Vantar spjaldtölvu

Svara

Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Staða: Ótengdur

Vantar spjaldtölvu

Póstur af jonandrii »

Kvöldið, á að finna spjaldtölvu fyrir mömmu. Hvað eru svona skárstu spjaldtölvurnar fyrir þessar kellingar?
Hún ætlar að eyða svona 30-50k í þetta, hún ætlar að nota þetta til að vafra um á netinu og jafnvel geyma myndir?
Myndi meta það mikils ef þið gætuð hjálpað mér með þetta, hverju mæliði með ?

Takk.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af Tesy »

Klárlega Nexus 7 2013 útgáfa.

16GB kostar 46.995kr í ELKO
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af Swooper »

Tesy skrifaði:Klárlega Nexus 7 2013 útgáfa.

16GB kostar 46.995kr í ELKO
+1 á það.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

stankonia
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 23:59
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af stankonia »

Eigum bæði nexus 7 og Ipad mini hér á heimilinu. Ég elska nexusinn en myndi alltaf mæla með ipadinum fyrir mömmu.

Ipadinn er bara svo vel byggður og notendavænn, mæður okkar vilja hafa hlutina einfalda :)

Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af jonandrii »

stankonia skrifaði:Eigum bæði nexus 7 og Ipad mini hér á heimilinu. Ég elska nexusinn en myndi alltaf mæla með ipadinum fyrir mömmu.

Ipadinn er bara svo vel byggður og notendavænn, sem mæður okkar vilja hafa hlutina einfalda :)
Já var aðeins að skoða apple vörurnar, bara svo hrikalega dýrar maður:]

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af Tesy »

jonandrii skrifaði:
stankonia skrifaði:Eigum bæði nexus 7 og Ipad mini hér á heimilinu. Ég elska nexusinn en myndi alltaf mæla með ipadinum fyrir mömmu.

Ipadinn er bara svo vel byggður og notendavænn, sem mæður okkar vilja hafa hlutina einfalda :)
Já var aðeins að skoða apple vörurnar, bara svo hrikalega dýrar maður:]
Það er einn að selja 3ja mánaða 32GB iPad Mini á 40 þúsund hérna:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=57818" onclick="window.open(this.href);return false;
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af Nördaklessa »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=57836" onclick="window.open(this.href);return false;
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af jonandrii »

Tesy skrifaði:
jonandrii skrifaði:
stankonia skrifaði:Eigum bæði nexus 7 og Ipad mini hér á heimilinu. Ég elska nexusinn en myndi alltaf mæla með ipadinum fyrir mömmu.

Ipadinn er bara svo vel byggður og notendavænn, sem mæður okkar vilja hafa hlutina einfalda :)
Já var aðeins að skoða apple vörurnar, bara svo hrikalega dýrar maður:]
Það er einn að selja 3ja mánaða 32GB iPad Mini á 40 þúsund hérna:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=57818" onclick="window.open(this.href);return false;
Þakka þér, hef samband við hann:)

Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af jonandrii »

upp! vantar spjaldtölvu helst apple, fínt að kaupa notaða með ábyrgð. Vantar fyrir þriðjudag, get sótt þá!!

Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af jonandrii »

bömp

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af littli-Jake »

https://www.hopkaup.is/" onclick="window.open(this.href);return false; spjaldtölva með Android stýrikerfi á 15K
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar spjaldtölvu

Póstur af jonandrii »

littli-Jake skrifaði:https://www.hopkaup.is/ spjaldtölva með Android stýrikerfi á 15K
Jám var búinn að skoða þetta aðeins, finnst bara of lítið minni í henni. Og veit ekki alveg hvort hún sé málið :happy
Svara