Hvernig getur maður verið viss um að Dual DDR sé í gangi?

Svara
Skjámynd

Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Hvernig getur maður verið viss um að Dual DDR sé í gangi?

Póstur af jericho »

Sælir..

Var að fá tvo paraða minniskubba, 2x512MB DDR400, og þeir voru settir saman í móðurborðið hlið við hlið (það fór EKKI á milli mála að þeir eru á réttum stað).
En hvernig get ég verið viss um að þeir séu að vinna saman? Heitir það ekki hyperthreading? Eru einhverjar stillingar í BIOS sem ég þarf að enable til að fá þá til að vinna saman, eða gera þeir það automatiskt?

Er ekki til e-ð forrit sem sýnir virkni minnisins? Ég var nefninlega með AIDA32 til að skoða hitt og þetta í vélinni og hægt að gera Benchmark á minnið. Þar kom fram eins og þau voru ekki að vinna saman (ég pósta screenie í kvöld ef þess er óskað).

Vaktin hefur hjálpað mér áður og ég vona að það haldi áfram :lol:

kv,
jericho

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður verið viss um að Dual DDR sé í gangi

Póstur af gnarr »

jericho skrifaði:Sælir..

Var að fá tvo paraða minniskubba, 2x512MB DDR400, og þeir voru settir saman í móðurborðið hlið við hlið (það fór EKKI á milli mála að þeir eru á réttum stað).
En hvernig get ég verið viss um að þeir séu að vinna saman? Heitir það ekki hyperthreading? Eru einhverjar stillingar í BIOS sem ég þarf að enable til að fá þá til að vinna saman, eða gera þeir það automatiskt?

Er ekki til e-ð forrit sem sýnir virkni minnisins? Ég var nefninlega með AIDA32 til að skoða hitt og þetta í vélinni og hægt að gera Benchmark á minnið. Þar kom fram eins og þau voru ekki að vinna saman (ég pósta screenie í kvöld ef þess er óskað).

Vaktin hefur hjálpað mér áður og ég vona að það haldi áfram :lol:

kv,
jericho

nú segi ég bara eins og CS-ari.. ROFLMAO!
og þeir voru settir saman í móðurborðið hlið við hlið (það fór EKKI á milli mála að þeir eru á réttum stað).
Þeir eiga einmit ekki að vera hlið við hlið, heldur í 1. og 3. rauf eða 2. og 4.

Hyperthreading er hlutur í P4 örgjörfum sem gerir þeim kleift að vinna á 2 þráðum í einu.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

:oops:

jájá - hlæjum að þeim sem leita eftir hjálp :(

En þarna sérðu! Maður fær svörin ef maður lýsir hlutunum nægilega vel. Enginn verður óbarinn biskup (that's for sure) :)

Nú er ég með P4 hyperthreading örgjörva, svo ég ætti að færa annan minniskubbinn þannig að þeir eru í 1. og 3. rauf (eða 2. og 4.)

takk fyrir hjálpina

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hyperthreading tengist dual-channel ekkert. annars stendur þetta í móoðurborðsmanualnum, ekkert voðalega erfitt að skoða hann.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Póstur af jericho »

ég virtist samt ekki finna þetta (já, ég fletti í el manualo). En thx for the tips

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

verðum nú að hrósa honum með vel uppsettan póst og gott málfar og stafsetningu :D

dáldið sem sumir ættu að tileinka sér! :twisted:
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur maður verið viss um að Dual DDR sé í gangi

Póstur af Daz »

gnarr skrifaði:
Hyperthreading er hlutur í P4 örgjörfum sem gerir þeim kleift að vinna á 2 þráðum í einu.
Gnarr: við skulum nú ekki vera að gera of mikið grín að nýgræðingum, ég var að lesa lítinn snepil frá PC plus sem heitir "white papers 2.0" og átti að innihalda lýsingar á hinu og þessu tækni dóti, þar á meðal DDR2. Ég sá mér nú gott til glóðarinnar að vera manna fróðastur um DDR2, sem var einmitt í umræðunni hérna um daginn. En nei, þessi grein (þó hún hefði fyrirsögninga DDR2) fjallaði einmitt bara um dual channel minni. Svo gúrúarnir geta nú gert þetta furðulega líka :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

axyne skrifaði:verðum nú að hrósa honum með vel uppsettan póst og gott málfar og stafsetningu :D

dáldið sem sumir ættu að tileinka sér! :twisted:
jamm, sammála þessu
Svara