Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Svara

Höfundur
retro
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 15:44
Staða: Ótengdur

Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af retro »

Sælir vaktarar, ég var að blæða í nýtt skjákort og var að skella því í tölvuna en svo þegar ég reyni að kveikja á henni fyrst kemur ekkert á skjáinn/skjánna og ég slekk á henni og opna aftur og sé ekkert óeðlilegt við þetta, svo ég tek það úr og læt aftur í, en það virkar ekki heldur og er byrjað semsagt að ræsa sig í svona 10sek tölvan og slekkur á sér aftur og aftur.

Any tips? Er búinn að ath hvort það sé ekki nóg afl í PSU með að t.d. taka 2x harðadiska úr sambandi og DVD drifið en það hefur engin áhrif, einnig prufaði ég að láta gamla skjákortið í en þetta heldur áfram að vera svona. Ég tek hinsvegar eftir því að þegar ég kveiki á henni er Örgjörva viftan sú fyrsta sem slekkur á sér, en stundum helst þetta í gangi en sé samt ekkert á skjánum.
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af Stutturdreki »

Er sem sagt sama vandamál ef þú setur gamla kortið aftur í?

Höfundur
retro
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 15:44
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af retro »

Stutturdreki skrifaði:Er sem sagt sama vandamál ef þú setur gamla kortið aftur í?
Já það er sama vandamál eftir að ég læt aftur gamla í.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af SolidFeather »

Rafmagnssnúra tengd í kortið?

Höfundur
retro
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 15:44
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af retro »

SolidFeather skrifaði:Rafmagnssnúra tengd í kortið?
Prufaði bæði að hafa 1x 6pin og 2x 6pin, vifturnar snúast alveg og allt það á skjákortinu. En tölvan slekkur bara á sér sjálfkrafa eftir svona 10-15sek eftir að ég ræsi hana, kemur ekkert á skjáinn svo ég kemst ekkert í BIOS til að athuga þar.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af FuriousJoe »

Passaðiru uppá static? Taka minnin úr og prófa eitthvað í einu, gerir það eitthvað?
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Höfundur
retro
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 15:44
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af retro »

FuriousJoe skrifaði:Passaðiru uppá static? Taka minnin úr og prófa eitthvað í einu, gerir það eitthvað?
ÉG passaði uppá static, ég prufaði að taka minnin úr en fæ samt engin beep code, spurning hvort mobo sé fried eða hvað?
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af mercury »

prufaðu að flusha bios
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
retro
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 15:44
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af retro »

mercury skrifaði:prufaðu að flusha bios
Done already, held að ég sé komin á það conclusion að mobo sé fried. Fæ engin beep codes sama hvað ég reyni að framkalla þau.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af mercury »

búinn að prufa annað slot á móðurborðinu ef það er í boði ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af Stutturdreki »

Hljómar illa, myndi kíkja með hana í bilanagreiningu.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort og tölvan ræsir sig ekki

Póstur af FuriousJoe »

Engin beep codes getur verið örrinn líka, eða bara það að það er enginn speaker á MB.

Kannaðu það fyrst. Annars myndi ég kenna static um. Það er hættulegra en fólk gerir sér grein fyrir.

Stútaði einusinni fartölvu útaf static, var að rykhreinsa hana....
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Svara