Ráð fyrir góða leikjavél
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Ráð fyrir góða leikjavél
Sælir.
Ég er með verkefni sem ég er að vinna að núna og mun gera næstu 2mánuði. En það er ný leikjavél.
Ég er búin að kaupa móðurborð og CPU en ég keypti notað hérna af vaktara, ég er líka búin að kaupa CPU kælingu en ég bara get ekki áhveðið með rest!!
Er að tala um allan pakkann, kassa,skjákort,ssd,aflgjafa,lyklaborð, heyrnatól og það sem maður þarf.
Specs eru semsagt komnir svona:
i7 3770k
Azrock Z77 oc FORMULA
Corsair h100i
og rest er eithvað sem ég get ekki áhveðið, langar í razer blackwidow lyklaborð og einhver góð heyrnatól (helst með mic).. Er bara að fara nota hana stíft í leiki og ég þarf ekki hdd!! Tek samt fram að ég þarf að hafa stýrikerfi líka hehe:S
Budget er í kringum 200k sem ég mætti eyða í viðbót og er þemað svart og gult.
Allar uppástungur eru vel þegnar og ég afsaka stafsettningarvillur
Ég er með verkefni sem ég er að vinna að núna og mun gera næstu 2mánuði. En það er ný leikjavél.
Ég er búin að kaupa móðurborð og CPU en ég keypti notað hérna af vaktara, ég er líka búin að kaupa CPU kælingu en ég bara get ekki áhveðið með rest!!
Er að tala um allan pakkann, kassa,skjákort,ssd,aflgjafa,lyklaborð, heyrnatól og það sem maður þarf.
Specs eru semsagt komnir svona:
i7 3770k
Azrock Z77 oc FORMULA
Corsair h100i
og rest er eithvað sem ég get ekki áhveðið, langar í razer blackwidow lyklaborð og einhver góð heyrnatól (helst með mic).. Er bara að fara nota hana stíft í leiki og ég þarf ekki hdd!! Tek samt fram að ég þarf að hafa stýrikerfi líka hehe:S
Budget er í kringum 200k sem ég mætti eyða í viðbót og er þemað svart og gult.
Allar uppástungur eru vel þegnar og ég afsaka stafsettningarvillur
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Þarftu skjá?
GPU: PNY NVIDIA GeForce GTX760 2GB (46.900kr)
SSD: Samsung 840 EVO 120GB (17.900kr)
RAM: Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) (11.750kr)
PSU: 620W CoolerMaster Silent Pro M2 Bronze (18.950kr)
Kassi: CoolerMaster Silencio 550 (17.450kr)
Stýrikerfi: 20 þúsund?
Samtals: 132.950kr
Þá hefuru 67.050kr eftir til að eyða í allt hitt
PS. Var ekkert að spá í litum.
GPU: PNY NVIDIA GeForce GTX760 2GB (46.900kr)
SSD: Samsung 840 EVO 120GB (17.900kr)
RAM: Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) (11.750kr)
PSU: 620W CoolerMaster Silent Pro M2 Bronze (18.950kr)
Kassi: CoolerMaster Silencio 550 (17.450kr)
Stýrikerfi: 20 þúsund?
Samtals: 132.950kr
Þá hefuru 67.050kr eftir til að eyða í allt hitt
PS. Var ekkert að spá í litum.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Takk fyrir þessar uppástungur
Held ég taki þennan ssd og mögulega PSU en ég ætla að bíða aðeins með skjá. langar í flottari turn en þennan..
Held ég taki þennan ssd og mögulega PSU en ég ætla að bíða aðeins með skjá. langar í flottari turn en þennan..
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Já, ég setti þennan turn inn bara útaf því að hann er alveg ágætur og ódýr. Vildi hafa meira $ eftir því að ég var ekki viss um hvort að þú þurftir skjá eða ekki. Ef þú ætlar að bíða með skjáinn, endilega veldu þér flottari turnSvansson skrifaði:Takk fyrir þessar uppástungur
Held ég taki þennan ssd og mögulega PSU en ég ætla að bíða aðeins með skjá. langar í flottari turn en þennan..
En mætti ég nokkuð spurja þig afhverju þú ert að byggja þér nýjan turn þegar turninn í undirskriftinni er alveg mjög fínn nú þegar? Ég er smá forvitinn
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
-
- spjallið.is
- Póstar: 496
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
http://tl.is/product/msi-geforce-gtx-770-lightning" onclick="window.open(this.href);return false; GPU
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2197" onclick="window.open(this.href);return false; kassi
svart og gult
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2197" onclick="window.open(this.href);return false; kassi
svart og gult
Last edited by rickyhien on Fös 30. Ágú 2013 00:05, edited 1 time in total.
