Breytingar á flokkum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Breytingar á flokkum

Póstur af GuðjónR »

Smá pælingar varðandi breytingar á spjallborðunum.

Mods / kassar og kæling
Benchmarking
Overclocking
Verður: Mods, yfirklukkun og hraðaprófanir

Fartölvur
Snjalltæki og myndavélar
Verður: Snjalltæki, fartölvur og myndavélar.


Sjónvarpshornið
Hljóðkerfi / hátalarar / hljóðkort
Verður: Sjónvörp og hljóðkerfi

DVD & CD-ROM
Vinnsluminni / minniskort / minnislyklar
Harðir diskar, SSD diskar og flakkarar
CPU og móðurborð
SKjákort og skjáir
Verður: Tölvuíhlutir (cpu,gpu,ssd,hdd,dvd)

FAQ mætti deyja...

Folding@home ... mætti fara eitthvað annað, t.d. í Koníakstofuna.

Þá eru eftir:
Tölvan mín
Uppfærslur
Netkerfi-internetið
Vélbúnaður: annað
Unboxing og Reviews
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af gardar »

Lítur vel út :)
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af GuðjónR »

gardar skrifaði:Lítur vel út :)
Takk fyrir það, ætla að hafa þetta opið til skrafs og ráðagerða ef einhver er með betri hugmyndir því það er ekki aftur tekið þegar flokkum er eitt og innihaldið sameinað við aðra flokka.
Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af Zorky »

Þetta er mjög flott :)

Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af Vignirorn13 »

Þetta er geðveikt flott! :)
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af appel »

Súper :happy
*-*

armada9
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 19:38
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af armada9 »

afhveru þarf að breita þessu mer finst þetta fint sona sundurliðað (:
???
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af tdog »

Mér finnst fínt að hafa þetta svona sundurliðað eins og þetta er nú þegar.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af AntiTrust »

Líst vel á þetta, finnst hreinlega ekki nógu mikil traffík inn í suma flokkana hérna til að réttlæta svona ítarlega flokka.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af biturk »

Fynnst þetta fínt eins og það er
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af I-JohnMatrix-I »

lýst vel á breytingar, allt of margir subforums.
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af Lexxinn »

biturk skrifaði:Fynnst þetta fínt eins og það er
Væri fín hugmynd til að komast á mót við svona bitra að notast við tags á þræðina. Ef biturk mundi bara vilja skoða um skjákort þá gæti hann bara leitað að því eins og þetta er á mörgum síðum. #skjákort

Annars líkar mér breytingarnar.

Edit: En það tekur líklega smá tíma að forrita alla síðuna svoleiðis.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af vesley »

AntiTrust skrifaði:Líst vel á þetta, finnst hreinlega ekki nógu mikil traffík inn í suma flokkana hérna til að réttlæta svona ítarlega flokka.
alveg sammála því.
massabon.is
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af Xovius »

Nota sjálfur aldrei flokkana nema þegar ég posta. Annars er les ég bara allt nýtt sem er áhugavert :D

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af playman »

Xovius skrifaði:Nota sjálfur aldrei flokkana nema þegar ég posta. Annars er les ég bara allt nýtt sem er áhugavert :D
x1
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af biturk »

Xovius skrifaði:Nota sjálfur aldrei flokkana nema þegar ég posta. Annars er les ég bara allt nýtt sem er áhugavert :D
Þetta er einmity málið

Þess vegna eru þetta tilgangslausar breitingar sem flækja bara enn meira og þræðir drukkna í topicum
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af GuðjónR »

Svona gætum við breytt flokkunum.
Viðhengi
Screen Shot 2013-10-06 at 16.18.42.jpg
Screen Shot 2013-10-06 at 16.18.42.jpg (196.56 KiB) Skoðað 2316 sinnum
Screen Shot 2013-10-06 at 16.19.05.jpg
Screen Shot 2013-10-06 at 16.19.05.jpg (114.5 KiB) Skoðað 2316 sinnum
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af gardar »

Letsgo :)

Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af Vignirorn13 »

Flott svona :)
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af vesley »

Mikið skárra,
massabon.is
Skjámynd

jonolafur
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af jonolafur »

GuðjónR skrifaði:Svona gætum við breytt flokkunum.
Prufaðu bara að skella þessu á og svo er alltaf hægt að skipta aftur ef fólki mislíkar.
Hmm...
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af GuðjónR »

jonolafur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svona gætum við breytt flokkunum.
Prufaðu bara að skella þessu á og svo er alltaf hægt að skipta aftur ef fólki mislíkar.
Það er nefninlega ekki hægt, því ef ég sameina t.d. tvo flokka með hvor með með tíu þúsund bréf þá er ekki hægt að splitta þeim aftur.
Hitt er annað mál, að í flokk með 10-50 þúsund bréf þá ertu ekkert að leita "manual" ... ef þig vantar eitthvað ákveðið þá er leitin rétta leiðin.
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Breytingar á flokkum

Póstur af audiophile »

Endilega kýla á þetta. Má alveg þjappa þessu aðeins saman.

En segðu mér eitt, af hverju fæ ég bara upp flokka á þessu spjalli í Tapatalk en ekki nýjustu þræðina eins og er á mörgum spjallborðum sem ég skoða í Tapatalk? Mér finnst nefnilega afskaplega þægilegt að renna í gegnum forsíðuna á spjallinu, þ.e.a.s. nýjustu þræðina, en sé það ekki í Tapatalk.

Afsakaðu ottftopic en vildi sleppa við að gera nýjan þráð. :japsmile
Have spacesuit. Will travel.
Svara