Ætti marr að setja upp Longhorn beta vers.4074

Svara
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ætti marr að setja upp Longhorn beta vers.4074

Póstur af blaxdal »

Sælir. ég er uffæra móbóið hjá mér. og ég er að velta því fyrir mér hvort maður ætti að prufa Longhorn (þar sem að maður er með 64bita tæknina fyrir hendi). Er einhver með glóru um það hvort það sé sniðugt eða ekki?

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

ég held að það skaði ekkert að prufa
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

longhorn ölfurnar og beturnar sem hafa lekið út eru ekki 64bita svo að ég viti til
"Give what you can, take what you need."

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

NEI.
ég er buinn að prufa longhorn betuna
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

ok, tek þá winxp. með service pack 2. takk. guys.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Grobbi skrifaði:NEI.
ég er buinn að prufa longhorn betuna
"NEI." as in að það sé 64bita eða að það sé ekki 64bita?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

gnarr skrifaði:
Grobbi skrifaði:NEI.
ég er buinn að prufa longhorn betuna
"NEI." as in að það sé 64bita eða að það sé ekki 64bita?
Eða NEI 'as in' hann ætti ekki að setja upp Longhorn?
Svara