Verðlöggur óskast í verðmat á tölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Árni95
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 18:43
Staða: Ótengdur

Verðlöggur óskast í verðmat á tölvu

Póstur af Árni95 »

spurninginn er :
Hvað gæti maður fengið fyrir þessa vél :

AMD Phenonm II X6 1090T
Gigabyte HD7850OC 2GB
Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnslum
720w gigabyte aflgjafi aflgjafi
1TB WD green HDD
H70 örgjafakæling
Antec 1200 Kassi
GA-790FXTA-UD5 Móðurborð
NZXT Sentry 2 go Lamptron Fan-Atic viftustýringar

skjákortið er 10 mánaða gamalt
vinnsluminnið 4 mánaða
og restinn af tölvuni var keipt um áramótinn 2010-2011

Tek fram að þetta er ekki söluþráður . Vil einfaldlega fá að vita hvað menn væru til í að borga fyrir þessa vél .

ps. vissi ekkert hvert ég átti að setja þennann þráð þannig ég verð þá vonandi leiðréttur ef þetta er vitlaus staður .
Skjámynd

Drilli
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast í verðmat á tölvu

Póstur af Drilli »

Ný kostar.. Hva' sirka 180-200.000?
Correct me if I'm wrong, en er þessi ekki svona um 130-150.000kr notuð?
CPU: i7-7700K 4.2GHz | GPU: MSI~GTX 1080Ti GAMINGX 11GB | MOB: MSI~Z270 Gaming M5 | PSU: Corsair RM1000i | RAM:Corsair VEN 32 GB DDR4 3200Mhz | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | SDD M.2: Samsung 960 EVO 500GB | HDD: 1TB Seagate 3.5 | PCC: C.M. Storm Stryker/White | Monitor: Acer Predator XB271HU IPS-2K 27" | KBD: Logitech G710+ | Mouse: Logitech G900 | HS: Logitech G933

Höfundur
Árni95
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 18:43
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur óskast í verðmat á tölvu

Póstur af Árni95 »

ja á síum tíma kostaði tölvan 250.000 með HD6870 og 4GB vinnslu minni

ég var að vonast til að hún næði upp í 150.000
Svara