
The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Hvað er að gerast? Var ekki SkjárEinn að sýna þessa þætti? Semsagt einir vinsælustu þættir heims ekki lengur í sýningu á Íslandi? 

*-*
Re: The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Kannski RÚV fari að sýna þá, undir heitinu Dauðgenglar.
*-*
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Gangandi dauðir eða Labbandi dauðirappel skrifaði:Kannski RÚV fari að sýna þá, undir heitinu Dauðgenglar.
Starfsmaður @ IOD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Á bláþræði.
Re: The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Skywalker = Geimgengill
WalkingDead = Dauðgengill
Makes sense uh?
WalkingDead = Dauðgengill
Makes sense uh?
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Torrent bara.
Re: The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Ertu að segja mér að venjulegt fólk geti horft á sinn uppáhalds sjónvarpsþátt hálfu ári áður en hinu íslensku stöðvum þóknast að sýna sjónvarpsþáttinn löglega?GuðjónR skrifaði:Torrent bara.
*-*
Re: The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Ætti þetta ekki að vera Gengildauði?appel skrifaði:Skywalker = Geimgengill
WalkingDead = Dauðgengill
Makes sense uh?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Eða... dauðagenglar.AntiTrust skrifaði:Ætti þetta ekki að vera Gengildauði?appel skrifaði:Skywalker = Geimgengill
WalkingDead = Dauðgengill
Makes sense uh?
*-*
Re: The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Af hverju segir þú að Skjár Einn sé hættur að sýna þetta?
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Nei kommon ég er ekki að fara bíða í hálft ár til að geta borgað mikin pening til að horfa á suma þætti á vissum tímum...appel skrifaði:Ertu að segja mér að venjulegt fólk geti horft á sinn uppáhalds sjónvarpsþátt hálfu ári áður en hinu íslensku stöðvum þóknast að sýna sjónvarpsþáttinn löglega?GuðjónR skrifaði:Torrent bara.
enn myndi samt hiklaust gera það ef dreifing væri samkepnishæf torrenti.