Black Hole benchmark

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Black Hole benchmark

Póstur af Hnykill »

Er búinn að reyna keyra Prime95 eftir að ég fékk mér AMD FX 8350 örgjörva um daginn, en draslið bara styður hann ekki og krassar um leið og er bara með læti. svo ég fór að leita að öðru forriti sem léti reyna á örgjörvan að einhverju ráði og fann þetta litla forrit hérna.. Black Hole Benchmark.

http://www.guru3d.com/files_get/black_h ... oad,1.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Það lætur reyna á bæði multi og singlethreaded þætti örgjörvans og kemur með lokaniðurstöðu eftir 3 lítil test. pínu furðulegt samt er að það stendur ekki "start" eða "run" til að byrja, heldur þarf að ýta á þar sem stendur "4 threads".. þá byrjar 4 threads testið, og eftir að það er búið birtist "Multithreaded" á sama stað og svo "singlethreaded" síðast. s.s 3 test. Allavega.. ég prófaði þetta og fékk þessa niðurstöðu. væri gaman að sjá hvað aðrir eru að fá úr þessu :megasmile
Viðhengi
Black Hole.png
Black Hole.png (749.29 KiB) Skoðað 1077 sinnum
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Black Hole benchmark

Póstur af MatroX »

ef prime95 crashar þá er eitthvað annað að. ég er búinn að nota prime95 með svona örgjörva og það var ekkert vesen
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Black Hole benchmark

Póstur af Hnykill »

MatroX skrifaði:ef prime95 crashar þá er eitthvað annað að. ég er búinn að nota prime95 með svona örgjörva og það var ekkert vesen
Ég hélt fyrst það væri kælinginn því hann fraus alltaf í 66C° í Prime95.. svo ég fór og keypti mér svona closed loop water kælingu. nú frýs hún engu síður, bara í 42C°.
stundum koma svona "possible Hardware Failure" á suma kjarna og Prime slekkur á þeim meðan sumir ganga áfram. ég er búinn að prófa alla leiki sem ég er með án vandræða, og öll 3dMark sem ég er með líka. allt virkar vel nema Prime95 svo ég kenni forritinu frekar um en örgjörvanum :/

EDIT ...
Fór að skoða þetta crash í Prime95 aðeins betur.. þetta er vegna þess að í miðju testi þá droppa Voltin niður úr 1.4 niður í 1.268 sem er default. og það ert ekki nóg til að halda örgjörvanum í 4.4 Ghz stöðugum. en það góða við þetta er að Prime er eina forritið sem hagar sér svona. ég held þetta sé eitthvað innbyggt í örgjörvanum sjálfum.. kannski að reyna lækka snöggt uppris á hitastigi ?? eitthvað svoleiðis. Ég þoli ekki svona drasl í tölvum ! .. þegar ég segi 1.4V þá meina ég 1.4V útaf góðri ástæðu !! ef þetta er einhver innbyggður skynjari í örgjörvanum sem er að skipta sér af þá verður þetta síðasti AMD kubburinn sem ég kaupi :klessa
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Black Hole benchmark

Póstur af GullMoli »

Mynd

3.7GHz með HyperThreading á.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Black Hole benchmark

Póstur af Kristján »

i7 920 með meira score en fx 8350.............

Mynd
Last edited by Kristján on Sun 13. Okt 2013 15:35, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Black Hole benchmark

Póstur af Hnykill »

Enda er yfirklukkaður i7 920 ekkert slor :klessa
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Black Hole benchmark

Póstur af Tiger »

Mynd
Mynd

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Black Hole benchmark

Póstur af nonesenze »

Mynd
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Black Hole benchmark

Póstur af worghal »

Mynd

edit: þegar ég keyrði þetta fyrst, þá keyrði forritið bara tvo kjarna þegar ég valdi 4 threads og fékk bara 1500+ stig á það.
restartaði forritinu og það lagaðist, mæli með að keyra þetta nokkrum sinnum bara til að vera viss :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara