Gamla borðtölvan mín er með helling af diskaplássi og efni þannig að ég ætla að skella henni fram í stofu og nota sem HTPC.
Nenni ekki að hafa þessa diska í nýju tölvunni minni.
Þannig í rauninni þarf ég ekkert massívt dæmi til að streama út um allt, nota bara TeamViewer ef ég þarf að stilla eitthvað.
Þannig mig vantar eitthvað flott interface sem birtir allt efnið á sjónvarpinu.
Er aðeins búinn að prófa Plex, er það bara í browser? Væri kannski hægt að hafa bara full screen browser á sjónvarpinu, allavega flott interface.
Eða er eitthvað betra?
Windows 7 á henni eins og er.
HTPC / Server. Gott interface fyrir það?
Re: HTPC / Server. Gott interface fyrir það?
Það er til plex client fyrir windows, sem er bara venjulegt forrit: http://www.plexapp.com/desktop/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli líka með XBMC.
Mæli líka með XBMC.
Re: HTPC / Server. Gott interface fyrir það?
Já úps, missti alveg af því, ýtti bara á Windows við hliðiná Server Downloads. Tékka á því, og jafnvel XBMC.
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur
Re: HTPC / Server. Gott interface fyrir það?
XBMC allan daginn...
ekkert hægt að customize Plex að viti og þurfa alltaf að vera með þennan Server kjaftæði og eitthvað..
Downloada XBMC http://xbmc.org/download/ og nota skin sem heitir Aeon Nox http://wiki.xbmc.org/index.php?title=Add-on:Aeon_Nox
þá ertu í góðum málum
og já vertu samt þolimóður þetta getur verið gaman
ekkert hægt að customize Plex að viti og þurfa alltaf að vera með þennan Server kjaftæði og eitthvað..
Downloada XBMC http://xbmc.org/download/ og nota skin sem heitir Aeon Nox http://wiki.xbmc.org/index.php?title=Add-on:Aeon_Nox
þá ertu í góðum málum

og já vertu samt þolimóður þetta getur verið gaman

Netsérfræðingur
www.andranet.is
www.andranet.is
Re: HTPC / Server. Gott interface fyrir það?
Ef þú ert bara með eitt HTPC/Media device og vilt geta customize-að the shit out of it = XBMC.
Fleiri en eitt tæki og vilt geta horft á efnið þitt í gegnum browser hvar sem er, símanum/tabletinu og deilt efninu með vinum og vandamönnum = Plex.
Fleiri en eitt tæki og vilt geta horft á efnið þitt í gegnum browser hvar sem er, símanum/tabletinu og deilt efninu með vinum og vandamönnum = Plex.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: HTPC / Server. Gott interface fyrir það?
Snilld snilld, takk fyrir ráðin.
En fyrst ég var byrjaður að prófa Plex Serverinn þá endaði ég bara á að keyra Plex Server og Plex Media Center á sömu vélinni. Keyrir allt smooth og lúkkar drullu vel.
Líka búinn að vera að skoða XBMC og það lítur líka helvíti vel út, hugsa að ég prófi það einn daginn.
En fyrst ég var byrjaður að prófa Plex Serverinn þá endaði ég bara á að keyra Plex Server og Plex Media Center á sömu vélinni. Keyrir allt smooth og lúkkar drullu vel.
Líka búinn að vera að skoða XBMC og það lítur líka helvíti vel út, hugsa að ég prófi það einn daginn.