Maður er að drukkna í þessu framboði á sjónvörpum og á endanum fer ég og skoða vel áður en ég kaupi. Vildi hins vegar fá álit á nokkrum tækjum sem ég hef rekist á.
Er með lítið sjónvarpsherbergi og sit í 1,5-2m fjarlægð frá tækinu. Er með 19" lánstæki eftir að gamla túpan dó, svo sama hvað ég vel, það verður "risastórt"

Þarf ekki smart tæki, þar sem allt fer í gegnum ATV eða myndlykil. Hallast að LED frekar en plasma, þar sem herbergið snýr í suður og getur orðið ansi bjart þar inni. Allt fer í gegn um magara, svo fjöldi HDMI tengja er ekki issue.
Samsung 40" á 140k http://www.samsungsetrid.is/vorur/567/" onclick="window.open(this.href);return false;
Samsung 42" á 170k http://www.samsungsetrid.is/vorur/719/" onclick="window.open(this.href);return false; (Eru 2 tommur 30k virði?)
Samsung 46" á 170k http://www.heimkaup.is/samsung-46-full- ... d-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
Finlux 47" á 160k http://www.heimkaup.is/Finlux-47-LED-Full-HD-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
Thomson 42" á 140k http://sm.is/product/42-led-full-hd-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
Thomson 50" á 170k http://sm.is/product/50-led-full-hd-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false; (er þetta ekki orðið allt of stórt fyrir þetta lítið herbergi, eða er ekki hægt að kaupa of stórt sjónvarp?)
Eitthvað annað sem ég ætti að kíkja á?