Stuttu seinna hringja nágrannarnir í hann, "skrítin" lykt úr bílskúrnum, hann hringir í feðgana, svara ekki, hringir í lögregluna þar sem hann má ekki fara í bílskúrinn sjálfur. Vissulega er skrítin lykt, veit ekki hvað var gert, hringt hvort fíknó hafi komið eða hvað, bílskúrinn var allavega opnaður, þá var verið að rækt í bílskúrnum, búið að setja bylgjupappír og e-h rusl fyrir gluggana. Bílskúrinn var gerður upptækur í e-h tíma og aldrei náðist aftur í þessa menn.
Vertu bara viss um að vera með alla pappíra upp á kristal tæru og fáðu fyrirfram greitt.
Stuttu seinna hringja nágrannarnir í hann, "skrítin" lykt úr bílskúrnum, hann hringir í feðgana, svara ekki, hringir í lögregluna þar sem hann má ekki fara í bílskúrinn sjálfur. Vissulega er skrítin lykt, veit ekki hvað var gert, hringt hvort fíknó hafi komið eða hvað, bílskúrinn var allavega opnaður, þá var verið að rækt í bílskúrnum, búið að setja bylgjupappír og e-h rusl fyrir gluggana. Bílskúrinn var gerður upptækur í e-h tíma og aldrei náðist aftur í þessa menn.
Vertu bara viss um að vera með alla pappíra upp á kristal tæru og fáðu fyrirfram greitt.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Að leigja út bílskúr
Ég hef ágætis yfirsýn yfir þessa húsaleiguhluti en ég veit ekki alveg hversu mikið þarf að gera þegar þetta er "bara bílskúr" s.s. ekki íbúð eða þannig.AntiTrust skrifaði:Án þess að vilja vera "google it!" gaurinn þá ættiru að geta fundið flestar upplýsingar og eyðublöð sem þú þarft hér:
http://www.velferdarraduneyti.is/malafl ... al/nr/1124" onclick="window.open(this.href);return false; / http://www.velferdarraduneyti.is/malafl ... al/nr/1125" onclick="window.open(this.href);return false;
En, ég er allskostar ekki viss um að einfaldur húsaleigusamningur dugi til þar sem þú ert að leigja út húsnæði sem er ekki þinglýst íbúð. Hvort þú getir í raun gert samning yfir höfuð er alveg pæling út af fyrir sig.
Til hvaða nota ætlaru að leigja skúrinn út?
Hann er nefnilega frekar lítill. Bara 23,5fm eða svo. Heitt og kalt og rafmagn á staðnum. Vinnuaðstaða og hillur inní enda. Frekar þröngt til hliðanna þannig að þú þyrftir væntanlega að vera smá skapandi og færa bílinn til þegar þú ert að vinna í bílnum (það er þokkalegt pláss til að stíga útúr bílnum til hvorrar hliðar en ekkert voða mikið vinnupláss til hliðanna ef þú leggur í miðjan skúrinn).Lexxinn skrifaði:Hversu stór skúr? Er heitt og kalt vatn, rafmagn og eitthverjar hillur/krókar?
Er að leita mér að bílskúr til að leigja...
Hann er kannski ekki nógu stór í þessa pælingu (sjá að ofan) og svo er það auka vesen og capital sem þyrfti að setja í það. Og eins og biturk bendir á þá er óheiðarlegt fólk þarna úti sem myndi "gleyma að skila einhverju". En það er hugmynd sem má skoða ef það gengur ekki að leigja hann eins og hann er.tlord skrifaði:settu tjakk og einhver beiskk verkfæri í skúrinn og leigðu hann per dag / x daga / viku og rukkaðu fyrirfram.
Þetta er semi það sem ég er hræddur við. Væri best ef þetta væri einhver sem maður þekkir og treystir. En það er bara spurning hversu mikið á að láta borga fyrirfram og hvenær maður á að taka inní þegar fólk borgar ekki. Svo veit ég líka ekki alveg hvaða pappírar það eru sem ég á að vera með á hreinuchaplin skrifaði:Bróðir minn leyfði tveimur feðgum bílskúrinn sinn, virku top notch, borga á réttum tíma (til að byrja með) os.frv.
Stuttu seinna hringja nágrannarnir í hann, "skrítin" lykt úr bílskúrnum, hann hringir í feðgana, svara ekki, hringir í lögregluna þar sem hann má ekki fara í bílskúrinn sjálfur. Vissulega er skrítin lykt, veit ekki hvað var gert, hringt hvort fíknó hafi komið eða hvað, bílskúrinn var allavega opnaður, þá var verið að rækt í bílskúrnum, búið að setja bylgjupappír og e-h rusl fyrir gluggana. Bílskúrinn var gerður upptækur í e-h tíma og aldrei náðist aftur í þessa menn.
Vertu bara viss um að vera með alla pappíra upp á kristal tæru og fáðu fyrirfram greitt.

-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að leigja út bílskúr
Enginn nágranni sem væri til í skúr?
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
Re: Að leigja út bílskúr
Alveg pottþétt. Þetta er í kringum fjölbýlishús og bílskúr er lúxus þarna í kring. En ég er aðallega að spá í því hvernig ég á að standa að hlutunum frekar en hvernig ég á að finna einhvern áhugasamann. Ég er nokkuð öruggur um að það verði ekkert mál.Haffi skrifaði:Enginn nágranni sem væri til í skúr?
Re: Að leigja út bílskúr
Athugaðu eitt við gerð leigusamnings, við leigusamning eignast leigutaki meiri rétt en húseigandi.
