Góðan dag. Ég er með 1,5 árs dreamware fartölu og nýlega tók hún upp á því að fara að píbba á mig upp úr þurru.
Tók fyrst eftir þessu þegar hún var á borði fram í stofu og enginn nálægt og tölvan í sambandi án batterýs. Hún hefur einnig verið að vakna upp úr sleep og bíbba....
*EDIT* Gleymdi að taka fram að hún byrjaði á þessu eftir að hún kom úr viðgerð hjá Start (var verið að skipta um mic, hann var ónýtur)
Það koma alltaf 4 bíbb og blikka caps lock-, num lock- og scroll lockljósið samtímis með bíbbinu.... Ef ég er með heyrnatól, þá fer bíbbið í þau.. Þetta er orðið vel pirrandi og þeir sjá Start höfðu ekki hugmynd um hvað þetta gæti verið þegar ég hringdi í þá og var því að vonast til að einhver hér kynni ráð við þessu...
Þetta er ekki vegna hita, er að fylgjast með hita og load-i þegar þetta gerist, hitinn er alltaf í kringum 45-50°C, og viftan alltaf í botni (skil ekki af hverju samt).
Þetta er ekki batterý, því það er eins og núna full hlaðið en tölvan samt að bíbba...
Hérna eru svo tæknilegar uppl. um fartölvuna:
Intel® Core™ i5-2430M Dual Core ( 3MB L3 Cache, 2.40GHz)
15.6” 1366x768 16:9 LCD Glare skjár
8GB Kingston DDR3 1333mhz CL9 (2x4GB)
750GB Seagate Momentus 7200rpm SATA2 16MB NCQ
Kv. Erik
Fartölvan alltaf að bíbba, Dreamware tölva með leiðindi
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Fartölvan alltaf að bíbba, Dreamware tölva með leiðindi
Last edited by eriksnaer on Lau 12. Okt 2013 13:57, edited 1 time in total.
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Re: Fartölvan alltaf að bíbba, Dreamware tölva með leiðindi
gíska móðurborðið.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Fartölvan alltaf að bíbba, Dreamware tölva með leiðindi
Farðu bara með tölvuna til start og láttu þá laga þetta ...
Jafnvel þó einhver hérna viti svarið þá eru þeir í start alltaf að fara að gera við tölvuna hvort eð er ...
Jafnvel þó einhver hérna viti svarið þá eru þeir í start alltaf að fara að gera við tölvuna hvort eð er ...
Re: Fartölvan alltaf að bíbba, Dreamware tölva með leiðindi
Ef viftan er alltaf í botni þá er vélin að reyna að kæla sig hún er sennilega full af ryki sem þarf að hreinsa það gæti átt þátt í þessu píphljóði.
Ef vélin er ekki nema 1,5 ára þá er hún væntanlega í ábyrgð þá ferðu með hana í Start og lætur skoða þetta þar
Ef vélin er ekki nema 1,5 ára þá er hún væntanlega í ábyrgð þá ferðu með hana í Start og lætur skoða þetta þar
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan alltaf að bíbba, Dreamware tölva með leiðindi
Start ætti að geta fundið út úr því með réttu er það ekki ?darkppl skrifaði:gíska móðurborðið.
Já, ég vissi að ef þetta væri vélbúnaður að ég þyrfti að gera það... Málið er bara að ég er staddur á Siglufirði og því ekki það einfaldasta að koma henni í StartBjosep skrifaði:Farðu bara með tölvuna til start og láttu þá laga þetta ...
Jafnvel þó einhver hérna viti svarið þá eru þeir í start alltaf að fara að gera við tölvuna hvort eð er ...
Vélin er samt stabil í 45-50°c.... En finnst skrýtið að ef það er málið, af hverju það bryjar strax og ég fæ hana til baka úr viðgerð frá Start...lukkuláki skrifaði:Ef viftan er alltaf í botni þá er vélin að reyna að kæla sig hún er sennilega full af ryki sem þarf að hreinsa það gæti átt þátt í þessu píphljóði.
Ef vélin er ekki nema 1,5 ára þá er hún væntanlega í ábyrgð þá ferðu með hana í Start og lætur skoða þetta þar
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
- Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan alltaf að bíbba, Dreamware tölva með leiðindi
Svona vandamál er ekki lagað á netinu.
Sendu okkur tölvuna eins og við báðum um takk.
Kv
Vs
Sendu okkur tölvuna eins og við báðum um takk.
Kv
Vs
Re: Fartölvan alltaf að bíbba, Dreamware tölva með leiðindi
flott respond hjá start fá alveg *thumbs up*, frá mér allavega
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan alltaf að bíbba, Dreamware tölva með leiðindi
Myndi fara bara beint með tölvunna í Start og láta þá kíkja á þetta, Líka útaf þetta byrjaði eftir hún var í viðgerð hjá þeim.