Hvad merkir þetta fyrir neðan en eg get ekki breytt i islenska stafi eða neitt hun bydur ekki upp a islenska stafi eftir a eg keyrdi upp spyboot og desktoppid og stafirnir eru skritnir eins og sest undir folderunum en 'i Speccy stendur ekki efst að eg er með windows 64,og allir folderannir fara allir til vinstri a destoppinu eftir ad kveikt se a tölvunni.
Windows er skritið hja mer
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Windows er skritið hja mer
Well hugsanlega vírus (hef ekki heyrt af honum þá reyndar). En hef séð vírusa sem disable-a t.d control panel og rugla í task manager hjá fólki (combo fix hefur þá virkað ágætlega til að leysa þau tilfelli þegar malwarebytes og spybot search and destroy hafa ekki leyst hlutina).
Þetta er mitt braindump þegar ég er að leysa hlutina fyrir vini og vandamenn (Gæti hugsanlega hjálpað þér) - Ég formata oft á tíðum frekar en að standa í að berjast við erfiða vírusa þar sem það fer of mikill tími í að standa í því að fara alla leið með hlutina
Samantekt á vírushreinsun: 1) Boota tölvu í normal mode ef það er hægt annars safe mode.Fara í msconfig og stoppa processa fara í regedit (HKEY_CURRENT_USER eða HKEY_Local USER>> SOFTWARE >> MICROSFOT >> WINDOWS >> RUN ( delete-a startup forritum nema Virusvarnar og prentara) einnig fara í all programs og stoppa startup forrit og endurræsa tölvu 2) Fara í system restore og reyna að fara til baka áður en vírus var mjög slæmur.3) Fara á sitt private network (secure network) til að passa uppá að smita ekki aðrar vélar. Breyta passwordi á account eða setja password á account og resetta internet explorer þar sem það hefur áhrif á Windows update og fleira 4) uninstalla öllu crappi t.d forritum toolbar og öllum security forritum og finna removal tool fyrir Vírusvarnarforrit þarft jafnvel að fara í program files til að uninstalla toolbar forritum.Stundum er ekki hægt að remvove-a toolbar þar sem ekki er í boði uninstaller þá þarf að fara í safe mode og breyta endingu t.d toolbar.old og boota tölvu og henda út 5) Runna Ccleaner og henda út temp files, defrag registry og disable startup items, 6)update-a allt Windows , office,adobe,java,og öll forrit (það lokar á öryggisholur) 7)Installa Vírusvarnar forriti og Spybot search and destroy 10) Ef það virkar ekki þá getur combofix lagað control panel og task manager. (Gott að hafa til hliðsjónar að ef aðeins er um að ræða pop up ad og redirect í IE þá er spybot search and destroy nóg í 99% tilfella)
Þetta er mitt braindump þegar ég er að leysa hlutina fyrir vini og vandamenn (Gæti hugsanlega hjálpað þér) - Ég formata oft á tíðum frekar en að standa í að berjast við erfiða vírusa þar sem það fer of mikill tími í að standa í því að fara alla leið með hlutina
Samantekt á vírushreinsun: 1) Boota tölvu í normal mode ef það er hægt annars safe mode.Fara í msconfig og stoppa processa fara í regedit (HKEY_CURRENT_USER eða HKEY_Local USER>> SOFTWARE >> MICROSFOT >> WINDOWS >> RUN ( delete-a startup forritum nema Virusvarnar og prentara) einnig fara í all programs og stoppa startup forrit og endurræsa tölvu 2) Fara í system restore og reyna að fara til baka áður en vírus var mjög slæmur.3) Fara á sitt private network (secure network) til að passa uppá að smita ekki aðrar vélar. Breyta passwordi á account eða setja password á account og resetta internet explorer þar sem það hefur áhrif á Windows update og fleira 4) uninstalla öllu crappi t.d forritum toolbar og öllum security forritum og finna removal tool fyrir Vírusvarnarforrit þarft jafnvel að fara í program files til að uninstalla toolbar forritum.Stundum er ekki hægt að remvove-a toolbar þar sem ekki er í boði uninstaller þá þarf að fara í safe mode og breyta endingu t.d toolbar.old og boota tölvu og henda út 5) Runna Ccleaner og henda út temp files, defrag registry og disable startup items, 6)update-a allt Windows , office,adobe,java,og öll forrit (það lokar á öryggisholur) 7)Installa Vírusvarnar forriti og Spybot search and destroy 10) Ef það virkar ekki þá getur combofix lagað control panel og task manager. (Gott að hafa til hliðsjónar að ef aðeins er um að ræða pop up ad og redirect í IE þá er spybot search and destroy nóg í 99% tilfella)
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Staða: Ótengdur
Re: Windows er skritið hja mer
Takk fyrir þetta en er bara ekki best ad formata tölvuna
ég er lika ad fá Ads not by this site a hverja einustu siðu sem eg skoða!
ég er lika ad fá Ads not by this site a hverja einustu siðu sem eg skoða!
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Windows er skritið hja mer
Þitt er valið , en ég hef komist að því við svona vírushreinsanir að það er ekkert 100 % öruggt að vírus hverfi þegar maður hreinsar allan pakkann (sumir vírusar eiga það til að draga að sér aðrar óværur og leiðindi). Erfitt að keppa við gæja sem gera öfluga vírusa og þá er alveg eins gott að formata vélina.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Staða: Ótengdur
Re: Windows er skritið hja mer
Eg formata og takk fyrir hjalpina
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Windows er skritið hja mer
Minnsta mál , myndi sjálfur ekki nenna að standa í að hreinsa vélina nema að þetta væri server vél og ætti ekki backup
Just do IT
√
√