Af hverju er ekkert gert verðkönnun á móðurborðum eins og er gert við
hd, örrana, minnin og skjákortin?
Er ekki málið að bæta þessu inní??
Verðkönnun á móðurborðum?
Verðkönnun á móðurborðum?
Last edited by Devil_Man on Mið 07. Maí 2003 14:58, edited 1 time in total.
-
- Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
- Staða: Ótengdur
Er ekki eins auðvelt
Hvert móðurborð hefur sína sérstöðu og fæst yfirleitt bara á fáum stöðum.
Ekki einfalt að bera saman móðurborð milli framleiðanda... ég held að þetta sé málið..
Ekki einfalt að bera saman móðurborð milli framleiðanda... ég held að þetta sé málið..
- Alveg Anton