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Minni http://tl.is/product/corsair-8gb-2x4gb- ... -cl9-ve-lp 14.990
Skjákort: http://tl.is/product/msi-geforce-gtx-770-lightning" onclick="window.open(this.href);return false; 89.990
kassi: http://tl.is/product/coolermaster-storm-enforcer" onclick="window.open(this.href);return false; 19.990
Vifturnar gætu verið tricky. Gætir tekið með hvítu ljósi eða bara plain svartar.
Skjákort: http://tl.is/product/msi-geforce-gtx-770-lightning" onclick="window.open(this.href);return false; 89.990
kassi: http://tl.is/product/coolermaster-storm-enforcer" onclick="window.open(this.href);return false; 19.990
Vifturnar gætu verið tricky. Gætir tekið með hvítu ljósi eða bara plain svartar.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Ég seldi með leigjandanum hana því mér langaði að smíða mér nýja.. Veist hvernig þetta áhugamál erTesy skrifaði:Já, ég setti þennan turn inn bara útaf því að hann er alveg ágætur og ódýr. Vildi hafa meira $ eftir því að ég var ekki viss um hvort að þú þurftir skjá eða ekki. Ef þú ætlar að bíða með skjáinn, endilega veldu þér flottari turnSvansson skrifaði:Takk fyrir þessar uppástungur
Held ég taki þennan ssd og mögulega PSU en ég ætla að bíða aðeins með skjá. langar í flottari turn en þennan..
En mætti ég nokkuð spurja þig afhverju þú ert að byggja þér nýjan turn þegar turninn í undirskriftinni er alveg mjög fínn nú þegar? Ég er smá forvitinn
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Reyndar ekki með gulum stöfum enn það er hægt að mála þá
2x Evga 670FTW, bæði með backplates
PM ef þú hefur áhuga
Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2
2x Evga 670FTW, bæði með backplates
PM ef þú hefur áhuga
Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=56832" onclick="window.open(this.href);return false;
Here you go!
Here you go!
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Hmm, ég myndi mæla með stærri SSD en 120GB, sérstaklega ef þú ætlar ekki að vera með harðan disk. Ég er með 256GB SSD og hann er nánast fullur hjá mér (sirka 85%), aðallega út af leikjum sem ég er með installaða. Leikir taka fokking mikið pláss...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Ég var að spá hvort http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7421" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi aflgjafi væri nægu öflugur til að halda uppi gtx 760, i7 3770k, ASrock z77 oc formula og h100i.. Ásamt ssd
Er að leita mér af mjög ódýrum en samt áreiðanlegum og modular PSU. HJÁLP?!?!!!?!?!
Er að leita mér af mjög ódýrum en samt áreiðanlegum og modular PSU. HJÁLP?!?!!!?!?!
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Þessi ætti að vera nóg.Svansson skrifaði:Ég var að spá hvort http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7421" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi aflgjafi væri nægu öflugur til að halda uppi gtx 760, i7 3770k, ASrock z77 oc formula og h100i.. Ásamt ssd
Er að leita mér af mjög ódýrum en samt áreiðanlegum og modular PSU. HJÁLP?!?!!!?!?!
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sem headphones myndi ég mæla með corsair vengeance 2000.. Dúndur góð og þráðlaus í þokkabót (ein hleðsla dugar í um 9-10 tíma
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Aflgjafi: Zalman 660W, 14cm (18.900.-) - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2510" onclick="window.open(this.href);return false;
Sama verð, aðeins meira power.
Sama verð, aðeins meira power.
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Væri samt alveg sniðugt að fara í 700-750 til að vera save?
Aflgjafi: 750W Corsair CX750M (18.950.-) - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8313" onclick="window.open(this.href);return false;
Aflgjafi: 750W Corsair CX750M (18.950.-) - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8313" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Èg er með aflgjafann fyrir mig
Corsair AX850 full modular
25k
Corsair AX850 full modular
25k
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Planið er semsagt svona
Það sem er komið í hús er:
i7 3770k
ASrock z77 OC formula
Corsair Obsidian 550D
Corsair H100i Closed Loop
Win8 Pro.
Það sem á eftir að kaupa er:
Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance
2TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB
250GB Samsung 840 EVO 540MBs/520MBs
PNY NVIDIA GeForce GTX760 2GB
..
Er ekki kominn með Aflgjafa, mun líklegast kaupa notaðann hér á vaktini.
Er einungis að fara spila leiki í henni og nánast ekki neitt annað. Einnig er ég búin að Panta Razer Deathadder og Razer Blackwidow Ultimate..
