Philips TV með leiðindi

Svara
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Philips TV með leiðindi

Póstur af stefhauk »

Er með Philips 42pfl3507t/12 tæki sem er keypt í mars á þessu ári.
málið er þegar ég tengi flakkara með usb í tækið þá ég kemst inná flakkarann og allt það get spilað myndir en t.d þegar ég er að fletta í gegnum efnið á flakkaranum þá tekur það heila eilífð því tækið stoppar alltaf á myndunum og þá þarf maður að bíða í nokkrar sek áður en ég get farið á næsta. Gæti málið verið að tækið sé varla að ráða við flakkarann ? þetta er semsagt 2tb flakkari. eða er einhvað sem hægt er að gera til að fixa þetta ?

Stebbieff
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Philips TV með leiðindi

Póstur af Stebbieff »

Ef flakkarinn er stútfullur af efni þá gæti tekið sjónvarpið nokkrar sek eins og þú segjir að loada efninu.
Þó held ég að flestir flakkarar eru byggðir þannig að þeir taki allt processið til sín og gæti þetta þá verið flakkarinn sjálfur.
Ef þú ert með annað sjónvarp eða kemst að því prófaðu að tengja hann við það og checkaðu hvort það gerist það sama.
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Philips TV með leiðindi

Póstur af stefhauk »

Stebbieff skrifaði:Ef flakkarinn er stútfullur af efni þá gæti tekið sjónvarpið nokkrar sek eins og þú segjir að loada efninu.
Þó held ég að flestir flakkarar eru byggðir þannig að þeir taki allt processið til sín og gæti þetta þá verið flakkarinn sjálfur.
Ef þú ert með annað sjónvarp eða kemst að því prófaðu að tengja hann við það og checkaðu hvort það gerist það sama.

Þetta er semsagt nýr flakkari og er meira enn nóg eftir af plássi inná honum.

Stebbieff
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Philips TV með leiðindi

Póstur af Stebbieff »

stefhauk skrifaði:
Stebbieff skrifaði:Ef flakkarinn er stútfullur af efni þá gæti tekið sjónvarpið nokkrar sek eins og þú segjir að loada efninu.
Þó held ég að flestir flakkarar eru byggðir þannig að þeir taki allt processið til sín og gæti þetta þá verið flakkarinn sjálfur.
Ef þú ert með annað sjónvarp eða kemst að því prófaðu að tengja hann við það og checkaðu hvort það gerist það sama.

Þetta er semsagt nýr flakkari og er meira enn nóg eftir af plássi inná honum.
Hvernig flakkari er þetta?
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Philips TV með leiðindi

Póstur af stefhauk »

Stebbieff skrifaði:
stefhauk skrifaði:
Stebbieff skrifaði:Ef flakkarinn er stútfullur af efni þá gæti tekið sjónvarpið nokkrar sek eins og þú segjir að loada efninu.
Þó held ég að flestir flakkarar eru byggðir þannig að þeir taki allt processið til sín og gæti þetta þá verið flakkarinn sjálfur.
Ef þú ert með annað sjónvarp eða kemst að því prófaðu að tengja hann við það og checkaðu hvort það gerist það sama.

Þetta er semsagt nýr flakkari og er meira enn nóg eftir af plássi inná honum.
Hvernig flakkari er þetta?
Þetta er LaCie 3.5'' Minimus flakkari, USB3.0.

Stebbieff
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
Staða: Ótengdur

Re: Philips TV með leiðindi

Póstur af Stebbieff »

stefhauk skrifaði:
Stebbieff skrifaði:
stefhauk skrifaði:
Stebbieff skrifaði:Ef flakkarinn er stútfullur af efni þá gæti tekið sjónvarpið nokkrar sek eins og þú segjir að loada efninu.
Þó held ég að flestir flakkarar eru byggðir þannig að þeir taki allt processið til sín og gæti þetta þá verið flakkarinn sjálfur.
Ef þú ert með annað sjónvarp eða kemst að því prófaðu að tengja hann við það og checkaðu hvort það gerist það sama.

Þetta er semsagt nýr flakkari og er meira enn nóg eftir af plássi inná honum.
Hvernig flakkari er þetta?
Þetta er LaCie 3.5'' Minimus flakkari, USB3.0.
Prófaðu að tengja hann við annað sjónvarp og athugaðu hvort þetta gerist líka þá.
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Philips TV með leiðindi

Póstur af stefhauk »

Stebbieff skrifaði:
stefhauk skrifaði:
Stebbieff skrifaði:
stefhauk skrifaði:
Stebbieff skrifaði:Ef flakkarinn er stútfullur af efni þá gæti tekið sjónvarpið nokkrar sek eins og þú segjir að loada efninu.
Þó held ég að flestir flakkarar eru byggðir þannig að þeir taki allt processið til sín og gæti þetta þá verið flakkarinn sjálfur.
Ef þú ert með annað sjónvarp eða kemst að því prófaðu að tengja hann við það og checkaðu hvort það gerist það sama.

Þetta er semsagt nýr flakkari og er meira enn nóg eftir af plássi inná honum.
Hvernig flakkari er þetta?
Þetta er LaCie 3.5'' Minimus flakkari, USB3.0.
Prófaðu að tengja hann við annað sjónvarp og athugaðu hvort þetta gerist líka þá.
Geri það þegar ég er búinn að vinna læt vita.

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: Philips TV með leiðindi

Póstur af akarnid »

Er sjónvarpið ekki bara að reyna að rendera fyrsta rammann í skránni þegar það stoppar svona? Mögulega er hægt að segja því að hætta því í einhverjum stillingum
Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Philips TV með leiðindi

Póstur af PhilipJ »

Spurning um að prófa að update-a software-ið ef þú ert ekki búinn að því nú þegar
http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/dcbi ... FL3507T/12" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Philips TV með leiðindi

Póstur af stefhauk »

PhilipJ skrifaði:Spurning um að prófa að update-a software-ið ef þú ert ekki búinn að því nú þegar
http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/dcbi ... FL3507T/12" onclick="window.open(this.href);return false;

jújú ég er búinn að því. ég hugsa að harði diskurinn sé of stór og sjónvarpið á erfitt með að lesa hann.

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: Philips TV með leiðindi

Póstur af akarnid »

Það getur alveg stemmt. Sjónvarpið les náttúrulega hvað er inni í disknum og reynir mögulega að cache-a efni, ss. filestructure og nöfn, og þá getur það alveg verið frosið, enda er ekkert multi-tasking OS á þessum tækjum.
Svara