Sælir Vaktarar, svoleiðis er staðan að ég er með gamla skrifstofu vél sem að mig langaði að nota sem htpc. Gallinn er sá að það eru engin optical eða hdmi tengi á henni þannig mig vantar low profile PCI skjákort með HDMI tengi svo ég geti tengt vélina við heimabíómagnara og þannig fengið surround og fullHD myndgæði.
Specs á vél
Intel Core 2 Duo E6400
4 gb ram DDR2
Seagate 150gb
NVIDIA Quadro NVS 285
DVD diska drif
Ræður þessi vél ekki annars við að spila FullHD myndir í gegnum xbmc án þess að vera með hikst og leiðindi?
Er ekki að fara eyða meira en 5000 kr í þessa vél þannig vinsamlegast ekki bjóða mér dýrari kort.
EDIT: Má víst líka vera PCI-E, hélt að þetta móðurborð væri ekki með svoleiðis tengi en við smá google leit kom í ljós að það styður pci-e.
Óska eftir ódýru skjákorti með HDMI
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir ódýru skjákorti með HDMI
Já þessi CPU á að geta spilað 1080p leikandi.
Spurning að fara bara í svona hvað varðar skjákort ef þú finnur ekkert notað ?
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1822
Spurning að fara bara í svona hvað varðar skjákort ef þú finnur ekkert notað ?
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1822
Netsérfræðingur
www.andranet.is
www.andranet.is
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir ódýru skjákorti með HDMI
Takk fyrir það, var einmitt búinn að vera skoða þennan, ákvað að henda inn auglýsingu hér og sjá hvort einhver eigi svona til notaðAndri Þór H. skrifaði:Já þessi CPU á að geta spilað 1080p leikandi.
Spurning að fara bara í svona hvað varðar skjákort ef þú finnur ekkert notað ?
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1822
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir ódýru skjákorti með HDMI
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2121" onclick="window.open(this.href);return false;
ég er með þetta í sjónvarpsvélinni minni og ekkert að því, þar að auki er ég með einhvern eldgammlan single core amd og einhver gömul ddr2 minni og þetta keyrir XBMC silky smooth í gegnum mitt HD efni
Edit: Gæti reyndar verið að CPU-inn hafi verið dual core, sorry man það ekki langt síðan ég púslaði þessari saman úr afgöngum
ég er með þetta í sjónvarpsvélinni minni og ekkert að því, þar að auki er ég með einhvern eldgammlan single core amd og einhver gömul ddr2 minni og þetta keyrir XBMC silky smooth í gegnum mitt HD efni
Edit: Gæti reyndar verið að CPU-inn hafi verið dual core, sorry man það ekki langt síðan ég púslaði þessari saman úr afgöngum
Re: Óska eftir ódýru skjákorti með HDMI
Sæll ég er með þetta hérna http://tl.is/product/msi-geforce-n210-md1gd3h-lp" onclick="window.open(this.href);return false; ef þú hefur áhuga veit ekki hvað það er gamallt enn er í fínu standi
keypti það af manni á bland fyrir 2 vikum til að redda mér á meðan ég fékk mér nytt kort þar sem gamla bilaði
getur fengið það á 3 þúsund (sama og ég borgaði fyrir það )
keypti það af manni á bland fyrir 2 vikum til að redda mér á meðan ég fékk mér nytt kort þar sem gamla bilaði
getur fengið það á 3 þúsund (sama og ég borgaði fyrir það )