Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Mæli með að uppfæra directx sem fylgdi preload... það installar ekki með bf4 betunni.
C:\Program Files (x86)\Origin Games\Battlefield 4 Beta\__Installer\directx\redist\DXSETUP.exe
Ath. þetta er default staðsetning.
Einnig getur verið gott að uppfæra punkbuster, fyrir black loading screen... etc.
http://www.evenbalance.com/index.php?page=pbsetup.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Og ef fólk nennir ekki alltaf að skrifa í console til að sjá fps:
Opna Notepad, setja þennan texta:
PerfOverlay.DrawFps 1
Vista sem user.cfg
C:\Program Files (x86)\Origin Games\Battlefield 4 Beta
Svo ef fólk er ekki búið að taka eftir því að þá virkar betan eingöngu á 64bit Windows.
Vona að þetta hjálpi einhverjum....
C:\Program Files (x86)\Origin Games\Battlefield 4 Beta\__Installer\directx\redist\DXSETUP.exe
Ath. þetta er default staðsetning.
Einnig getur verið gott að uppfæra punkbuster, fyrir black loading screen... etc.
http://www.evenbalance.com/index.php?page=pbsetup.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Og ef fólk nennir ekki alltaf að skrifa í console til að sjá fps:
Opna Notepad, setja þennan texta:
PerfOverlay.DrawFps 1
Vista sem user.cfg
C:\Program Files (x86)\Origin Games\Battlefield 4 Beta
Svo ef fólk er ekki búið að taka eftir því að þá virkar betan eingöngu á 64bit Windows.
Vona að þetta hjálpi einhverjum....
Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X | Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB | 1TB Samsung SSD - 1TB HDD | BenQ XL2411Z 144hz | 2x BenQ GW2470
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Hálfvita verðlaun dagsins gef ég sjálfum mér fyrir að hafa gleymt hálfstabílu overclocki eftir smá prófanir þegar að ég fékk nýju hlutina. Leikurinn krassaði út af því að hitinn var kominn í 90°c, eftir að hafa lækkað OC-ið aðeins þá get ég keyrt leikinn ágætlega.
Síðan er líka vandamál að ef maður breytir tökkum þá getur config skráin stækkað uppúr öllu valdi (úr 200Kb í yfir 120MB) sem gerir það að verkum að leikurinn krassar við uppkeyrslu.
Windows var síðan tregt að starta sér þar sem ég hef verið að breyta til og slökkt því á NAS-inum mínum og windows leitar og leitar af net-drifinu áður en það klárar að boota og ég hef ekki tekið eftir þessu áður þar sem ég svæfi yfirleitt tölvuna í staðinn fyrir að slökkva á henni.
Núna spilast þetta nokkuð vel, lagg spikes inn á milli en ég á eftir að prófa bæði beta drivers og 320 driverana og sjá hvort það hjálpi.
Síðan er líka vandamál að ef maður breytir tökkum þá getur config skráin stækkað uppúr öllu valdi (úr 200Kb í yfir 120MB) sem gerir það að verkum að leikurinn krassar við uppkeyrslu.
Windows var síðan tregt að starta sér þar sem ég hef verið að breyta til og slökkt því á NAS-inum mínum og windows leitar og leitar af net-drifinu áður en það klárar að boota og ég hef ekki tekið eftir þessu áður þar sem ég svæfi yfirleitt tölvuna í staðinn fyrir að slökkva á henni.
Núna spilast þetta nokkuð vel, lagg spikes inn á milli en ég á eftir að prófa bæði beta drivers og 320 driverana og sjá hvort það hjálpi.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
HoBKa- skrifaði:Mæli með að uppfæra directx sem fylgdi preload... það installar ekki með bf4 betunni.
C:\Program Files (x86)\Origin Games\Battlefield 4 Beta\__Installer\directx\redist\DXSETUP.exe
Ath. þetta er default staðsetning.
Einnig getur verið gott að uppfæra punkbuster, fyrir black loading screen... etc.
http://www.evenbalance.com/index.php?page=pbsetup.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Og ef fólk nennir ekki alltaf að skrifa í console til að sjá fps:
Opna Notepad, setja þennan texta:
PerfOverlay.DrawFps 1
Vista sem user.cfg
C:\Program Files (x86)\Origin Games\Battlefield 4 Beta
Svo ef fólk er ekki búið að taka eftir því að þá virkar betan eingöngu á 64bit Windows.
Vona að þetta hjálpi einhverjum....
