Vantar hljóðlátt powersupply

Svara
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Vantar hljóðlátt powersupply

Póstur af Daz »

Nú vantar mig smá hjálp við að þagga niður í tölvunni minni og eins og er er líklega PSUið sem er háværast.
Ég er ekki að fara að borga margamarga peninga fyrir nýtt PSU, svo ég var að velta fyrir mér hvort einhver hérna hefði góða reynslu af ódýrum 350-400W PSUum.
Ég var að skoða t.d. þetta en það er samt orðið ansi dýrt, vil frekar frá eitthvað í líkingu við þetta en ég veit ekki hvort ég get treyst því.
Endilega bendið mér á góð "budget" PSU, í kringum 5000 kr.
Last edited by Daz on Þri 24. Ágú 2004 18:46, edited 1 time in total.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hljóðlátt powersupply

Póstur af Mysingur »

Daz skrifaði: .....Ég var að skoða t.d. þetta.......
haha þetta er linkur á daemon tools :lol:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Hehe, kópíð mitt hefur greinilega ekki virkað, jæja reddum því...
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hehe :)

En ef að þú vilt finna út hvaða hlutur gefur frá sér mestan hávaða er best að stoppa hverja viftu í örstuttan tíma með puttanum eða penna. Og prufa líka að ræsa tölvuna án þess að tengja HD

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Ég er mjög sáttur með mitt Zalman 400w psu, en ef ég væri að kaupa mér psu í dag, þá myndi ég fá mér eitt með 120mm viftu hiklaust.
Antec eru með svoleiðis : http://www.antec.com/us/productDetails.php?ProdID=24480#
Og svo fást mjög góð Fortron 120mm viftu psu í Tölvulistanum : http://www.silentpcreview.com/modules.p ... 106&page=1

Edit:
Þetta psu sem þú linkar í er öruglega ekki hljóðlátt miðað við 120mm viftu psu. TVÆR 80mm's er bara viðbjóður!
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ætla að mæla með fortron úr tl. Á eitt svona 400W í desktopvélinni og eitt 350W í servernum. Heyrist ekki rassgat.
Voffinn has left the building..

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

ef maður á forton og það heyrist eitthvað í honum þá er eitthvað að. það heyrist ekki múkk úr honum
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

Ég er líka að spá í að fá mér eitt silent, skil ekki hvernig ég hef getað lifað við þennann hávaða :shock:
en hverng eru anars þessi Antec Truepower... heyrist eitthvað í þeim?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

Mysingur skrifaði:Ég er líka að spá í að fá mér eitt silent, skil ekki hvernig ég hef getað lifað við þennann hávaða :shock:
en hverng eru anars þessi Antec Truepower... heyrist eitthvað í þeim?
betra að kaupa psu með 12cm viftu betra/sama arflow á hægari rpm og minni hávaði
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

http://www.bjorn3d.com/read.php?cID=242

Review á antec truepower
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hmm, þeir gefa þessu nú góða einkunn, en maður er frekar spenntur fyrir 1x120mm heldur en 2x80mm............
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Jakob skrifaði:Þetta psu sem þú linkar í er öruglega ekki hljóðlátt miðað við 120mm viftu psu. TVÆR 80mm's er bara viðbjóður!
Það hljómar rétt já, en ég skoðaði eitt review um hann og þar sagði að hann væri bara alveg silent. Svo er reyndar hægt að stilla hraðan á viftunum, sem ætti þá að geta minnkað hávaðan.
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Fortron PSUin úr tölvulistanum eru bara ansi dýr, 350 W kostar 7000 kr. En ætli þessi sé ekki mjög svipaður og þeir sem er verið að selja í tölvulistanum?

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

SilenX... :P
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Zkari skrifaði:SilenX... :P
Já ég væri alveg til í að fá eitt 350-400W silenx á 5000 kr eða minna.

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Færð held ég engin silent 400w psu fyrir 5000 eða minna
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Gerði mér grein fyrir því, aftur á móti bað ég ekki um silent PSU, heldur hljóðlát sem kosta í kringum 5000. En það virðist enginn kannast við nein slík, svo ég verð líklega bara að sætta mig við það sem ég hef í einhvern tíma enn.
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

MezzUp skrifaði:hehe :)

En ef að þú vilt finna út hvaða hlutur gefur frá sér mestan hávaða er best að stoppa hverja viftu í örstuttan tíma með puttanum eða penna. Og prufa líka að ræsa tölvuna án þess að tengja HD
Þetta hjálpaði reyndar alveg helling, því að ég komst að því að það var alls ekki PSUið sem var með mestu lætin, heldur örgjörvaviftan. Jæja verð þá bara að redda því í staðinn.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Daz skrifaði:
MezzUp skrifaði:hehe :)

En ef að þú vilt finna út hvaða hlutur gefur frá sér mestan hávaða er best að stoppa hverja viftu í örstuttan tíma með puttanum eða penna. Og prufa líka að ræsa tölvuna án þess að tengja HD
Þetta hjálpaði reyndar alveg helling, því að ég komst að því að það var alls ekki PSUið sem var með mestu lætin, heldur örgjörvaviftan. Jæja verð þá bara að redda því í staðinn.
úff, hefði verið svekkjandi að kaupa nýtt PSU og hávaðinn hefði ekkert lækkað :P
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

MezzUp skrifaði:
Daz skrifaði:
MezzUp skrifaði:hehe :)

En ef að þú vilt finna út hvaða hlutur gefur frá sér mestan hávaða er best að stoppa hverja viftu í örstuttan tíma með puttanum eða penna. Og prufa líka að ræsa tölvuna án þess að tengja HD
Þetta hjálpaði reyndar alveg helling, því að ég komst að því að það var alls ekki PSUið sem var með mestu lætin, heldur örgjörvaviftan. Jæja verð þá bara að redda því í staðinn.
úff, hefði verið svekkjandi að kaupa nýtt PSU og hávaðinn hefði ekkert lækkað :P
Hann hefði nú lækkað, skv. því sem ég las á silentpcreview þá leggjast 2 hlutir saman, t.d. 2 * 20 dbel = 23 dbel.
En já engu að síður er nú gott að vita hvað er það háværasta. Núna er spurning hvort ég verð ekki að opna nýtt topic ;)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Daz skrifaði:
MezzUp skrifaði:
Daz skrifaði:
MezzUp skrifaði:hehe :)

En ef að þú vilt finna út hvaða hlutur gefur frá sér mestan hávaða er best að stoppa hverja viftu í örstuttan tíma með puttanum eða penna. Og prufa líka að ræsa tölvuna án þess að tengja HD
Þetta hjálpaði reyndar alveg helling, því að ég komst að því að það var alls ekki PSUið sem var með mestu lætin, heldur örgjörvaviftan. Jæja verð þá bara að redda því í staðinn.
úff, hefði verið svekkjandi að kaupa nýtt PSU og hávaðinn hefði ekkert lækkað :P
Hann hefði nú lækkað, skv. því sem ég las á silentpcreview þá leggjast 2 hlutir saman, t.d. 2 * 20 dbel = 23 dbel.
En já engu að síður er nú gott að vita hvað er það háværasta. Núna er spurning hvort ég verð ekki að opna nýtt topic ;)
jújú, í svona tilfellum er það náttla eina vitið..........
Svara