[TS] Alvöru X79 vél- Brunaútsala/Partasala.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

[TS] Alvöru X79 vél- Brunaútsala/Partasala.

Póstur af Tiger »

Jæja ætla að selja tölvuna mína. Hefði viljað losna við hana í heilu en held að markaðurinn hérna heima sé ekki stór fyrir svona alvöru vél og þarf af leiðandi þarf alvöru fjármagn. Þannig að líklega fer þetta allt í partasölu fljótlega.

ATH að ég ætla ekki að gefa hlutina þannig að tilboð uppá 1/2 virði af verðhugmynd verður ekki svarað. Tel verðin vera virkilega sanngjörn og langt undir því sem ég greiddi fyrir þetta.

Turn:
Caselabs Magnum M10 hvítur. Þetta eru líklega bestu turnar sem þú getur fengið, smíðin er óaðfinanleg og möguleikarnir endalausir. Kostaði hingað kominn 125.000kr, verðhugmynd 90.000kr

Móðurborð:
Asrock X79 Extreme11. Eitt öflugasta ef ekki öflugasta X79 high end móðurborðið á markaðnum. Getur keyrt 4x SLI í Pci 3.0 í X16 á öllum kortunum (x16,x16,x16,x16) sem er afar sjaldgjæft í dag. Er með LSI Raid kubb sem sér um 8 SAS/SATA port + endalaust góðgæti sem hægt er að lesa um í linknum. Keypt í Kísildal á 112.000kr og ár eftir af ábyrgð c.a. og verðhugmynd 70.000kr

Örgjörvi:
Intel i7 3930k 6 kjarna kvikindi og 12 þræðir (HT) sem ég hef keyrt 24/7 í 4,4GHz án vandamála, er tryggður hjá Intel þannig að hægt að grilla hann og þeir bæta það. Lítið meira um hann að segja annað en hann kostar í dag 93.000kr og greiddi ég yfir 100k fyrir hann, keyptur í kísildal einnig á sama tíma og því ábyrgð. Verðhugmynd 70.000kr

Vinnsluminni:
Mushkin redline 16GB (4x4GB) @2133, verðhugmynd 20.000kr (líklega eru þessi seld til Xovius)

Aflgjafi:
Enermax MaxREVO 1350W !! Vertu viss um að það sé alltaf næg orka til í vélina þína, held þú getir tengt hvað sem er við þennan og alltaf nóg eftir af karft og tengjum. Verðhugmynd 40.000kr

Pci-e SSD:
OCZ Maxrevo3 X2 240GB. Það er erfitt að toppa þennan disk, 1500MB/s les og 1300MB/s skrif og 240.000 IOPS! Verð nýr er 129.900kr Verðhugmynd 85.000kr

Skjár:
HP ZR30w 30" IPS. Þeir gerast líklega ekki betri í ljósmynda og videovinnsluna en þessi. Hef spilað helling af leikjum líka og love it, engin dauður pixill. Verðið á þessum er nátturulega í rugli hér heima eða 460.00kr. En ég keypti hann á vel yfir 200.000kr og er verðhugmynd 150.000kr

Harðir diskar:
8 stk af Seagate 1TB diskum. Ég byrja ekki að selja þá fyrr en eitthvað af þessu dýrara er farið, verðhugmynd 8.000kr stykkið

Semsagt væri verðhugmyndin af tölvunni allri í kringum 400.000kr án skjás og 550.000kr með skjá sem er fáránlega gott verð verð ég að segja fyrir svona öfluga vél. Og ef hún er tekin öll eru nokkrar Scythe GT-AP15 viftur, kortalesari, örgjörva kæling, Blu-Ray skrifari ofl með í pakkanum.

Ef hún selst ekki í heilu myndi ég helst vilja selja og afhenda þetta helst á svipuðum tíma.

Veiti mér rétt til að hafna öllum boðum eða hætta við sölu alveg.

Ástæða sölu..... farinn yfir í Mac :)
Last edited by Tiger on Þri 15. Okt 2013 12:14, edited 3 times in total.
Mynd
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Yawnk »

Ástæða sölu..... farinn yfir í Mac
Nei, nú fórstu alveg með það! :-k :dissed :wtf
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Jimmy »

Mynd
~
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

35.000 kr komið í aflgjafann.
Mynd

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af littli-Jake »

Tiger skrifaði: Vinnsluminni:
Mushkin redline 16GB (4x2GB) @2133, verðhugmynd 20.000kr (líklega eru þessi seld
:-k
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

littli-Jake skrifaði:
Tiger skrifaði: Vinnsluminni:
Mushkin redline 16GB (4x2GB) @2133, verðhugmynd 20.000kr (líklega eru þessi seld
:-k
Fixed, á að sjálfsögðu að vera 4x4GB en ekki 4x2GB.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

