Android gagnrýni

Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af gRIMwORLD »

Ég held að þráðurinn hefði þróast öðruvísi ef Apple hefði skírt hann

"Android gagnrýni - ömurlegt að þróa forrit fyrir Android"

Viðhverju býst maðurinn þegar hann er að bera saman lokað umhverfi frá einum framleiðanda við Open Source stýrikerfi á tækjum frá mörgum framleiðendum????
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af appel »

gRIMwORLD skrifaði:Tek undir með að þessi þráður er ekkert annað en flame gegn Android þar sem þráðarhöfundur telur upp atriðið við Android sem honum finnst vera böggandi en í flestum tilvikum er hægt að skipta og breyta.
  • Viðmót - Háð útgáfu stýrikerfis og Launcher, í flestum tilvikum hægt að uppfæra og breyta.
  • Lyklaborð - Apple, settu upp sama lyklaborðið á öllum tækjunum og málið er dautt.
  • Softkey takkar - Rootaðu tækin og settu upp stýrikerfi með betra viðmóti
  • Launchers - Stock launchers frá framleiðendum eru stundum verri en allt. Mæli með Apex, Nova ofl.
  • Extra customization
- Með rootaðan síma geturu m.a. breytt dpi stillingum á skjánum, notað fleiri gestures, breytt cpu/gpu stillingum ofl og stillt tækið eftir þínu höfði.

Ólíkt Apple tækjum þá er er Android með "Sky´s the limit" takmörkun á breytingum á stýrikerfinu og viðmóti. forum.xda-developers.com er gott dæmi um það.

Skoðið bara listann yfir fjölda tækja sem gefinn hafa verið út með Android vs fjölda tækja sem Apple hafa gefið út. Sýnið mér svo Android síma sem kostar 179.900 nýr og sjáum hvort build quality sé á par eða betra en iPhone.
Meira að segja "ódýri" iPhone síminn er dýr í samanburði við venjulegan/high end Android síma.

Apple: þú ert "Apple" fanboy to the core og hendir fram þræði sem heitir "Android gagnrýni". Þetta var engin gagnrýni hjá þér heldur þröngsýn athugasemd á þínum annmörkun til að hugsa út fyrir boxið með Android tækin þín.

p.s. ég er Android FTW og þó mér finnist Apple tækin flott og kúl þá get ég ekki hugsað mér að festa mig í Apple hagkerfinu með öllum þeim takmörkunum sem því fylgir.
Allt sem þú telur upp sem kosti við android, það flokka ég sem ókosti. :wtf
*-*
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af Daz »

Ég held reyndar að það sé mjög gott að fá að heyra eitthvað sem gæti vel verið óritskoðaður pirringur forritara sem er að smíða viðmót fyrir bæði umhverfin í einu.

Notendaupplifun og þróaraupplifun getur alveg verið tvennt ólíkt (sérstaklega því notandinn er venjulega ekki að flakka á milli mikið meira en tveggja tækja).
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af gRIMwORLD »

Daz skrifaði:Ég held reyndar að það sé mjög gott að fá að heyra eitthvað sem gæti vel verið óritskoðaður pirringur forritara sem er að smíða viðmót fyrir bæði umhverfin í einu.

Notendaupplifun og þróaraupplifun getur alveg verið tvennt ólíkt (sérstaklega því notandinn er venjulega ekki að flakka á milli mikið meira en tveggja tækja).
Eins og ég benti á í seinasta pósti þá hefði þráðurinn þróast öðruvísi ef Apple hefði tekið skýrt fram frá hvaða sjónarhorni hann var að gagnrýna Android.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af Stuffz »

United 10" tölvurnar t.d. fela þetta soft buttons en Transformerinn minn gerir það hins vegar ekki.

er ekki eitthvað app sem getur látið þessa takka hverfa af skjánum, hef ekki nennt að gera ýtarlega leit.


tengt..
Mynd
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af Swooper »

Ef ég ætti að giska þá myndi ég skjóta á að þetta sé trikk hjá framleiðendum til að venja notendur við sína síma. Þegar maður er vanur ákveðinni röð á tökkunum er óþægilegt að nota síma með annari röð á þeim. Brand loyalty, huzzah!
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af appel »

Swooper skrifaði:Ef ég ætti að giska þá myndi ég skjóta á að þetta sé trikk hjá framleiðendum til að venja notendur við sína síma. Þegar maður er vanur ákveðinni röð á tökkunum er óþægilegt að nota síma með annari röð á þeim. Brand loyalty, huzzah!
Líklega er það rétta skýringin.
*-*
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af beatmaster »

Nákvæmlega, ég er að spá í nýjum síma og bakk takkinn verður að vera á hægri endanum annars er ég ekki að skoða þá
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af Danni V8 »

Ef það er eitthvað sem ég hef lært á öllum mínum árum á internetinu, þá er það að mínar skoðanir (sem og annara) skipta engu máli og að rifrildi eins og þetta eru gjörsamlega tilgangslaus.