Það þýðir meðal annars að jafnvel þó hann borgi ekki leigu máttu ekki fleygja honum úr leiguhúsnæðinu, og hann getur þessvegna stútað því á meðan. Ógurlegur tími þarf að líða til að þú megir það, og það þarf að fara fyrir dóm svo lögreglan getið hjálpað, getur tekið mánuði.
Svo :
Bara leigja pottþéttum
Aldrei sleppa fyrirgreiðslu nema viðkomandi sé heiðarlegri en Jesú
Settu auka klausu í leigusamninginn að viðkomandi verði fleygt út við fyrsta greiðslubrest (þetta hefur ekkert raunverulegt vægi, og stenst ekki lög. En bara þetta standi þarna þýðir að ef eitthvað klikkar veistu nákvæmlega í hvað stefnir.)
Það þýðir meðal annars að jafnvel þó hann borgi ekki leigu máttu ekki fleygja honum úr leiguhúsnæðinu, og hann getur þessvegna stútað því á meðan. Ógurlegur tími þarf að líða til að þú megir það, og það þarf að fara fyrir dóm svo lögreglan getið hjálpað, getur tekið mánuði.
Svo :
Bara leigja pottþéttum
Aldrei sleppa fyrirgreiðslu nema viðkomandi sé heiðarlegri en Jesú
Settu auka klausu í leigusamninginn að viðkomandi verði fleygt út við fyrsta greiðslubrest (þetta hefur ekkert raunverulegt vægi, og stenst ekki lög. En bara þetta standi þarna þýðir að ef eitthvað klikkar veistu nákvæmlega í hvað stefnir.)
Re: Að leigja út bílskúr
Ok. Er þetta líka svona þegar ekki er um íbúðarhúsnæði að ræða? Ég veit ekki hvort ég nenni að standa í þessu. Það er varla svo mikið sem maður hefur uppúr þessu.mind skrifaði:Athugaðu eitt við gerð leigusamnings, við leigusamning eignast leigutaki meiri rétt en húseigandi.
Það þýðir meðal annars að jafnvel þó hann borgi ekki leigu máttu ekki fleygja honum úr leiguhúsnæðinu, og hann getur þessvegna stútað því á meðan. Ógurlegur tími þarf að líða til að þú megir það, og það þarf að fara fyrir dóm svo lögreglan getið hjálpað, getur tekið mánuði.
Svo :
Bara leigja pottþéttum
Aldrei sleppa fyrirgreiðslu nema viðkomandi sé heiðarlegri en Jesú
Settu auka klausu í leigusamninginn að viðkomandi verði fleygt út við fyrsta greiðslubrest (þetta hefur ekkert raunverulegt vægi, og stenst ekki lög. En bara þetta standi þarna þýðir að ef eitthvað klikkar veistu nákvæmlega í hvað stefnir.)
Re: Að leigja út bílskúr
Ættir nú alveg fá nóg til að þetta sé þess virði. Þetta getur víst verið eins misjafnt og fólk er, ef þú ert með þitt á hreinu eru allar líkur á að þetta fari allt á besta veg. Er bara benda á helstu villurnar sem hafa gerst svo þú getir vonandi komist hjá því að lenda í svipuðu, ef svo óheppinn skyldirðu vera.dori skrifaði: Ok. Er þetta líka svona þegar ekki er um íbúðarhúsnæði að ræða? Ég veit ekki hvort ég nenni að standa í þessu. Það er varla svo mikið sem maður hefur uppúr þessu.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að leigja út bílskúr
Well, til að hafa þetta á hreinu, þá hefur leigusali "rétt" á því skv lögum að fleygja viðkomandi út á uþb viku ef hann borgar ekki og sinnir ekki skriflegri greiðsluáskorun.mind skrifaði:Athugaðu eitt við gerð leigusamnings, við leigusamning eignast leigutaki meiri rétt en húseigandi.
Það þýðir meðal annars að jafnvel þó hann borgi ekki leigu máttu ekki fleygja honum úr leiguhúsnæðinu, og hann getur þessvegna stútað því á meðan. Ógurlegur tími þarf að líða til að þú megir það, og það þarf að fara fyrir dóm svo lögreglan getið hjálpað, getur tekið mánuði.
[...]
Settu auka klausu í leigusamninginn að viðkomandi verði fleygt út við fyrsta greiðslubrest (þetta hefur ekkert raunverulegt vægi, og stenst ekki lög. En bara þetta standi þarna þýðir að ef eitthvað klikkar veistu nákvæmlega í hvað stefnir.)
Og "tæknilega séð", þá er leigjandi orðinn réttindalaus á 7 dögum eftir að hann svarar ekki greiðsluáskorun, og er þá í raun orðinn að húsatökumanni(eðakonu).
Þetta er tiltölulega skýrt í lögum.
Vandamálið verður hinsvegar til ef að leigjandinn neitar að fara út úr íbúðinni á áttunda degi, þá þarftu að láta bera viðkomandi út, og það hefur lögreglan ein vald til að gera að undangengnum dómsúrskurði. Þetta er ferlið sem getur tekið mánuði.
Leigjandi getur líka teygt þetta ferli með því að svara greiðsluáskorun og biðja um greiðslufrest, eða fá að skipta greiðslunni niður (smá núna smá seinna etc.).
Sama gildir ef viðkomandi gerir e-ð ólöglegt (einsog kannabisrækt), þá máttu henda út, þar er eflaust einfaldast að hringja bara beint í lögreglu.
Mkay.