[Leist] Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Svara

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

[Leist] Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Póstur af playman »

Veit einhver hversvegna konan mín fær stundum ekki íslenska stafi í SMS sem ég sendi henni?
Mig minnir að það komi bara ? (spurningarmerki) í staðin fyrir séríslenska stafi hjá henni.

Ég er með Galaxy SIII (i9305) og hún er með iPhone 4.
Ég fæ að vísu alltaf upp

Kóði: Velja allt

Attention
Message may be corrupted 
on recipient device. 
change input to automatic.
Last edited by playman on Mán 28. Okt 2013 13:53, edited 1 time in total.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Póstur af dori »

Þarftu ekki bara að breyta encoding í auto/unicode úr GSM dótinu sem er default?

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Póstur af playman »

dori skrifaði:Þarftu ekki bara að breyta encoding í auto/unicode úr GSM dótinu sem er default?
Hmm hvar væri sú stilling staðsett?
NVM fann það, fékk allaveganna ekki error núna, og hún fékk íslensku stafina.

Takk fyrir
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Póstur af bjornvil »

Hérna eru leiðbeiningar.

http://blogg.siminn.is/index.php/2012/0 ... kilabodum/" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Póstur af playman »

bjornvil skrifaði:Hérna eru leiðbeiningar.

http://blogg.siminn.is/index.php/2012/0 ... kilabodum/" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir það, var búin að redda þessu, en það er fínt að hafa þetta hérna ef ské skyldi fleyri en ég lenda í þessu.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Svara