Sælir, smá vesen hérna, var að uppfæra eina vél í W8 úr Vista (Clean Install).
Þetta er svona basic skrifstofu excel mulningsvél, ekkert spes og kominn á aldur. En það var ekkert vesen á henni þegar vista var uppsett.
En núna í hvert skipti sem UAC prompt kemur upp dettur skjárinn út og fer í "No Signal" mode þangað til ég slekk og kveiki á honum og þegar ég geri það þá dettur upplausninn í það minnsta og ég get ekki breytt henni upp fyrr en ég endurræsi vélina.
Lagaði þetta samt með því að slökkva á "Dim desktop when UAC prompt" og hélt þetta væri þá komið í bili, en tölvan gerir þetta um miðja nótt, hún er skilin eftir í gangi um nætur og þegar maður kemur um morguninn þá er það sama búið að ské, upplausin er komin í rusl og ég þarf að endurræsa til að laga upplausinina, hún er á default Power Saving Settings í W8, var ekkert búinn að breyta þeim.
Eldgamalt Geforce 8400GS skjákort.
Annað en að skjákortið sé bara að deyja, hvað gæti þá verið að?
W8 Skjár dettur út við UAC prompt
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Staða: Ótengdur
Re: W8 Skjár dettur út við UAC prompt
Það hafa margir verið í vandræðum með þetta skjákort, ertu með nýjasta driver fyrir það?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Staða: Ótengdur
Re: W8 Skjár dettur út við UAC prompt
Jebb, setti upp nýjasta driver.