Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Jæja mig langaði að vita hvort væri ekki einhverjir snillingar til í að hjálpa mér að ákveða hvernig ég gæti staðið best að því að uppfæra litla perrann sem er komin til ára sinna núna. Perrinn var uppfærður síðast um ´07 - ´08.
Hér er dóninn. Ef peningar væru ekki hindrun þá myndi ég skipta öllu út. En bý víst ekki í draumheimi þannig að, budgetið er mjög lélegt undir 100k fyrir allt
Summary
Operating System
Windows 7 Home Premium 32-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Duo E7400 @ 2.80GHz:
Wolfdale 45nm Technology
RAM
4,00GB Dual-Channel DDR2 @ 398MHz (5-5-5-18)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD P31 Neo-F V2(MS-7392) (CPU1):
Graphics
Philips 230C (1920x1080@60Hz)
BenQ G2010W (1680x1050@59Hz)
1024MB ATI Radeon HD 4800 Series (MSI):
Hard Drives
140GB Western Digital WDC WD1500HLFS-01G6U0 ATA Device (SATA):
932GB SAMSUNG HD103SJ ATA Device (SATA):
Optical Drives
TSSTcorp CDDVDW SH-S223C ATA Device
DTSOFT Virtual CdRom Device
Audio
Realtek High Definition Audio
Powersupplie
Everest 80 Plus 500W
Vantar sem sagt hugmyndir að hvernig ég gæti uppfært þetta tannlausa grey fyrir sem minnst.
Ef þið eruð með dót til sölu endilega látið mig vita, hver veit, kannski nást samningar um eitthvað...
Hér er dóninn. Ef peningar væru ekki hindrun þá myndi ég skipta öllu út. En bý víst ekki í draumheimi þannig að, budgetið er mjög lélegt undir 100k fyrir allt
Summary
Operating System
Windows 7 Home Premium 32-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Duo E7400 @ 2.80GHz:
Wolfdale 45nm Technology
RAM
4,00GB Dual-Channel DDR2 @ 398MHz (5-5-5-18)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD P31 Neo-F V2(MS-7392) (CPU1):
Graphics
Philips 230C (1920x1080@60Hz)
BenQ G2010W (1680x1050@59Hz)
1024MB ATI Radeon HD 4800 Series (MSI):
Hard Drives
140GB Western Digital WDC WD1500HLFS-01G6U0 ATA Device (SATA):
932GB SAMSUNG HD103SJ ATA Device (SATA):
Optical Drives
TSSTcorp CDDVDW SH-S223C ATA Device
DTSOFT Virtual CdRom Device
Audio
Realtek High Definition Audio
Powersupplie
Everest 80 Plus 500W
Vantar sem sagt hugmyndir að hvernig ég gæti uppfært þetta tannlausa grey fyrir sem minnst.
Ef þið eruð með dót til sölu endilega látið mig vita, hver veit, kannski nást samningar um eitthvað...
Last edited by Goodmann on Lau 12. Okt 2013 22:24, edited 2 times in total.
CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Èg á evga 670ftw skjákort handa þér á 35k
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Taktu ódýrt 1150 móðurborð, 8gb af 1600mhz ram og i5+670 kortið hans MuGGz og þú ert góður.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Kortið hans Muggz: 35k
Intel Core i5-4670K: 38k hjá tölvutækni
MSI Z87-G43: 24k hjá att
8GB 1600mhz DDR3: um 13k og er út um allt..
= 110k sem er aðeins yfir budget, getur lækkað þetta með því að taka aðeins lélegra i5, lækka móðurborðið eða finna svipað stöff notað.
Var að fatta að þetta er basically það sem Trausti sagði
Kaupir síðan betra CPU-kæling seinna þegar þú átt pening!
Hvernig PSU ertu annars með?
Intel Core i5-4670K: 38k hjá tölvutækni
MSI Z87-G43: 24k hjá att
8GB 1600mhz DDR3: um 13k og er út um allt..
= 110k sem er aðeins yfir budget, getur lækkað þetta með því að taka aðeins lélegra i5, lækka móðurborðið eða finna svipað stöff notað.
Var að fatta að þetta er basically það sem Trausti sagði
Kaupir síðan betra CPU-kæling seinna þegar þú átt pening!
Hvernig PSU ertu annars með?
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Örgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8217" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2112" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni: http://start.is/product_info.php?products_id=3743" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... r-Tech_650" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals 106410 kr
Þá ertu kominn með drullugóða tölvu sem ræður við hvað sem er!!
Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2112" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni: http://start.is/product_info.php?products_id=3743" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... r-Tech_650" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals 106410 kr
Þá ertu kominn með drullugóða tölvu sem ræður við hvað sem er!!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Þetta eru klárlega bestu kaupin ef þú ert með nógu stóran aflgjafaTesy skrifaði:Kortið hans Muggz: 35k
Intel Core i5-4670K: 38k hjá tölvutækni
MSI Z87-G43: 24k hjá att
8GB 1600mhz DDR3: um 13k og er út um allt..
= 110k sem er aðeins yfir budget, getur lækkað þetta með því að taka aðeins lélegra i5, lækka móðurborðið eða finna svipað stöff notað.
Var að fatta að þetta er basically það sem Trausti sagði
Kaupir síðan betra CPU-kæling seinna þegar þú átt pening!
Hvernig PSU ertu annars með?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Regla 1. ALDREI að kaupa Inter-Tech aflgjafi, takk fyrir.Zimbi skrifaði:Örgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8217" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2112" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni: http://start.is/product_info.php?products_id=3743" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... r-Tech_650" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals 106410 kr
Þá ertu kominn með drullugóða tölvu sem ræður við hvað sem er!!
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
þá fær hans sé bara einhvern annan, en mér langar að vita hver ástæðan er fyrir því að kaupa sér ekki inter tech?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Sama ástæða fyrir því að maður kaupir sér ekki franska bíla. Þeir eru mjög óáreiðanlegir og með mjög háa bilanatíðni.Zimbi skrifaði:þá fær hans sé bara einhvern annan, en mér langar að vita hver ástæðan er fyrir því að kaupa sér ekki inter tech?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
örgjörvi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8216" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjákort hjá MuGGz
Aflgjafi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1503" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8075" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals: 98700kr
Uppfæra í 64bita stýrikerfi og þú ert good to go (kannski kaupa annan 4gb Value select kubb ef að budget leyfir)
Skjákort hjá MuGGz
Aflgjafi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1503" onclick="window.open(this.href);return false;
Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894" onclick="window.open(this.href);return false;
Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8075" onclick="window.open(this.href);return false;
Samtals: 98700kr
Uppfæra í 64bita stýrikerfi og þú ert good to go (kannski kaupa annan 4gb Value select kubb ef að budget leyfir)
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Gaur, i5.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
er 500w inter-tech sem er ekki búinn að vera til vandræða í 2 ár...... er ég s.s bara heppinn?I-JohnMatrix-I skrifaði:Sama ástæða fyrir því að maður kaupir sér ekki franska bíla. Þeir eru mjög óáreiðanlegir og með mjög háa bilanatíðni.Zimbi skrifaði:þá fær hans sé bara einhvern annan, en mér langar að vita hver ástæðan er fyrir því að kaupa sér ekki inter tech?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Eflaust ekki allir sem eru svona lélegir, það er bara mikið talað um það hérna á vaktinni hvað þeir eru óáreiðanlegir.haywood skrifaði:er 500w inter-tech sem er ekki búinn að vera til vandræða í 2 ár...... er ég s.s bara heppinn?I-JohnMatrix-I skrifaði:Sama ástæða fyrir því að maður kaupir sér ekki franska bíla. Þeir eru mjög óáreiðanlegir og með mjög háa bilanatíðni.Zimbi skrifaði:þá fær hans sé bara einhvern annan, en mér langar að vita hver ástæðan er fyrir því að kaupa sér ekki inter tech?
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
bara svona til að róa ykkur elskurnar þá kaupi ég örugglega ekki inter-tech tek ekki séns á merkjum sem fá ekki dóma... hef fengið nóg af svoleiðis græjum
CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Minn 750W Inter tech hefur einnig staðið sig eins og hetja síðustu 2 ár.. þetta er bara fordómar gagnvart lítt þekktu merki.. ekki neitt hærri bilanatíðni á þeim en öðrum.
Hins vegar er orkunýtinginn í þeim ekki mikil þannig lagað. 750W er að skila af sér svona 600W í alvöru.
Hins vegar er orkunýtinginn í þeim ekki mikil þannig lagað. 750W er að skila af sér svona 600W í alvöru.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
bætti við aflgjafanum everest 80 plus 500W
er hann orðinn of lítill fyrir svona betrum bætur eins og þið hafið verið að mæla með?
er hann orðinn of lítill fyrir svona betrum bætur eins og þið hafið verið að mæla með?
CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir aðstoð við low-budget uppfærslu!
Nei alls ekki, 500w er meira en nóg fyrir eitt 670.Goodmann skrifaði:bætti við aflgjafanum everest 80 plus 500W
er hann orðinn of lítill fyrir svona betrum bætur eins og þið hafið verið að mæla með?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W