Tek við öllum ábendingum.. hef sirka 40k til að eyða í þetta þennan mánuð og það sem ég næ ekki að kaupa fyrir það verður keypt næstamánuð. Góðar 27" leikjaskjá comment eru vel þegin ásamt leikjaheyrnartólum með mic ef þið vitið um eh skemmtilegt
Það sem er komið í hús er:
i7 3770k
ASrock z77 OC formula
Corsair Obsidian 550D
Corsair H100i Closed Loop
Win8 Pro.
Það sem á eftir að kaupa er:
Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance
2TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB
250GB Samsung 840 EVO 540MBs/520MBs
PNY NVIDIA GeForce GTX760 2GB
..
Er ekki kominn með Aflgjafa, mun líklegast kaupa notaðann hér á vaktini.
Er einungis að fara spila leiki í henni og nánast ekki neitt annað. Einnig er ég búin að Panta Razer Deathadder og Razer Blackwidow Ultimate..
Tek við öllum ábendingum.. hef sirka 40k til að eyða í þetta þennan mánuð og það sem ég næ ekki að kaupa fyrir það verður keypt næstamánuð. Góðar 27" leikjaskjá comment eru vel þegin ásamt leikjaheyrnartólum með mic ef þið vitið um eh skemmtilegt
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Vinur minn á Corsair vengance 1500 (Man ekki alveg hvað þau heita) og hann mælir með þeim.Svansson skrifaði:Planið er semsagt svona
Það sem er komið í hús er:
i7 3770k
ASrock z77 OC formula
Corsair Obsidian 550D
Corsair H100i Closed Loop
Win8 Pro.
Það sem á eftir að kaupa er:
Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance
2TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB
250GB Samsung 840 EVO 540MBs/520MBs
PNY NVIDIA GeForce GTX760 2GB
..
Er ekki kominn með Aflgjafa, mun líklegast kaupa notaðann hér á vaktini.
Er einungis að fara spila leiki í henni og nánast ekki neitt annað. Einnig er ég búin að Panta Razer Deathadder og Razer Blackwidow Ultimate..
Tek við öllum ábendingum.. hef sirka 40k til að eyða í þetta þennan mánuð og það sem ég næ ekki að kaupa fyrir það verður keypt næstamánuð. Góðar 27" leikjaskjá comment eru vel þegin ásamt leikjaheyrnartólum með mic ef þið vitið um eh skemmtilegt
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Solid combo.Svansson skrifaði:Er einungis að fara spila leiki í henni og nánast ekki neitt annað. Einnig er ég búin að Panta Razer Deathadder og Razer Blackwidow Ultimate..
Sömu headphones og ég er með, nema mín eru þráðlaus.. Dúndur góð!Output skrifaði:Vinur minn á Corsair vengance 1500 (Man ekki alveg hvað þau heita) og hann mælir með þeim.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sömu headphones og ég er með, nema mín eru þráðlaus.. Dúndur góð! [/quote]Output skrifaði:Vinur minn á Corsair vengance 1500 (Man ekki alveg hvað þau heita) og hann mælir með þeim.
Þannig Vengance 2000 eru eins og 1500 nema 2000 eru þráðlaus og eru þessvegna tíu þúsund krónum dýrari?
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
2133Mhz minni, ekki 1600Mhz
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Búin að panta Corsair Vengence 8GB 1866 mz held ég að þau séu.. held að það sé alveg nóg fyrir migMinuz1 skrifaði:2133Mhz minni, ekki 1600Mhz
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Munar æginlega litlu eftir 1600Mhz.
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Er ekki mjög lítið point að fara yfir 1600mhz nema þú sért að keyra AMD APU á vélinni með ekkert GPU?
-
- Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
- Staða: Ótengdur
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Ég mæli hiklaust með mekanísku lyklaborði. Ég keypti þetta um daginn http://www.keyboardco.com/keyboard/uk-f ... yboard.asp . Þetta er er með brúnum switch sem ég er mjög sáttur með, virkar vel í leikina og eru ekki of léttir.
Ég er með Crucial M4 256GB SSD og er mjög feginn að hafa ekki farið í minni disk. Leikir taka ótrúlega mikið pláss og með þessum þar ég ekki að hafa áhyggjur af plássi þar sem ég er með annan HDD fyrir myndir og aðra fæla.
Ég er með Crucial M4 256GB SSD og er mjög feginn að hafa ekki farið í minni disk. Leikir taka ótrúlega mikið pláss og með þessum þar ég ekki að hafa áhyggjur af plássi þar sem ég er með annan HDD fyrir myndir og aðra fæla.