Heimabíóið dó
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Heimabíóið dó
Ég er með ódýrt Philips heimabíó sem virðist dáið. Það kemur enginn straumur á það. Ég tók það úr sambandi og færði yfir í annað fjöltengi og bara púfff tækið fer ekki aftur í gang, eins og enginn straumur komi inn á það. Borgar sig nokkuð að gera við svona ? Þetta er heimabíómagnari frá Philips.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíóið dó
Er öryggi á magnaranum?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíóið dó
Squinchy skrifaði:Er öryggi á magnaranum?

*B.I.N. = Bilun í notanda*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíóið dó
Þarft í 99% tilvika að opna hann og skoða það.Sera skrifaði:Squinchy skrifaði:Er öryggi á magnaranum?hvernig sé ég það ? Kann lítið á svona rafmagnstæki.
Annars ætti að vera eitthvað hólf til að opna eða skrúfa, og hjá því ætti að standa FUSE.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Heimabíóið dó
Takk fyrir svarið, ég tók heimabíóið úr sambandi yfir nótt og daginn eftir virkaði það eins og ekkert hefði gerstplayman skrifaði:Þarft í 99% tilvika að opna hann og skoða það.Sera skrifaði:Squinchy skrifaði:Er öryggi á magnaranum?hvernig sé ég það ? Kann lítið á svona rafmagnstæki.
Annars ætti að vera eitthvað hólf til að opna eða skrúfa, og hjá því ætti að standa FUSE.

*B.I.N. = Bilun í notanda*