Góður! var orðinn frekar pirraður á að skrifa alltaf fps í blikkandi console gluggan.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Ein spurning. Ég er að borga fyrir hann með prepaid Kreditkorti og þar kemur fram að ég verði ekki rukkaður fyrir leikinn fyrr en hann er allveg að koma út, þarf ég þá að láta þessa upphæð liggja inná kortinu þangað til eða verð ég látinn vita ef það er ekki heimild á kortinu og get þá bætt inná það fyrir leiknum ?
Annað. Ég ætla að borga hann fyrir tvo félaga mína líka sem eru ekki með kreditkort, er það eitthvað vandamál að nota mínar kortaupplýsingar á þeirra Origin reikning eða er ekkert verið að spá í því ?
Takk fyrir
Annað. Ég ætla að borga hann fyrir tvo félaga mína líka sem eru ekki með kreditkort, er það eitthvað vandamál að nota mínar kortaupplýsingar á þeirra Origin reikning eða er ekkert verið að spá í því ?
Takk fyrir
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Er 99% viss um að origin séu ekkert að spá í hver borgar fyrir hvern. Í versta falli færðu email sem spyr þig hvort það hafi ekki örugglega verið þú sem hafir verið að kaupa leikina en ekki eitthver sem stal korta upplýsingum.oskar9 skrifaði:Ein spurning. Ég er að borga fyrir hann með prepaid Kreditkorti og þar kemur fram að ég verði ekki rukkaður fyrir leikinn fyrr en hann er allveg að koma út, þarf ég þá að láta þessa upphæð liggja inná kortinu þangað til eða verð ég látinn vita ef það er ekki heimild á kortinu og get þá bætt inná það fyrir leiknum ?
Annað. Ég ætla að borga hann fyrir tvo félaga mína líka sem eru ekki með kreditkort, er það eitthvað vandamál að nota mínar kortaupplýsingar á þeirra Origin reikning eða er ekkert verið að spá í því ?
Takk fyrir
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Ok snilld, takk fyrirStebbieff skrifaði:Er 99% viss um að origin séu ekkert að spá í hver borgar fyrir hvern. Í versta falli færðu email sem spyr þig hvort það hafi ekki örugglega verið þú sem hafir verið að kaupa leikina en ekki eitthver sem stal korta upplýsingum.oskar9 skrifaði:Ein spurning. Ég er að borga fyrir hann með prepaid Kreditkorti og þar kemur fram að ég verði ekki rukkaður fyrir leikinn fyrr en hann er allveg að koma út, þarf ég þá að láta þessa upphæð liggja inná kortinu þangað til eða verð ég látinn vita ef það er ekki heimild á kortinu og get þá bætt inná það fyrir leiknum ?
Annað. Ég ætla að borga hann fyrir tvo félaga mína líka sem eru ekki með kreditkort, er það eitthvað vandamál að nota mínar kortaupplýsingar á þeirra Origin reikning eða er ekkert verið að spá í því ?
Takk fyrir
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 648
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Átti ekki að koma út einhver patch í gær eða í dag?
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV
Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Svo sögðu þeir hjá Origin, enn þeir eru hvorteðer yfirleitt þessar týpur >tveirmetrar skrifaði:Átti ekki að koma út einhver patch í gær eða í dag?
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Það er komin uppfærsla...
Ég er samt ennþá með lélegt fps, báturinn kemur enþá á þurrt land og fleiri gallar.
Mér er alveg sama þótt það séu gallar þar sem þetta er jú beta, en þetta með lélegt fps er frekar mikið pirrandi...
Ég er samt ennþá með lélegt fps, báturinn kemur enþá á þurrt land og fleiri gallar.
Mér er alveg sama þótt það séu gallar þar sem þetta er jú beta, en þetta með lélegt fps er frekar mikið pirrandi...
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
ég er með crappy fps á 7770 kortinu mínu, hef reynt að klukka það eitthvað en þá hrynur driverinn bara
er með 0-38 í fps, nánast óspilanlegt
er með 0-38 í fps, nánast óspilanlegt
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
https://www.facebook.com/groups/206680222837047/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er komin facebook síða fyrir battlefield spilara, reyndar ekki margir inni en um að gera að joina.
Það er komin facebook síða fyrir battlefield spilara, reyndar ekki margir inni en um að gera að joina.
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Virðist runna merkilega vel, er með stillt í ultra og er fastur á milli 55-60fps.
