Grimoire "ofurdemo" í anda Wizardry og M&M

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Grimoire "ofurdemo" í anda Wizardry og M&M

Póstur af Sidious »

Búin að vera spila þennan eðalleik síðustu daga. Allt of fáir virðist vita eitthvað um hann. Leikurinn er algjört möst play fyrir þá sem höfðu gaman af þessum gömlu blobber leikjum. Fróðir menn segja að það taki mann sirka 30 klst að klára þetta demo og höfundurinn lofar að fullkláraði leikurinn muni taka yfir 600 klst, þetta er semsagt engin smá smíði.

Annars eru alveg böggar í þessu demo-i, ég hef þó ekki lennt í neinu stórvægilegu. Virðist virka betur ef maður stillir hreyfingar á single step en ekki smooth eins og defaultin er.

Hægt er að sækja leikinn hérna:
http://www.indiegogo.com/projects/grimo ... c=activity

Hendi inn svo sem einu skjáskoti líka:
Mynd
Svara