Mér sýnist að þetta móðurborð styðji AM3+, í það minnsta að eitthverju leiti. Farðu samt varlega í að yfirklukka. Þessi örgjörvi sem þú ert að spá í er 125W, athugaðu hvað borðið er gert til að þola. http://event.msi.com/mb/am3+/
Hnykill hví stendur þá á síðunni hjá MSI að þeir hafi bætt við stuðning fyrir AM3+ örgjörva 20. apríl 2011? Það sem var aðal vandamálið ef ég man rétt var að ekki öllu móðurborð réðu við þá auknu orkuþörf sem AM3+ örgjörvar höfðu almennt samanborið við AM3, þau sem gerðu það fengu flest firmware upgrade fyrir AM3+ stuðning.
Leitaði á netinu og get ekki betur séð en það sé slatti af móðurborðum með þessum kubbasettum sem eru auglýst með AM3+ stuðning, -hugsanlega eitthverjar takmarkanir þar á sem vonandi einhver hér getur svarað.
Tjahh.. viti menn :Þ ..virðist geta keyrt þessa örgjörva . ég las bara þegar ég var að kaupa móðurborð að það þyrfti 9xx móðurborð til að keyra þessa "nýju" AMD örgjörva.. (voru að koma út þá) ..en þetta er í CPU Support listanum fyrir móðurborðið hans, svo ég biðst bara afsökunar
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.