Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
Hlítur einhver að liggja á gömlu korti sem er að safna ryki
Er til í að borga max 10k
Er til í að borga max 10k
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
Uppupp
Ég er með 9800GT kort þannig það verður að vera töluvert öflugra enn það sem er svosem ekki erfitt
Ég er með 9800GT kort þannig það verður að vera töluvert öflugra enn það sem er svosem ekki erfitt
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
Ummmm, afhverju kaupiru ekki bara svona splitter thing?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
aflgjafinn ræður ekki við meira enn kort með einu 6pin tengi þannig
og nei ég er ekki að fara kaupa nýjan aflgjafa, mig vantar bara annað kort enn 9800GT því það er ekki alveg að höndla CS:GO
og nei ég er ekki að fara kaupa nýjan aflgjafa, mig vantar bara annað kort enn 9800GT því það er ekki alveg að höndla CS:GO
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=58022" onclick="window.open(this.href);return false;
neðar..
neðar..
Last edited by Hnykill on Sun 10. Nóv 2013 23:07, edited 1 time in total.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=58022" onclick="window.open(this.href);return false;
Veit þú ert búinn að sjá þetta.. þetta er 2x 6pin ? ..þetta er samt öflugasta skjákort sem þú fengir á 10 kall :Þ og þú miðar við 10 kallinn er það ekki
https://www.google.com/search?q=Molex+t ... B415%3B258" onclick="window.open(this.href);return false;
Og þarna er millistykkið sem þú þarft til að keyra þetta. ef þú kaupir kortið.. þá skal ég gefa þér millistykkið sem vantar !.. annars kostar það 500 kall útí næstu tölvuverslun.. ekki slæmur díll er það ? =)
Besti díll sem þú færð ! .
Veit þú ert búinn að sjá þetta.. þetta er 2x 6pin ? ..þetta er samt öflugasta skjákort sem þú fengir á 10 kall :Þ og þú miðar við 10 kallinn er það ekki
https://www.google.com/search?q=Molex+t ... B415%3B258" onclick="window.open(this.href);return false;
Og þarna er millistykkið sem þú þarft til að keyra þetta. ef þú kaupir kortið.. þá skal ég gefa þér millistykkið sem vantar !.. annars kostar það 500 kall útí næstu tölvuverslun.. ekki slæmur díll er það ? =)
Besti díll sem þú færð ! .
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
Hann er að tala um að aflgjafinn geti ekki deliverað nógu mikið power. skiptir ekki máli hvort það komi úr PCI-e eða molex :pHnykill skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=58022
Veit þú ert búinn að sjá þetta.. þetta er 2x 6pin ? ..þetta er samt öflugasta skjákort sem þú fengir á 10 kall :Þ og þú miðar við 10 kallinn er það ekki
https://www.google.com/search?q=Molex+t ... B415%3B258" onclick="window.open(this.href);return false;
Og þarna er millistykkið sem þú þarft til að keyra þetta. ef þú kaupir kortið.. þá skal ég gefa þér millistykkið sem vantar !.. annars kostar það 500 kall útí næstu tölvuverslun.. ekki slæmur díll er það ? =)
Besti díll sem þú færð ! .
Hvað ertu annars með stórann aflgjafa? HD5850 vill 130W sýnist mér við snöggt gúggl. Og ef að þú ert með geisladrif, og kemst hjá því að nota það, unplug that
EDIT: Nvm, CD drif er að taka 5w :p (annað snöggt gúggl)
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
Ég er með 550Ti sem notar 1 x 6pin, það er ekki til sölu en þú gætir fundið það á lager hjá einhverri tölvuverslun.
Lurkur spjallborðs.
Akkúrat núna: AMD a6-3650 (2.8 GHz) | Gigabyte 550 Ti OC | 8GB 1333 MHz RAM | 2TB HDD og 120GB SSD
Akkúrat núna: AMD a6-3650 (2.8 GHz) | Gigabyte 550 Ti OC | 8GB 1333 MHz RAM | 2TB HDD og 120GB SSD
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
heyrðu smá breyting á, ég keypti kassa og aflgjafa þannig ég get keypt kort með 2x 6pin hehe
enn ég eyddi skjákorts peningnum í það þannig ég þarf aðeins að bíða með að kaupa kort hehe
enn ég eyddi skjákorts peningnum í það þannig ég þarf aðeins að bíða með að kaupa kort hehe
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir skjákorti sem notar bara 1x 6pin
er með ATI 5770 með 1x 6pin ef þú hefur áhuga.