Breaking Bad sunnudags bump...... ef þetta væri meth, þá væri þessi vél 98% og fallega blátt :)
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

Upp
Mynd

Captaintomas
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 15:23
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Captaintomas »

Off Topic: Respect á þetta kvikindi
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af vesley »

Hljóðkortið ekki til sölu ?
massabon.is
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

vesley skrifaði:Hljóðkortið ekki til sölu ?
Flokkast nú seint undir "kort" 6kg kvikindi :)

Mynd

En allt er falt fyrir rétt verð, bara bjóða :)
Mynd
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af vesley »

Tiger skrifaði:
vesley skrifaði:Hljóðkortið ekki til sölu ?
Flokkast nú seint undir "kort" 6kg kvikindi :)

Mynd

En allt er falt fyrir rétt verð, bara bjóða :)

Kannski vitlaust orðað en já Super! græja/DAC

Verst að ég þori ekki að bjóða að ótta við að enda á að kaupa það :roll:
massabon.is
Skjámynd

Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Drilli »

Skjákortið? Er það til sölu?
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

Drilli skrifaði:Skjákortið? Er það til sölu?
Er eitthvað skjákort í undirskriftinni hjá mér?

En ég er bara með eitthvað low budget kort núna sem ég setti í eftir að ég seldi TITAN kortin.
vesley skrifaði:Verst að ég þori ekki að bjóða að ótta við að enda á að kaupa það :roll:
Yrðir ekki svikinn af þessu, því get ég lofað þér. Finnst þetta combo með M-Audio monitorunum alveg silkimjúkt og gott. Kostar $600 á Newegg og fær 5stjörnur hérna
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

Upp.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

Upp.........
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

Jæja upp með þessa. Fer að hætta að nenna þessu og annaðhvort selja út fyrir landssteinana eða eiga kvikindið bara.

Það sem er komið tilboð í :

Afgjafi 35.000+
Minni 15.000
Örgjörvi 60.000

Er bara ekki að fatta að engin er búinn að bjóða í fallegasta og öflugatsa turn landsins.....CaseLabs gæði í gegn.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

Móðurborð líklega selt líka sem skilur eftir CaseLabs turninn og PCI-E SSD diskinn.

Mynd

Einfaldlega bestu kassar sem money can buy......simple as that.

Mynd

PCI Express SSD

OCZ Revodrive3 X2 240GB

Up to 1500MB/s Sequential Read
Up to 1300MB/s Sequential Write
Up to 230,000 IOPS 4k Random Write
Available in 240GB, 480GB, 960GB
Virtualized Controller Architecture 2.0
Mynd
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af worghal »

ef ég væri ekki svona lág launaður, þá væri ég búinn að taka þennann kassa og ssd :dissed
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

Öflugasti grunnur sem þú færð fyrir BF4..... ekki mörg borð sem styðja PCI 3.0 í X16,X16,X16,X16......
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru vél, helst í heilu annars í pörtum.

Póstur af Tiger »

Jæja, fer að hætta að nenna þessu fljótlega þannig að gerið tilboð og aldrei að vita nema þau verði samþykkt. Allur pakkinn gæti farið á gjafverði með bónus.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru X79 vél, partasala -Brunaútsala

Póstur af Tiger »

Jólatilboð:

Móðurborð og örgjörvi saman = 120.000kr (nývirði 200.000)
SSD = 65.000kr (kostar nýr sérpantaður 130.000kr)
Afgjafi= 35.000kr
Vinnsluminni= 17.000kr
CaseLabs turn= 70.000kr (kostaði yfir 130.000kr)
1TB Seagate diskar (8stk) = 40.000kr
Mynd
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru X79 vél- Brunaútsala/Partasala.

Póstur af Hnykill »

Held það sé á allra vörum að þú ert með fullkomnunaráráttu á háu stigi í sambandi við tölvur og vélbúnað... en hvað ætlaru að gera eftir að þú ert búinn að selja tölvuna ?? þú ert þegar með það stærsta og besta sem til er.. svo þú ert ekki að fara uppfæra græjuna hjá þér er það ??

Hvað er til stærra fyrir þér ? .. Ertu að fara í 1150 Socket eins og aðrir ? I4770K kannski ?


ég ætlaði að svara þér í þessum post en það kom hjá öðrum vaktara líka.. fyrirgefðu það .. en þið deilið sama áhugamáli.. best er best ...svo go on
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru X79 vél- Brunaútsala/Partasala.

Póstur af MatroX »

hann er að fara fá sér mac pro
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Alvöru X79 vél- Brunaútsala/Partasala.

Póstur af Tiger »

Ég reyndar efa að ég fari í Mac Pro...ætli ég endi ekki í öflugast iMac-inum fyrst ég seldi 30" skjáinn í gær.

Ég hoppa á milli PC og Mac á sovna 2ja ára fresti, holt og gott :)
Mynd
Svara