USB hljóðkort með SPDIF.

Svara

Höfundur
oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 218
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Staða: Ótengdur

USB hljóðkort með SPDIF.

Póstur af oskarom »

Daginn,

Mig vantar s.s. USB hljóðkort með SPDIF útgangi, optical eða coax, sá Xonar U3 kortið hjá Kísildal en finnst það heldur dýrt, amk miðað við verð erlendis.

Veit einhver um aðrar svipaðar græjur?


kv.
Óskar

Höfundur
oskarom
Ofur-Nörd
Póstar: 218
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Staða: Ótengdur

Re: USB hljóðkort með SPDIF.

Póstur af oskarom »

Enginn?
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: USB hljóðkort með SPDIF.

Póstur af Frost »

http://www.computer.is/vorur/7623/" onclick="window.open(this.href);return false;

Sé þetta hjá Computer.is.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara