Panasonic hættir að framleiða Plasma

Svara
Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Panasonic hættir að framleiða Plasma

Póstur af Farcry »

Þetta er sorgardagur Panasonic ætla að hætta að framleiða Plasma sjónvörp i næsta mánuði.
http://www.homecinemachoice.com/news/ar ... asma/16989" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Panasonic hættir að framleiða Plasma

Póstur af svanur08 »

Þetta eru langbestu sjónvörpin en heimurinn kaupir alltaf LCD/LED þó það séu verri myndgæði, þeir fara þá væntanlega bara fyrst í 4k LCD/LED svo í OLED.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara