tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
Veit svosem ekki hvað vandamálið er en það er ekki hitavandamál (þó þú ættir pottþétt að henda viftu í þetta )
Alltaf fínt að strauja hana reglulega samt. Mæli með þessari síðu til að installa forritum fljótt og örugglega http://ninite.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Alltaf fínt að strauja hana reglulega samt. Mæli með þessari síðu til að installa forritum fljótt og örugglega http://ninite.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
mæli með að setja psu upp þar sem hann á að vera.
gætir mögulega reddað þér einhverju ódýru og betra skjákorti en þá þarftu mögulega að fá þér nýjann psu.
vantar kanski viftur fyrir inn og útblástur.
það var eitthvað skrítið hljóð sem kom frá harða disknum þínum þegar ég setti dótið í kassann hjá þér.
mæli líka stranglega gegn custom windows skinni prufa að setja í basic look.
gætir mögulega reddað þér einhverju ódýru og betra skjákorti en þá þarftu mögulega að fá þér nýjann psu.
vantar kanski viftur fyrir inn og útblástur.
það var eitthvað skrítið hljóð sem kom frá harða disknum þínum þegar ég setti dótið í kassann hjá þér.
mæli líka stranglega gegn custom windows skinni prufa að setja í basic look.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
Edit. Google hefur eitthvað verið að stríða mér í morgundanniornsmarason skrifaði:Væri það skemmd í harða diski þó ég er búinn að installa öðrum leikjum? og GRID leikurinn sem ég setti á usb, ég setti hann á tölvunna frá usb og virkar enn vel
er búinn að skanna harðadiskinn (báða) og þeir eru í góðu standi og það getur varla verið að báðir diskarnir eru eitthvað skemmdir því ég hef ekkert séð neitt sem mér finnst skrítið þeir virka alveg eðlilega, það er eina þessir 2 leikir sem eru að bögga mig (og btw hvaða kort myndu uppgrade sem kost sirka 5000 og passa í móurborðið)
Last edited by littli-Jake on Þri 01. Okt 2013 12:13, edited 1 time in total.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
Kortid hans er ekki agp, thad er pci-e.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
worghal skrifaði:Kortid hans er ekki agp, thad er pci-e.
Google hefur eitthvað verið að stríða mér í morgun.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
greinilega.littli-Jake skrifaði:worghal skrifaði:Kortid hans er ekki agp, thad er pci-e.
Google hefur eitthvað verið að stríða mér í morgun.
þetta kort var með agp útgáfu sem var 256mb, en þetta er pci-e og er 512mb, það kom líka út pci-e útgáfa sem var 256mb.
þetta kort er meira að segja sli ready.
http://www.msi.com/product/vga/NX7600GS-T2D512EH.html" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
worghal skrifaði:greinilega.littli-Jake skrifaði:worghal skrifaði:Kortid hans er ekki agp, thad er pci-e.
Google hefur eitthvað verið að stríða mér í morgun.
þetta kort var með agp útgáfu sem var 256mb, en þetta er pci-e og er 512mb, það kom líka út pci-e útgáfa sem var 256mb.
þetta kort er meira að segja sli ready.
Jamm. Væru stuð að sjá hverju þetta kort mundi skila í SLi
En til að komast on topic aftur þá er svona spurning hvað aflgjafinn þinn mundi ráða við öflugt kort. Hugsa að GeForce GTX 275 eða 285 sem voru Hige end kort mundi ganga fyrir þig. Þau ættu ekki að kosta mikið í dag þó að framboðið sé ekki sérlega mikið. Mundi ekki þora að fara að mæla með einhverju 400 korti við þennan aflgjafa fyrir utan að þá væri cpu farinn að vera svakalegur flöskuháls.
Ég var sjálfur með AMD 5750 kort við aðeins öflugri vél á sínum tíma. Það kom alveg ágætlega út.
Annars væri kanski allt í lagi að fara að huga að alsherjar uppfærslu. Er viss um að worghal getur grúskað þessu saman fyrir þig
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
recommended PSU 550 Watts & 40 Amps þetta stendur á einhverri síðu sem ég fann, þannig ég myndi þurfa 550 aflgjafa að minstakosti?
Og hvað mundi slíkt kort kosta?
Og hvað mundi slíkt kort kosta?
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
Ef þú ætlar að fá þér aflgjafa skaltu fá þér einhvern góðan. Þú gætir þá notað hann áfram þegar þú færð þér nýja vél næst. Nú er ég ekki sérlega fróður um aflgjafa en þokkalegur aflgjafi ætti að kosta þig um 20K give or take. Láttu Inter-Tech aflgjafana vera. Það er ástæða fyrir að þeir eru ódýrir.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
ég prófaði að setja leikinn á usb frá aðrari tölvu en það sama gerist
einhvermeð hugmyndir hversvegna? ef enginn veit þú býst ég við að ég þurfi bara að sleppa þessum leikjum
einhvermeð hugmyndir hversvegna? ef enginn veit þú býst ég við að ég þurfi bara að sleppa þessum leikjum
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
Eru thessir leikir crackadir leikir af netinu eda legit keyptir leikir?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
Ætlar virkilega enginn annar að gera athugasemd við að skjákortið sé að fara yfir 100°c?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
svo sem ekki miðað við hið litla loft sem kemur inn, aflgjafinn er nánast að senda hita á það og það er fanless design.littli-Jake skrifaði:Ætlar virkilega enginn annar að gera athugasemd við að skjákortið sé að fara yfir 100°c?
bara laga loftið inn og psu upp, þá ætti þetta að lækka. jafnvel skipta um hitaleiðandi stuff á gpu.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: tölvan crassar þegar ég ætla að opna leiki
veit ekki hvert þessi þráður er að fara, en uppfærðu directx og allt svona basic dæmi og ef þetta eru crackaðir leikir sem þú hefur aldrei áður séð virka, ertu þá viss um að þeir virka yfir höfuð ? og in worst case prófaðu að strauja vélina.
*Edit* uppfærðu líka skjákortsdrivera, eða downgrade aðu ef þetta eru glænýjir.
*Edit* uppfærðu líka skjákortsdrivera, eða downgrade aðu ef þetta eru glænýjir.