Gott basic video editing forrit

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Gott basic video editing forrit

Póstur af capteinninn »

Þarf að henda saman nokkrum myndböndum og henda smá texta á það fyrir movie quiz í vinnunni.

Hvað mæliði helst með í þetta?

Má alveg vera frekar basic, þarf ekkert Final Cut Pro eða neitt heldur bara eitthvað sem er auðvelt í notkun

Hyrrokkin
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 15:25
Staða: Ótengdur

Re: Gott basic video editing forrit

Póstur af Hyrrokkin »

Ef þú vilt ekki nota Windows Movie Maker þá er Sony Vegas að mínu mati klárlega málið... Þægilegt og einfalt að minnsta kosti af minni reynslu

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Gott basic video editing forrit

Póstur af capteinninn »

Varð mér úti um vegas en get ekki sett avi filea í það

Er að ná í Movie Maker en er að spá hvort einhver mælir með einhverju öðru?
Skjámynd

kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

Re: Gott basic video editing forrit

Póstur af kusi »

T.d. Pitivi eða Cinelerra ef þú notar Linux.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gott basic video editing forrit

Póstur af Sallarólegur »

Premiere er gott og basic.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gott basic video editing forrit

Póstur af rapport »

CyberlinkPowerdirector

Myro
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 27. Okt 2011 18:45
Staða: Ótengdur

Re: Gott basic video editing forrit

Póstur af Myro »

getur líka skoðað http://www.openshot.org" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Gott basic video editing forrit

Póstur af capteinninn »

Heyrðu ég náði bara í Movie Maker og það var langeinfaldast.

Þakka alla aðstoð!
Svara