Ryzen 7 3700x@4.5ghz - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl15 - PowerColor Radeon RX 6900XT Red Devil 16GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Var að prufa að setja up win 8 wow hvað bf4 er meira smooth í win8 miðað við win 7, fer varla undir 90 til 95 fps í fullum domination 32 manna server.
fékk spika niður í 65 70 fps stundum í win 7.
cpu i7 3770k @4.6
gpu 770 lightning
gfx stillingar
texture filtering ultra
lighting quality ultra
post-processing ultra
allt annað á low eða off
fékk spika niður í 65 70 fps stundum í win 7.
cpu i7 3770k @4.6
gpu 770 lightning
gfx stillingar
texture filtering ultra
lighting quality ultra
post-processing ultra
allt annað á low eða off
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 64gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Jebb, þetta er víst staðin í dag:motard2 skrifaði:Var að prufa að setja up win 8 wow hvað bf4 er meira smooth í win8 miðað við win 7, fer varla undir 90 til 95 fps í fullum domination 32 manna server.
fékk spika niður í 65 70 fps stundum í win 7.
cpu i7 3770k @4.6
gpu 770 lightning
gfx stillingar
texture filtering ultra
lighting quality ultra
post-processing ultra
allt annað á low eða off
PRIME_BBCODE_SPOILER_SHOW PRIME_BBCODE_SPOILER:
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Ég setti win8 upp og mér finnst hann runna mikið betur á því en win7.. Fleiri með þetta ?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 648
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Var að runna í W8 og það var crap.
Var reyndar ekki legit útgáfa og ekki með service pack eða windows update activerað. Las einhverstaðar að það skipti hellings máli og þeir mæla með því á official forums að update-a windows ef þú ert í vandræðum.
Var reyndar ekki legit útgáfa og ekki með service pack eða windows update activerað. Las einhverstaðar að það skipti hellings máli og þeir mæla með því á official forums að update-a windows ef þú ert í vandræðum.
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV
Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Mitt er frábært, Það gæti verið ástæðan að þetta er crap hjá þér.tveirmetrar skrifaði:Var að runna í W8 og það var crap.
Var reyndar ekki legit útgáfa og ekki með service pack eða windows update activerað. Las einhverstaðar að það skipti hellings máli og þeir mæla með því á official forums að update-a windows ef þú ert í vandræðum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Var að ná í þetta, alveg glatað, leikurinn frýs á loading screen þegar ég reyni að joina mapp, einhver annar að lenda í því?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Búin að uppfæra punkbuster manually?Yawnk skrifaði:Var að ná í þetta, alveg glatað, leikurinn frýs á loading screen þegar ég reyni að joina mapp, einhver annar að lenda í því?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Gerði það, virkaði, en ég á ekki orð, get ekki einu sinni spilað leikinn með allt í Low með setupi sem ég er með í undirskrift, brjálað lagg og vesen!playman skrifaði:Búin að uppfæra punkbuster manually?Yawnk skrifaði:Var að ná í þetta, alveg glatað, leikurinn frýs á loading screen þegar ég reyni að joina mapp, einhver annar að lenda í því?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Sama hjá mér, cpu í 100% og skjá kortið ekki einusinni farið að svitna.Yawnk skrifaði:Gerði það, virkaði, en ég á ekki orð, get ekki einu sinni spilað leikinn með allt í Low með setupi sem ég er með í undirskrift, brjálað lagg og vesen!playman skrifaði:Búin að uppfæra punkbuster manually?Yawnk skrifaði:Var að ná í þetta, alveg glatað, leikurinn frýs á loading screen þegar ég reyni að joina mapp, einhver annar að lenda í því?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
x2playman skrifaði:Sama hjá mér, cpu í 100% og skjá kortið ekki einusinni farið að svitna.Yawnk skrifaði:Gerði það, virkaði, en ég á ekki orð, get ekki einu sinni spilað leikinn með allt í Low með setupi sem ég er með í undirskrift, brjálað lagg og vesen!playman skrifaði:Búin að uppfæra punkbuster manually?Yawnk skrifaði:Var að ná í þetta, alveg glatað, leikurinn frýs á loading screen þegar ég reyni að joina mapp, einhver annar að lenda í því?
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Kom einhver plástur á hann í dag
Finnur einhver mun?
Hjá mér verð ég var við meira lagg
Finnur einhver mun?
Hjá mér verð ég var við meira lagg
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
http://www.dsogaming.com/news/battlefie ... st-option/" onclick="window.open(this.href);return false;
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
ég held að i7 með HT sé must fyrir þennan leik. Ef ég slek á HT þá runar hann sem algjört crap hjá mér lika.
Held að i7 26/700k, 4/3770k eða amd 8 core sé það sem þarf til að runna leikin vel.
Held að i7 26/700k, 4/3770k eða amd 8 core sé það sem þarf til að runna leikin vel.
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 64gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd