Ná í ip töluna af myip.is í gegnum terminal?

Svara

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ná í ip töluna af myip.is í gegnum terminal?

Póstur af Vaski »

Er ekki einhver búin að finna út úr því hvernig er hægt að ná í ip-töluna sína af myip.is í gegnum terminal, annað hvort með curl eða wget (eða einhverju öðrum leiðum).
Ég veit að þetta er ekkert mál með því að nota erlendar þjónustur, t.d

Kóði: Velja allt

curl ifconfig.me/ip
, en ég get ekki fyrir mitt litla líf fundið út úr þessu með myip.is
Liggur ekki einhver á stuttri skiptum sem gerir þetta í terminal :happy
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Ná í ip töluna af myip.is í gegnum terminal?

Póstur af Revenant »

Smá hakk:

Kóði: Velja allt

curl -s myip.is | grep "javascript:doCopy(" | cut -d "'" -f2 | head -n1
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ná í ip töluna af myip.is í gegnum terminal?

Póstur af Vaski »

hakk eða ekki, þetta virkar. Takk fyrir.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Ná í ip töluna af myip.is í gegnum terminal?

Póstur af hfwf »

ef þú ert með links t.d þá bara links myip.is

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ná í ip töluna af myip.is í gegnum terminal?

Póstur af Vaski »

Ætla að nota þetta t.d. í conky, þannig að það er betra að ná í upplýsingarnar með því að nota wget og klippa á réttum stað.
En mikið er links slæmt nafn á vafra til að google hann, viss fyrst ekki að þetta væri terminal vafri og googlaði eitthvað um linux og links og fékk náttúrlega helling af slóðum þar sem er verið að útskýra hard/soft links í linux :)
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Ná í ip töluna af myip.is í gegnum terminal?

Póstur af hfwf »

Já smá óhentugt nafn, eins og margt í linux :)
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ná í ip töluna af myip.is í gegnum terminal?

Póstur af gardar »

Afhverju þarftu þetta frá myip.is frekar en ifconfig.me ?

Höfundur
Vaski
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ná í ip töluna af myip.is í gegnum terminal?

Póstur af Vaski »

Vill geta borið saman ip hér á landi og t.d. við ifconfig.me, út af vpn þjónustu.

freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Staða: Ótengdur

Re: Ná í ip töluna af myip.is í gegnum terminal?

Póstur af freeky »

Gætir notað Powershell (þarf að vera minnst Powershell 3.0 / Windows 8 og nýrra er með powershell 3.0)
Myip.is neitar reyndar en myip.com virkar fínt

opnar powershell eða opnar powershell í cmd (skrifar í cmd powershell og ENTER)

((Invoke-WebRequest -Uri "myip.com").content -split "`n") | Select-String -Pattern "Client_IP:"

(Invoke-WebRequest -Uri "myip.com").content > Sækir innihald síðunnar
-split "`n" > Skiptir niður í línur
| Select-String -Pattern "Client_IP:" > Leitar að "Client_IP:"

Það er hugsanlega betri leið að finna þetta. :)
Svara