Hilla fyrir græjur
Hilla fyrir græjur
hvar væri helst að fá hillu fyrir blu-ray spilara, magnara, ps3 og svona græjudót sem er ekki of breitt eins og þessir sjónvarpsskápar? Er ekki með það mikið pláss á breiddina.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hilla fyrir græjur
Ikea eru með nokkuð snirtilegar flothillur í nokkrum breiddum. Samt spurning hvort að þær séu nægilega djúpar. Gætir að vísu fært þær smá frá vegnummeð því að hafa kubb á milli festingana og vegsins og fengir þá um leið möguleikan á að láta snúrur koma beint niður frá hillunni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Hilla fyrir græjur
Eftir að hafa þrætt húsgagnaverslanir mánuðum saman í leit að bóka+geisladiskahillu/sjónvarpsskáp get ég sagt þér þetta: Það er basically engin önnur búð á Íslandi með eitthvað úrval af hillum, nema Ikea. Skoðaðu Bestå línuna hjá þeim, skásta sem ég fann. Það eru einhverjar 60cm breiðar og 40cm djúpar einingar þar sem þú ættir að geta notað.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hilla fyrir græjur
Smíða þetta bara úr graníti, verður ekki meira solid!
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hilla fyrir græjur
ég á slatta af þessum ef að það er eitthvað sem að vekur áhuga.
Verðlöggur alltaf velkomnar.