Bestu þakkir!
Getur einhver sagt mér hvar ég fæ digital stylus/penna
-
Notandanafn
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
- Staða: Ótengdur
Getur einhver sagt mér hvar ég fæ digital stylus/penna
Er að leita mér að penna sem passar fyrir Microsoft Surface Pro. Kann ekki nægilega vel við þann sem fylgdi með og langaði að forvitnast um hvort einhver hefði hugmynd um hvar hægt er að fá penna sem þessa? Epli.is sem er með umboðið fyrir Wacom á Íslandi virðist enga slíka eiga á lager og þeir sérpanta ekki skv. þeim upplýsingum sem ég fékk á þeim bæ... svo, hjálp!
Bestu þakkir!
Bestu þakkir!
Re: Getur einhver sagt mér hvar ég fæ digital stylus/penna
http://www.amazon.co.uk/Quality-Stylus- ... stylus+pen" onclick="window.open(this.href);return false;
Ertu að hugsa um eitthvað svona? Mæli með að panta þér bara eitthvað slíkt á amazon, þar færðu þetta mun ódýrara heldur en ef þú finnur þetta hér á landi.
Ertu að hugsa um eitthvað svona? Mæli með að panta þér bara eitthvað slíkt á amazon, þar færðu þetta mun ódýrara heldur en ef þú finnur þetta hér á landi.
-
Notandanafn
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Lau 20. Júl 2013 14:57
- Staða: Ótengdur
Re: Getur einhver sagt mér hvar ég fæ digital stylus/penna
Jæja, seint svara sumir - en svara þó :/
En skv. minni reynslu að þá færðu engan stylus sem hentar vel með Surface Pro (er með svoleiðis vél sjálfur) á Íslandi.
Eftir að þræða heimasíður hjá (sennilega öllum framleiðendum heimsins) á stylus pennum, þá varð niðurstaðan sú að ég pantaði "Bamboo stylus feel carbon" penna frá Wacom í gegnum netið. Vissulega ekki skemmtilegasta leiðin til að þurfa að fara til að kaupa einn lítinn penna, en þessi dýrgripur gjörbreytir því alveg að nota Surface Pro vélina.
En skv. minni reynslu að þá færðu engan stylus sem hentar vel með Surface Pro (er með svoleiðis vél sjálfur) á Íslandi.
Eftir að þræða heimasíður hjá (sennilega öllum framleiðendum heimsins) á stylus pennum, þá varð niðurstaðan sú að ég pantaði "Bamboo stylus feel carbon" penna frá Wacom í gegnum netið. Vissulega ekki skemmtilegasta leiðin til að þurfa að fara til að kaupa einn lítinn penna, en þessi dýrgripur gjörbreytir því alveg að nota Surface Pro vélina.
