Shark Ultimator

Svara

Höfundur
Conspiracy
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Sep 2013 13:43
Staða: Ótengdur

Shark Ultimator

Póstur af Conspiracy »

Sælir Vaktarar...

Ég var nýverið að kaupa mér vél sem inniheldur eftirfarandi íhluti.

MSI Z87 G45-Gaming
Intel Core i5-4670K
GeForce GTX760
G.Skill 2x4GB 2133MHz
Samsung EVO 120GB
CoolerMaster Seidon 120V
NZXT H2 Silent

Sáttur við vélina en með nokkrar spurningar.

Mér sýnist vinnsluminnið aðeins vera að vinna á 1600MHz hraða, hvað get ég gert til að nýta 2133MHz-in?

Hvernig hafa menn verið að yfirklukka á þessu móðurborði með þessu örgjörva? Eitthvað sem er safe að prófa?

Finnst viftan á vatnskælingunni alltof hávær, amk miða við stock NZXT vifturnar. Hafa menn verið að skipta út þessum viftum á vatnskælingunum? Er mikið að spá í Noctua NF-F12. Er þetta ekki einflat process að skipta um þetta, í raun bara plug and play? Eða er hægt að volt stýra viftunni? Þannig að hún keyri alltaf á ákveðnum hraða?

Hvaða forrit hafa menn verið að nota til að fylgjast með hitanum og fleira? Langar að vita hvað allt er að keyra hratt hjá mér auk þess að benchmarka vélina. Væri gaman að vita hvaða "must have" forrit maður þarf að hafa.

Afsakið aula spurningar, ekki búinn að eiga PC vél í 6 ár! Búinn að vera fastur á Apple ;)

Með fyrir fram þökk,
Þórmundur!
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Shark Ultimator

Póstur af Xovius »

HWMonitor, MSI Afterburner, CPU-Z eru þau sem ég man svona akkúrat í augnablikinu. Varðandi benchmarks er fínt að fara bara hingað http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=34" onclick="window.open(this.href);return false; og prófa dótið þar :)
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Shark Ultimator

Póstur af mundivalur »

Og þú þarft að velja xmp profile í bios til að laga hraðann á vminnunum svo eru OC profiles líka sem þú getur prufað
Mynd
Svara