Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af Black »

GullMoli skrifaði:Þar sem við erum byrjaðir að koma með myndir :lol:

"Last man in squad"
Mynd
Mynd

Mynd

Mynd
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af snjokaggl »

Hvað finnst ykkur um að leikurinn kosti 60 evrur fyrir okkur en 60 dollara fyrir kanann?
Er að hugsa um að panta frá Amazon, held að BF4 sé ekki region locked miðað við það sem ég er búinn að Googla.

€60 = 10.073 kr.
$60 = 7.377 kr.
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af odinnn »

Spilaði smá í gær á PS3 en þar virkar bf4 eins og bara nýtt mapp í bf3... Það vantar öll smáatriði sem maður er búinn að vera að sjá í myndböndum og sama vandamál með stærð á mappi vs. fjöldi spilara á server, maður er aleinn oft á tíðum í svona stóru mappi og bara 24 spilarar.

Djöfull er ég feginn að hafa keypt mér nýja pc vél til að geta spilað BF4 á pc í staðinn fyrir ps3. Aðeins 2 dagar þangað til ég get borið þetta saman.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af Jón Ragnar »

Þetta er geggjað

Fattaði samt ekkert á fyrsta server afhverju allt var svona grátt og foggy :D

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af playman »

Ætti ég að vera að lagga eitthvað mikið með þessa vél í undirskrift?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af Drilli »

playman skrifaði:Ætti ég að vera að lagga eitthvað mikið með þessa vél í undirskrift?
Nei. Þetter er mjög fín vél sem þú ert með og ætti að ráða glimrandi vel við BF4.
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af playman »

Drilli skrifaði:
playman skrifaði:Ætti ég að vera að lagga eitthvað mikið með þessa vél í undirskrift?
Nei. Þetter er mjög fín vél sem þú ert með og ætti að ráða glimrandi vel við BF4.
Er samt að lagga í DRASL, CPU notkun er 100% :mad
Spilast fínt ef það er lítið sem ekkert að gerast en svo ef t.d. eldur eða maður skítur uppvið vegg þá frís hann bara í smá stund eða krassar bara.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af Drilli »

Mögulegt að betan sé eitthvað að spila inní.
Annars ertu kannski ekki að ráða við hann í bestu grafic með i5-3570. En skjákortið er ekki vandamálið, það sem það er bad-ass sem og Ram.
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af playman »

Drilli skrifaði:Mögulegt að betan sé eitthvað að spila inní.
Annars ertu kannski ekki að ráða við hann í bestu grafic með i5-3570. En skjákortið er ekki vandamálið, það sem það er bad-ass sem og Ram.
Er meyra að seygja með 100% CPU í lækstu gæðum í deployment menuinu....
Það hlítur að vera eitthvað meyra minna að leiknum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af fallen »

playman skrifaði:
Drilli skrifaði:Mögulegt að betan sé eitthvað að spila inní.
Annars ertu kannski ekki að ráða við hann í bestu grafic með i5-3570. En skjákortið er ekki vandamálið, það sem það er bad-ass sem og Ram.
Er meyra að seygja með 100% CPU í lækstu gæðum í deployment menuinu....
Það hlítur að vera eitthvað meyra minna að leiknum.
Þessi beta er handónýt. Skoðaðu bara bf4 forumið, annar hver póstur er um hörmulegt fps og lagg. Ég veit um strák með GTX Titan sem er að fá skelfilegt performance, það segir allt sem segja þarf. Ég spila BF3 með allt í low og fæ að meðaltali svona um 150 fps, BF4 beta með allt í low er 20-80 í endalausum spikes.
Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að þetta er beta, en tilgangi betu er ekki náð ef það er ekki hægt að spila leikinn og þ.a.l. gefa feedback.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af darkppl »

ná í beta driverinn... prófa 320.49 hjá honum? en annars þá er ég að spila í 1080p í medium með steady sirka 60 fps...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af Klaufi »

Verðum 2-4 að spila eitthvað í kvöld, verðum á mumble ef einhver hefur áhuga..
Mynd

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af playman »

Eftir smá googl þá virðist þetta ekkert koma skjákorts driverum eða ekki nógu góðum skjákortum við
heldur er þetta vegna þess að CPU er alltaf í 100%
Svona að ganni mínu náði ég í beta driver og þetta skánnaði ekkert hjá mér.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af vikingbay »

mjög smooth hjá mér.. annars nenni ég varla að spila þetta, er búinn að taka alveg nokkra leiki og ég er strax orðinn þreyttur á þessu
ætla ekki að gera sömu mistök og með flestar aðrar betur, að fá ógeð á einhverju tilteknu mappi og geta ekki spilað það þegar leikurinn kemur loksins út
en eins og með bf3 betuna, ég fékk algjörann viðbjóð á rush í metro. en í dag með rétta liðinu er það eitt af uppáhalds :3
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af GullMoli »

Ég er bara búinn að vera yfirklukka þar til örgjörvinn hættir að vera í 90%+
Komst að því að BF4 nýtir Hyperthreading alveg ljómandi vel hjá mér, er að prufa hann í 3.8GHz með Hyperthreading, fæ töluvert betra FPS.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af Black »

Klaufi skrifaði:Verðum 2-4 að spila eitthvað í kvöld, verðum á mumble ef einhver hefur áhuga..
hvaða rás ? Lolnet eða kjarni
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af jojoharalds »

èg er nú ekki að upplifa neitt vandamál.
ultra settings ì öllu upplausn 1920x1080 dual screen setup. yfir 60fps
en afturàmóti er leikurinn ekkert serstakur og graphici basicly bf3.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af GullMoli »

Eftir að hafa stillt skjákortin mín aðeins lítur þetta mun betur út með allt í Ultra á 1920x1200 (nema MSAA er í 2x ekki 4x, fæ fáránlegt fps drop ef ég er með það í 4x).