Það byrjar á gagnrýni, fer uppí rifrildi, rökum er kastað fram og til baka, stundum í marga daga.

En engin niðurstaða fæst.

Android gaurinn velur ennþá Android framyfir Apple og öfugt.
PS3 gaurinn velur ennþá PS3 yfir Xbox og öfugt.
PC gaurinn velur ennþá PC yfir Mac og öfugt.
BMW gaurinn velur ennþá BMW yfir Benz og öfugt.

Það eina sem er búið að gerast er að upprunalegi póstarinn er búinn að koma sinni skoðun á framfæri, en öllum er sama. Allt á milli er sóun á bandvídd og vefsíðuplássi.

En samt er eitthvað svo freistandi að taka þátt í umræðunni :lol:
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af depill »

appel skrifaði:Persónulega finnst mér allt fúnkera best í iOS, iPad/iPhone. Verst að ekki er hægt að panta efni sem kostar á iOS appi.
Svo ég ræni quotei úr öðrum þræði. Þá er akkurat þetta sem fer í taugarnar á mér við iOS. Það er svo mikið af restrictions í iOS platforminu sem ég hreinlega þoli ekki þegar maður hefur séð hina hliðina í Android.

Annars er iOS frekar fínt, samræmt og almennt mjög gott.

Góði hluturinn við Android er flexibility og hvað þér leyft að gera í stýrikerfinu. Vondi hluturinn er flexibility og hvað fólki er leyft að gera í stýrikerfinu. Það vantar allt að þetta er eins. Og svo finnst mér óþolandi að ég á innan við árs gamlan síma og hann er búinn að vera í 4.1.2 síðan ég keypti hann, það eru til önnur módel frá sama framleiðanda sem eru komin í 4.2 en minn greinilega fær uppfærsluna seint eða aldrei ( veit af rooti, finnst það ekki sambærilegt ). Kærastan mín á hins vegar iPhone 4S og hún fær þessar uppfærslur í iOS sem þýðir að það er meira sameiginlegt á milli notenda ( ásamt því að viðmótið er eins milli tækja ).

Ég held að það væri jafnvel gott fyrir markaðinn hjá Android ef Google myndi setja niður fleirri bara "reglur" um hvernig þetta ætti að vera eins og til dæmis með þessa takka ( sem eru til dæmis 3 hjá mér ). Ég er einmitt að berjast við þetta núna hvort ég eigi að mæla með fyrir foreldra mína að taka iOS eða Android síma ( eiga bæði iPad þar sem það er klárlega langbestu spjaldtölvunar sem fást ) en veit ekki með símtækin þar sem ég er ekki jafn ákveðinn í því að iOS sé betra en Android.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af KermitTheFrog »

depill skrifaði:
appel skrifaði:Persónulega finnst mér allt fúnkera best í iOS, iPad/iPhone. Verst að ekki er hægt að panta efni sem kostar á iOS appi.
Og svo finnst mér óþolandi að ég á innan við árs gamlan síma og hann er búinn að vera í 4.1.2 síðan ég keypti hann, það eru til önnur módel frá sama framleiðanda sem eru komin í 4.2 en minn greinilega fær uppfærsluna seint eða aldrei ( veit af rooti, finnst það ekki sambærilegt ). Kærastan mín á hins vegar iPhone 4S og hún fær þessar uppfærslur í iOS sem þýðir að það er meira sameiginlegt á milli notenda ( ásamt því að viðmótið er eins milli tækja ).
Minna maus fyrir Apple sem gefa út einn til tvo síma á ári heldur en framleiðendur sem eru með fleiri módel. Efast t.d. um að iPhone 4/4S fái næstu major iOS uppfærslu.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Android gagnrýni

Póstur af upg8 »

Let's not redesign, let's not rebuild.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara