Hvað er soda.is?

Svara

Höfundur
Hoddikr
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 20. Mar 2011 11:48
Staða: Ótengdur

Hvað er soda.is?

Póstur af Hoddikr »

Hvað getið þið sagt mér um þessa síðu?

Málið er það að þegar ég er að skoða fréttir í símanum mínum (held að það sé aðalega dv.is)
þá fer sjálfkrafa í gang eitthvað download. Stundum næ ég að stoppa það en ekki alltaf.

Mynd

Hvað er þetta og hvernig get ég komið í veg fyrir að þetta downloadist sjálfkrafa?
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er soda.is?

Póstur af ManiO »

Kannast við manninn sem að er skráður fyrir síðunni, droppaði honum skilaboðum á FB. Læt þig vita þegar/ef ég fæ svar.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er soda.is?

Póstur af Gislinn »

Hoddikr skrifaði:Hvað getið þið sagt mér um þessa síðu?
Who.is. Vasinn hugbúnaður ehf.

Finn þetta bara í kóðanum hjá DV.is
Hoddikr skrifaði:... hvernig get ég komið í veg fyrir að þetta downloadist sjálfkrafa?
Sleppa því að skoða DV.is :guy
common sense is not so common.

Höfundur
Hoddikr
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 20. Mar 2011 11:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er soda.is?

Póstur af Hoddikr »

En hvað er þetta sem downloadast há mér? Eitthvað spyware eða hvað?
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er soda.is?

Póstur af Swooper »

Hoddikr skrifaði:Hvað getið þið sagt mér um þessa síðu?
Held að þetta sé auglýsingastofa eða eitthvað svoleiðis, rámar í að hafa adblockað eitthvað þaðan manually.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er soda.is?

Póstur af akarnid »

.exe skrár með randomly generated nöfnum eiga alltaf að setja viðvörunarbjöllur af stað. Never a good thing.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er soda.is?

Póstur af ManiO »

Þetta er tengt auglýsingaþjónustu. Þessir exe filear eiga ekki að vera þarna. Eigandi síðunnar er að tjékka á þessu. Vona að hann láti mig vita og mun ég koma því svo til skila.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
Hoddikr
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 20. Mar 2011 11:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er soda.is?

Póstur af Hoddikr »

akarnid skrifaði:.exe skrár með randomly generated nöfnum eiga alltaf að setja viðvörunarbjöllur af stað. Never a good thing.
Nákvæmlega það sem ég var að hugsa.
En nú er ég ekki nógu klár í svona málum svo ég spyr, er þetta eitthvað sem gæti haft einhver áhrif á síman minn og ætti ég þá að bregðast einhvernvegin við?
ManiO skrifaði:Þetta er tengt auglýsingaþjónustu. Þessir exe filear eiga ekki að vera þarna. Eigandi síðunnar er að tjékka á þessu. Vona að hann láti mig vita og mun ég koma því svo til skila.
Takk fyrir það, væri gaman að heyra hvað hann hefur um þetta að segja.
Þetta er búið að vera svona mjög lengi en uppá síðkastið er það búið að aukast mikið eins og sést á myndinni í fyrsta póstinum.

Og er ég sá eini sem er að lenda í þessu?

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er soda.is?

Póstur af Gislinn »

Hoddikr skrifaði:... er þetta eitthvað sem gæti haft einhver áhrif á síman minn og ætti ég þá að bregðast einhvernvegin við?
Þessar skrár eru að nánast pottþétt hugsaðar fyrir windows og því ætti Android síminn þinn ekki að geta opnað þessa skrár og því þarftu ekki að hafa áhyggjur af þessu. Eðlileg viðbrögð væri að henda þessu út svo þetta sé ekki að taka óþarfa pláss.
common sense is not so common.

Höfundur
Hoddikr
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 20. Mar 2011 11:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er soda.is?

Póstur af Hoddikr »

Ekkert meira að frétta af þessu?
Þetta hefur ekkert lagast og er frekar pirrandi.
Svara