Kóði: Velja allt

Frames, Time (ms), Min, Max, Avg
  9606,    120000,  40, 144, 80.050
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af odinnn »

Byrjar ekki vel hjá mér á pc... uppfærði eingöngu til að geta spilað BF4 á pc... Betan opnar í dag og ég hleyp af stað og dl origin, dl BF4/punkbuster og hoppa inn í leik. Pínu langt loading en ok, kemst inn og fer að kíkja á keybord layout í options til að sjá hvaða takkar eru í gangi þar sem það síðasta sem ég spilaði var CS Source. Ætla að prófa að eyða út takka og held því esc niðri... draslið krassar og allt frosið, bíð í 2 mín og svo poppar upp program not responding og allt í góðu eftir það. Fæ mér að éta og tek smá pásu. Prófa síðan aftur en ákveð að breyta engum tökkum bara fer að tékka hver gerir hvað. Finn tóman server og inn í options, búinn að tékka og ýti á back og hún spyr hvort ég vilji save-a og ég segji nei, allt í lás og frosið í drasl, gef þessu 10mín og ekkert gerist. Restarta og windows bootar bara í svartan skjá (sem er backgroundpicture hjá mér), engin icon og enginn startbar... boota upp í safe mode og uninstalla öllu sem ég setti upp í dag en ekkert breytist, bara svartur skjár. Fer á face og reyni að fá vinina til að vorkenna mér útaf ónýtu windows-i... læt hana bara vera í svona 10 mín og þá bara alltíeinu púff icon, startbar og logon tónlist... bara heimskulegt og núna er spurning að drulla sér í rúmmið og prófa aftur á morgun eða henda sér í þetta núna...

Edit: og núna krassar leikurinn eftir 5 mín spilun... pirrandi en voðalega er hann mikið flottari en á PS3...
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af Sallarólegur »

odinnn skrifaði:Byrjar ekki vel hjá mér á pc... uppfærði eingöngu til að geta spilað BF4 á pc... Betan opnar í dag og ég hleyp af stað og dl origin, dl BF4/punkbuster og hoppa inn í leik. Pínu langt loading en ok, kemst inn og fer að kíkja á keybord layout í options til að sjá hvaða takkar eru í gangi þar sem það síðasta sem ég spilaði var CS Source. Ætla að prófa að eyða út takka og held því esc niðri... draslið krassar og allt frosið, bíð í 2 mín og svo poppar upp program not responding og allt í góðu eftir það. Fæ mér að éta og tek smá pásu. Prófa síðan aftur en ákveð að breyta engum tökkum bara fer að tékka hver gerir hvað. Finn tóman server og inn í options, búinn að tékka og ýti á back og hún spyr hvort ég vilji save-a og ég segji nei, allt í lás og frosið í drasl, gef þessu 10mín og ekkert gerist. Restarta og windows bootar bara í svartan skjá (sem er backgroundpicture hjá mér), engin icon og enginn startbar... boota upp í safe mode og uninstalla öllu sem ég setti upp í dag en ekkert breytist, bara svartur skjár. Fer á face og reyni að fá vinina til að vorkenna mér útaf ónýtu windows-i... læt hana bara vera í svona 10 mín og þá bara alltíeinu púff icon, startbar og logon tónlist... bara heimskulegt og núna er spurning að drulla sér í rúmmið og prófa aftur á morgun eða henda sér í þetta núna...

Edit: og núna krassar leikurinn eftir 5 mín spilun... pirrandi en voðalega er hann mikið flottari en á PS3...
ATI 1900 er ansi out-dated kort ;)
Þetta hljómar eins og stýrikerfis eða vélbúnaðarvandamál, ekki vandamál með leikinn sjálfan.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af odinnn »

Er reynar með GTX 780 OC og i5 4670k núna, bara ekki búinn að uppfæra specca. Búinn að gefast upp í kvöld eftir 15 reboot á 2 tímum og snögg leit á forums segjir ekki neitt... tékka á þessu á morgun þar sem þetta lítur út fyrir að vera vandamál mín megin.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af darkppl »

buinn að ná í beta drivera/ setja upp dót sem er í _installer foldernum í bf4 beta foldernum?
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af tveirmetrar »

Það er alveg hræðilegt hvað maður fær lélegt perf í BF4 núna.... Búinn að prufa að "tweak-a" allt og er alltaf með hundleiðinlega spikes útum allt.
Svo skiptir maður í BF3 og það er eiginlega ekki hægt að fara til baka eins og staðan er núna.
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af Klaufi »

tveirmetrar skrifaði:Það er alveg hræðilegt hvað maður fær lélegt perf í BF4 núna.... Búinn að prufa að "tweak-a" allt og er alltaf með hundleiðinlega spikes útum allt.
Svo skiptir maður í BF3 og það er eiginlega ekki hægt að fara til baka eins og staðan er núna.
Við félagarnir sem spilum saman gáfumst upp..

Við spilum bara BF3 þegar menn vilja spila..
Mynd

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Póstur af hkr »

Rakst á þetta á reddit áðan:
Looks like everyone will be able to enjoy the magnificent BF4 in all it's glory pretty soon.
DICE : We believe we are close to fixing this too. We will release more info as we know more.
Source: http://battlelog.battlefield.com/bf4/fo ... 616103347/" onclick="window.open(this.href);return false;[1]
EDIT: Looks like there might be a patch today, let's hope it's for the FPS.
https://mobile.twitter.com/battlelog/st ... =battlelog" onclick="window.open(this.href);return false;[2]
Vona að þessi patch detti inn í dag/morgun.
Svara