Chromecast - Wifi spurning
Chromecast - Wifi spurning
Ég skellti mér á http://www.google.com/intl/en/chrome/de ... t/#netflix, þetta er snildargræja og virkar vel, en til að hún virki þarf ég að tengjast gegnum wifi. Aðal tölvan mín er beintengd við router og mér líkar það best en mig langar líka að geta notað nýju græjuna. Svo spurningin mín er þessi, hvernig væri einfaldast fyrir mig að tengja vélina wifi og ódýrast? Og get ég notast við bæði (wifi og beintengt) með einhverjum hætti?
Re: Chromecast - Wifi spurning
Bíddu nú við, getur Chromecast ekki talað við LAN tengd tæki? Það þykir mér furðlegt. Hvaða leið ertu annars að fara til að spila local efni?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Chromecast - Wifi spurning
Mætti ég spyrja hvernig þú komst í svona græju ? Eina leiðin sem ég sé til þess að koma þessu hingað heim er í gegnum ShopUsa og þá er þetta 35$ tæki komið heim á 10þ
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: Chromecast - Wifi spurning
Ég fæ það allavega ekki til að virka, kannski er það hægt. Til að spila local efni er nóg að dl "file manager" extencion fyrir chrome browserinn.AntiTrust skrifaði:Bíddu nú við, getur Chromecast ekki talað við LAN tengd tæki? Það þykir mér furðlegt. Hvaða leið ertu annars að fara til að spila local efni?
Re: Chromecast - Wifi spurning
Maður býr svo vel að þekkja fólk í usaponzer skrifaði:Mætti ég spyrja hvernig þú komst í svona græju ? Eina leiðin sem ég sé til þess að koma þessu hingað heim er í gegnum ShopUsa og þá er þetta 35$ tæki komið heim á 10þ
Re: Chromecast - Wifi spurning
Vandamál leyst. Þetta virkar yfir lan, maður þarf bara að setja þetta upp með þráðlausu tæki.